Fréttablaðið - 23.03.2006, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 23.03.2006, Blaðsíða 38
[ ] Jóhanna Einarsdóttir, dósent í menntunarfræðum við Kennara- háskóla Íslands, á ýmsa muni sem tengjast fjölskyldu hennar og hafa tilfinningalegt gildi. Meðal þess sem prýðir heimili Jóhönnu er borðklukka sem foreldr- um hennar var gefin í tilefni af fæð- ingu hennar og einnig alíslenskur bókaskápur með gleri. Slíkir skápar sáust sums staðar í betri stofum landsins um miðja síðustu öld. „Þessi skápur er líka úr eigu foreldra minna,“ segir hún og bætir við: „Gömul húsgögn sem ég hef verið að láta gera upp eru stór partur af mínu innbúi.“ Jóhanna er að koma sér upp vinnuherbergi heima. „Þegar börnin fara að flytja að heiman losna her- bergi,“ segir hún til skýringar og sýnir skatthol sem hún var að láta taka í gegn og er nú orðið að nýtísku tölvuborði. „Þetta borð er komið úr föðurætt minni austur í Flóa. Það er íslensk smíði en ég veit ekki hversu gamalt það er. Þó veit ég að það er að minnsta kosti búið að ganga í gegn- um þrjá ættliði. Það var orðin spurn- ing um að henda því eða gera það upp.“ Jóhanna kveðst hafa farið með skrifborðið á verkstæði og þar hafi flinkur maður farið höndum um það. Undir mörgum málningarlögum hafi komið í ljós haganleg viðgerð í miðri plötunni sem benti til að einhvern tíma hefði heitur straubolti verið settur þar. „Þetta er auðvitað ekki merkilegur gripur fyrir aðra en mig en mér finnst gaman að hlutum sem hafa einhverja tengingu við fólkið mitt,“ segir hún brosandi. gun@frettabladid.is Fjölskyldugersemar frá gamla tímanum Klukkan sem foreldrum Jóhönnu var gefin í tilefni fæðingar hennar. Gamall skápur og nútímaleg listaverk fara ljómandi vel saman. Jóhanna við gamla skrifborðið sem hún er nýbúin að láta gera upp og sómir sér vel í vinnuherberginu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Rykið í hornum og skotum sést nú mun betur þegar sólin fer að skína. Ryksugan á fullu, étur alla drullu... Nýtt Tivoli útvarp! – Songbook 5 stöðva minni, vekjaraklukka, auka hátalari og tenging fyrir ipod. www.svefn.is ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fir alla Barnaafmæli Bekkjaferðir Keramik fyrir alla, Frábær sk mmtun fyrir allan hópinn. Tilboðspakkar Keramik og pizza frá kr. 990 á mann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.