Fréttablaðið - 23.03.2006, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 23.03.2006, Blaðsíða 55
Pólitíski tryllirinn V for Vendetta, með Natalie Portman í aðalhlut- verki, fór beint á toppinn á aðsókn- arlistanum í Bandaríkjunum sína fyrstu viku á lista. Halaði hún inn um 1,8 millj- arða króna og skákaði þar m.a. rómantísku gamanmyndinni Failure to Launch með Sarah Jess- ica Parker í aðalhlutverki. Náði hún inn um 1,1 milljarði króna í aðsóknartekjur. Disney-myndin The Shaggy Dog lenti í þriðja sæt- inu. Framleiðendur og handritshöf- undar V for Vendetta eru Wachow- ski-bræðurnir sem leikstýrðu The Matrix-myndunum á sínum tíma. Myndin er byggð á teiknimynda- sögu breska höfundarins Alans Moore. Auk Portman fara með helstu hlutverk í myndinni Hugo Weaving, sem einnig lék í Matrix, Stephen Rea, Stephen Fry og John Hurt. Vendetta í efsta sæti á aðsóknarlistanum NATALIE PORTMAN Leikkonan Natalie Portman fer með aðal- hlutverkið í V for Vendetta. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Auðjöfurinn Donald Trump hefur eignast dreng með eiginkonu sinni Knauss Trump. Þetta er fimmta barn Trumps en það fyrsta sem Knauss eignast. „Ég held mér ungum með því að framleiða börn,“ sagði Trump í viðtali við MSNBC-sjónvarpsstöð- ina og bætti við að fæðingin hefði gengið mjög vel. Knauss, sem er fædd í Slóven- íu, er fyrirsæta og leikur í auglýs- ingum. Trump er um þessar mund- ir að gera góða hluti með raunveruleikaþáttinn The App- rentice. ■ Fimmta barn Trumps TRUMP OG KNAUSS Hjónin voru að eignast sitt fyrsta barn. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Ný sending! *Miðað við 12 vaxtalausar jafnar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. 40” KLVS40A10 SONY 40"LCD SJÓNVARP • 40" LCD sjónvarp • 1366 x 768 pixel upplausn • High Definition ready • HDMI tengi, PC tengi • Component tengi • 2x Scart Verð 26.662 krónur vaxtalaust* í 12 mán. eða 319.950 krónur staðgreitt DCR-HC90 SONY MINIDV TÖKUVÉL DCR-HC90 • 3 milljón pixla Super HAD myndflaga • 2.7" snertiskjár • 120x zoom (10x optical) • Super Steady shoot Nightshot • i.LINK(DV IN/ÚT) Verð 5.829 krónur vaxtalaust* í 12 mán. eða 69.950 krónur staðgreitt. áður 89.950 krónur Takmarkað magn! 20.000 króna afsláttur! Margve r›launa › kerfi Þráðlausir bakhátalarar 20.000 króna afsláttur neð LCD tækjum! DAVDZ700FW SONY HEIMABÍÓ • S-Master Digital Magnari • 1000 Wött • Útvarp FM/AM RDS • S-DIAT þráðlausir bakhátalarar Verð 7.495 krónur vaxtalaust* í 12 mán. eða 89.950 krónur staðgreitt VGNA517B.NL3 SONY VAIO A517B 17" Intel® Pentium® M Processor 740 (1.73GHz) • 512MB DDR (2 x 256MB(max. 2GB*) • 80GB harður diskur • DoubleLayer DVD±RW skrifari • 17" Breiðtjaldsskjár X-Black Dual Lamp LCD tækni • 1440x900 WSXGA+ • ATI MOBILITY™ RADEON® X600 256MB • Verð 14.996 krónur vaxtalaust* í 12 mán. eða 179.950 krónur staðgreitt. áður 199.950 "The best big-screen LCD television we've yet seen" - What HiFi Sound & Vision, Mars 2006 "The king of the one-box castle" - What HiFi Sound & Vision, Mars 2006 Síðustu tónleikar hljómsveitarinn- ar Gus Gus í sex mánuði verða haldnir á laugardagskvöld á Nasa. Fimmta breiðskífa sveitarinn- ar er tilbúin og verður gefin út í síðasta lagi í júní á vegum þeirra eigin útgáfu, Pineapple records. Þrátt fyrir það mun sveitin ekki halda tónleika fyrr en í október. Plötsnúðurinn Dj Margeir hitar upp fyrir Gus Gus og eftir tónleik- ana, sem hefjast um miðnætti, mun Exox þeyta skífum. Þeir síðustu í 6 mánuði GUS GUS Urður Hákonardóttir, Biggi Þórar- insson, Magnús Guðmundsson og Stephan Stephensen skipa hljómsveitina Gus Gus. 39FIMMTUDAGUR 23. mars 2006 FRÉTTIR AF FÓLKI Söng- og leikkonan Barbra Streisand er að undirbúa umfangsmikla tónleikaferð þrátt fyrir að hafa haldið „lokatónleika“ sína í september árið 2000. Streisand er sögð hafa bætt á sig um 25 kílóum og telur hún að yfirvofandi tónleikaferð eigi eftir að hvetja sig til að fara í megrun. Leikkonan Jennifer Garner er smám saman að taka upp heilbrigðari lífshætti eftir að hafa bætt töluvert á sig þegar hún gekk með sitt fyrsta barn. Garner eign- aðist dótturina Violet í desember. Vill hún aftur ná fyrra formi en ætlar að passa sig á að grenna sig ekki of hratt. Vill hún frekar eyða meiri tíma með dótturinni. Búningamyndin Marie-Antoniette með Kirsten Dunst í aðalhlutverki hefur verið valin til að keppa um Gullpálmann í Cannes. Myndinni er leikstýrt af Sofiu Coppola og með annað aðalhlutverkið fer Jason Schwartzman sem sló í gegn í American Pie. Hin margumtalaða The Da Vinci Code verður opnunarmynd hátíðarinnar sem verður haldin 17. til 28. maí. Jennifer Aniston ætlar að flytja frá Hollywood og til Chicago en hún féll fyrir borginni þegar hún dvaldi þar við tökur á The Breakup. Hún ætlar að hvíla sig á sviðsljósinu eftir skiln- að- inn við Brad. „Mér finnst það eina í stöðunni vera að fara. Ég get vel búið fyrir utan Los Angeles og flogið þangað til að vinna,“ sagði Jennifer sem að sögn slúðurblaðanna á í ástarsambandi með Vince Vaughn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.