Fréttablaðið - 23.03.2006, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 23.03.2006, Blaðsíða 59
FIMMTUDAGUR 23. mars 2006 GRAND ROKK Alla helgina: COD MUSIC FESTIVAL Fimmtudagskvöld: LADA SPORT/HOFFMAN BENNY CRESPOS GANG WULFGANG/VAX Föstudagskvöld: NILFISK/ANDRÚM/STRENG BLACK VALENTINE FUTURE FUTURE Laugardagskvöld: LAY LOW/DÓRI DNA DR. MISTER AND MR. HANDSOME MÚGSEFJUN DJAMMIÐ UM HELGINA: Allt um djammið SÍÐUSTU SÝNINGAR Á HIMNARÍKI Lau. 25. mars. kl. 20 Fös. 31. mars. kl. 20 Síðasta sýning. VIÐTALIÐ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur fös. 24. mars kl. 20 sun. 26. mars kl. 20 Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700 föstudagur laugardagur laugardagur föstudagur 24.03 25.03 01.04 07.04 ALLRA SÍÐUS TU SÝNIN GAR UPPSELT UPPSELT UPPSELT SÍÐASTA SÝNING örfá sæti laus HVAÐ? HVENÆR? HVAR? MARS 20 21 22 23 24 25 26 Fimmtudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Stórtónleikar á Nasa til styrktar verkefinu Blátt áfram. Fram koma Leaves, Brain Police, Mammút, Úlpa, Vínill, Sólstafir, Lokbrá, Days of our lives og Ensími. Einnig verður tískusýning á vegum Eskimo models. Verð er 800 krónur en 1000 ef keypt er armband merkt Blátt áfram.  20.00 Hinn geðþekki og góðkunni söngvari Skapti Ólafsson flytur ýmsar dans- og dægulagaperlur frá liðnum árum við undirleik hljómsveitar Karls Möller í Salnum í Kópavogi. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.05 Prófessor Ewald Reuter heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur um framtíð þýskukennslu og gildi náms í þýsk- um fræðum fyrir alþjóðaviðskipti. Lögberg, stofa 102. ■ ■ FUNDIR  12.00 Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík halda hádegisfund á Café Viktor undir fyrirsögninni ,,Umhverfismál í brennidepli”. Erindi flytja Dofri Hermannsson og Björn Guðbrandur Jónsson. ■ ■ SÝNINGAR  Jón Gunnarsson listmálari sýnir vatnslitamyndir og olíumálverk í Menningarsal Hrafnistu. Sýningin stendur til 1. maí. ■ ■ NÁMSKEIÐ  17.00 Skógræktarfélag Reykjavíkur býður upp á námskeið í trjáklippingum. Auður Jónsdóttir garðyrkjufræðingur leiðbeinir. ■ ■ UPPÁKOMUR  19.00 Nemendur í Hólabrekku- skóla halda fjárölfunarkvöld til styrkt- ar Barna- og unglingageðdeild Landsspítalans(BUGL). Fjölbreytt skemmtiatriði, þar á meðal dans, söngur og tískusýning. Láti› nú›lurnar liggja í volgu vatni í u.fl.b. 12 mínútur, skilji› flær varlega í sundur og láti› renna af fleim í sigti. Hiti› lögg af olíu (ekki sesamolíu) á wok-pönnu e›a steikar- pönnu. Steiki› kjúkling, grænmeti og ananas á hægum hita. Setji› nú›lur, hoisin-sósu og sesamolíu út í og láti› sjó›a. Bæti› vi› salti og hvítum pipar eftir smekk. Skreyti› me› t.d. sesamfræum og kryddjurtum á›ur en bori› er fram. Fyrir fjóra A›fer› Kjúklinga-Hoisin me› Sesam UPPSKRIFT VIKUNNAR - alltaf spennandi KÍNVERSK TFramandi, einfalt og gott 200 g Kjúklingabringa í strimlum 100 g Blue Dragon heilhveitinú›lur 120 g Blue Dragon bambussprotar og/e›a kastaníuhnetur 100 g ferskt Wok-grænmeti í strimlum 100 g ferskir ananasbitar 2 dl Blue Dragon HoiSin Sósa 0,5 tsk. sesamolía, gjarnan Blue Dragon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.