Fréttablaðið - 18.04.2006, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 18.04.2006, Blaðsíða 36
 18. apríl 2006 ÞRIÐJUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (32:52) 18.25 Drauma- duft (7:13) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Veggfóður 14.15 Supernanny 15.05 Amazing Race 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 21.25 KÁRAHNJÚKAR – UNDIR YFIRBORÐINU � Heimild 20.15 AMAZING RACE � Keppni 22.15 ME, MYSELF AND IRENE � Gamanmynd 20.00 HOW CLEAN IS YOUR HOUSE � Lífsstíll 18.30 AC – MILAN – BARCELONA � Fótbolti 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.50 Strákarnir Sveppi, Auddi, Pétur Jóhann og meðreiðarsveinar þeirra Hugi, Atli og Gunni eru í banastuði um þessar mundir. 20.15 Amazing Race (4:14) Er þetta í átt- unda skiptið sem hópur þátttakenda þeysist yfir heiminn þveran og endi- langan með það eitt að markmiði að verða fyrstir í mark og fá að launum 1 milljón dala. 21.00 Las Vegas (8:22) Bönnuð börnum. 21.45 Prison Break (12:22) Nýr bandarískur framhaldsþáttur sem vakið hefur mikla athygli. 22.30 20/20 – The Resurrection Athyglisverð heimildarmynd. 23.15Rome (12:12) (Str. b. börnum) 0.00Nip/Tuck (14:15) (Str. b. börnum) 0.45Eye Ball 2.05Good Thief (B. börnum) 3.50Harley Davidson and the Marlboro Man (Str. b. börnum) 5.25Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Gargandi snilld 0.35 Kastljós 1.05 Dagskrárlok 18.30 Gló magnaða (47:52) (Kim Possible) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (7:22) (Gilmore Girls V) Að- alhlutverk: Lauren Gra-ham, Alexis Bledel, Alex Borstein, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 20.55 Hönnunarkeppnin 2006 Mynd um hönnunarkeppni Félags véla- og iðn- aðarverkfræðinema 2006 sem fram fór í Háskólabíói. 21.25 Kárahnjúkar – Undir yfirborðinu Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Tvíeykið (6:8) (Dalziel & Pascoe IV) Syrpa úr breskri þáttaröð. 0.10 Extra Time – Footballers’ Wive 0.35 Þrándur bloggar 0.40 Friends (12:24) (e) 1.05 Tívolí 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.25 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 19.30 Sirkus RVK (e) 20.00 Friends (12:24) 20.30 Tívolí Skemmti- og fræðsluþátturinn Tívolí er stútfullur af fjöri og fróðleik. Þeir félagar Dóri DNA, Ágúst Bent, Lúlli og Þorsteinn Lár munu fara með áhorfendur á fjölmarga staði í Reykja- vík. 20.55 Þrándur bloggar 21.00 Bernie Mac (2:22) Bernie tekur að sér þrjú börn. 21.30 Supernatural (10:22) Bönnuð börnum. 22.15 Me, Myself and Irene (Ég og Irene) Charlie Baileygates er lögreglumaður á Rhode Island. Bönnuð börnum. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit / útlit (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Survivor: Panama (e) 1.00 Cheers (e) 1.25 Fasteignasjónvarpið (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.30 All of Us (e) 20.00 How Clean is Your House Bresku kjarnakonurn-ar Aggie MacKenzie og Kim Woodburn eru komnar vestur um haf og ætla að reyna að taka til í skítugustu húsunum í Bandaríkjunum. Tekst þeim að sigra mygluna, skítinn og draslið? 20.30 Heil og sæl Heil og sæl er nýr íslensk- ur matreiðsluþáttur á SkjáEinum. 21.00 Innlit / útlit Innlit útlit hefur skapað sér sess sem vandaðasti hönnun-ar og lífsstíls þáttur þjóðarinnar. 22.00 Close to Home 22.50 Sex and the City 15.45 Sigtið (e) 16.10 The O.C. (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Child Stars Gone Bad 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 The E! True Hollywood Story 15.00 The E! True Hollywood Story 17.00 Child Stars Gone Bad 17.30 Number One Single 18.00 E! News 18.30 Gastineau Girls 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 The Soup 21.30 10 Ways 22.00 Party @ the Palms 22.30 Party @ the Palms 23.00 E! News 23.30 Gastineau Girls 0.00 The Soup 0.30 10 Ways 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 23.30 Meistaradeildin með Guðna Bergs 23.50 World Poker 18.30 Meistaradeild Evrópu (AC – Milan – Barcelona) 20.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs 20.55 Leiðin á HM 2006 (Destination Germany) Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram í Þýskalandi næsta sumar og verða allir leikir í beinni útsendingu á Sýn. 21.20 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær- in úr enska boltanum, næst efstu deild. 21.50 Meistaradeild Evrópu (AC – Milan – Barcelona) Útsending frá leik í Meist- aradeild Evróu sem fram fór fyrr í kvöld. 17.00 Gillette HM 2006 sportpakkinn 17.30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 18.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs � � STÖÐ 2 BÍÓ � � Dagskrá allan sólarhringinn. 8.00 Þrumuskot (e) 14.00 Sunderland – Newcastle frá 17.04 16.00 Charlton – Portsmouth frá 17.04 18.35 Wigan – Aston Villa (b) 20.45 Tottenham – Man. Utd. frá 17.04 Leikur sem fór fram í gærdag. 22.45 Blackburn – Liverpool frá 16.04 Leikur sem fór fram síðast liðinn sunnudag. 0.45 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN � 6.50 The Stepford Wives (Bönnuð börnum) 8.20 Overboard 10.10 Juwanna Mann 12.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 14.00 Overbo- ard 16.00 Juwanna Mann 18.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 20.00 The Stepford Wives Bönnuð börnum. 22.00 Trauma (Áfallið) Yfir- náttúrulegur spennutryllir. Aðalhlutverk: Colin Firth, Mena Suvari, Naomie Harris. Str. b. börn- um. 0.00 Monster’s Ball (Str. b. börnum) 2.00 Blue Collar Comedy Tour: The Movie (e) (B. börnum) 4.00 Trauma (Str. b. börnum) 44-45 (32-33) TV 12.4.2006 15:32 Page 2 Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Frank the Tank í kvikmyndinni Old School frá árinu 2003. „Fill it up again! Fill it up again! Once it hits your lips, it's so good!“ 60-61 (48-49) TV 10.4.2006 16:22 Page 2 Sögunni verður ekki breytt og því kom það í hlut Júlíusar Sesars að verða nýslátrað páskalamb í mögnuðum lokaþætti Rome á Stöð 2 á sunnu- daginn. Þessi endalok komu manni vitaskuld ekki í opna skjöldu en glæsilega útfært morð- atriðið, þar sem svikulir samsærismenn stungu Sesar eins og grís, var svo magnað að maður þjáðist með einvaldinum glæsilega. Gott ef ég felldi ekki tár líka. Ég saknaði þess samt að margrómuðum andlátsorðum keisarans var slept. Nú efast ég samt stórlega um að öll þau fleygu andlátsorð sem hafa fallið í gegnum söguna hafi í raun og veru verið sögð enda hlýtur það að vera meira en að segja það að vera með hnyttyrði á takteinum akkúrat þegar maður geispar golunni, allra síst þegar það er búið að leggja til manns ótal sinnum með eitruðum rýtingum. Hvort sem það er Shakespeare um að kenna eða einhverju öðru fannst mér samt að Sesar hefði átt að segja „og þú líka bróðir minn Brútus“ þegar sá armi þrjótur lagði til hans á sunnudaginn. Það kom þó ekki að sök þar sem hinn snjalli leikari Ciarán Hinds sagði þetta með augunum. Það er mikil kúnst að byggja upp spennu í sögu sem allir vita hvernig endar. Þetta hefur tekist með miklum ágætum í Rome og það er ekki síst vitneskja áhorfandans sem hjálpar til í þessum efnum. Þannig var það brjálæðislega merkingarþrungið þegar Markús Antóníus kom að vegnum Sesari, horfðist í augu við morðingjana og bakkaði hægt aftur í skuggann. Og ekki var hatursfullt augnaráð Oktavíanusar litla síður magnað þegar hann horfðist í augu við móður Brútus- ar þegar hún hlakkaði yfir örlögum Sesars. Það verður nefnilega svaka hasar í næstu þáttaröð þegar Antóníus, þessi léttúðugi fauti, heldur magnaða ræðu á torginu í Róm, snýr stöðunni við og gerir samsærismennina útlæga. Hann og Oktavíanus litli, síðar Ágústus keis- ari, ganga svo milli bols og höfuðs á hyskinu, svo hressilega að það er enn í minnum haft. Saga Rómar er rétt að byrja þó Júlli sé allur. VIÐ TÆKIÐ: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON VILL SAFNA LIÐI OG HEFNA SESARS Et tu, Brute? MARKÚS ANTÓNÍUS Fær að láta ljós sitt skína að Sesari gengnum og fer á sögufræg- um kostum í næstu þáttaröð af Rome.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.