Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.12.1970, Side 3

Mánudagsblaðið - 21.12.1970, Side 3
Mánudagur 21. desember 1970 Mánudagsblaðið 3 Tvær sjóferðabækar Jónasar St. Lúðvíkssonar Líkilega er það rétt, sem pró- fessor Ólafiur Hansson og fleiri fræðimenn hafa haldið fram, að vjð ísQendingar eigium aðeins einn sérflræðing í sjóslysasö-gu, hrakn- ingum á sjó og hetjudáðum sæ- farenda, bæði erlendra og inn- lendra. Vita þá sennilega flestir að hér er átt við Jónas St. Lúð- víksson. Jónas St. Lúðvíksson er borinn og bamfæddur Vestmannaeying- ur, og þar óllst hainn upp, við brimrót og veðragný, þar sem sjómennslkan er snarasti þáttur- inn í iífi og starfi fólksins. Það þarf því engan að furða á því, að með litlum dreng, sem steig sVo að segja fyrstu sporin um borð í vélbát, togara eða milli- lándaskipi, hafi vaiknað áhugi á sjómennsku og að hugurinn hafi staðið til þess að atfla sér þekk- ingar um sjómenn og sæfarend- ur, lif þeirra og starf í stríðd og friði. Raunsærrar þekkingar á kjarfoi og karlmennskuþreki mannannai, sem lifa lífi sínu á öildum hafs'ins, oft í baráttu við æðandi stórsjó, storma, náttmyrk- ur og aðrar hættur, sem ætíð verða á vegi hafsins hetja. Jón- as lét sér ekki nægja það eitt, að láta hugann reika til þessar- ar löngunar, heldur gerði hana aö veruleika, með nærri 40 ára þrotlausri leit í erlendum og ís- lenzikum bókum og skjölum, og með viðtölum við þúsundir manna, sem hafa hildi háð við Ránardætur. Það má því fullvíst telja, aö enginn núlifandi ís- lendingur sé honum fróðari um BLESI Prentrún. Hestaáhugi er nú orðinn mjög almennur hjá ungum og gömlum í borg og sveit. Bókaútgáfan Prent- rún hefur gefið út „BLESA", sögu af ungum fola og samskiptum hans við mennina. Höfundur er Þorsteinn Matthías- son, og er þetta vissulega skemmti- leg lesning ungum, sem finna á- nægju í frásögn af hestum. Jónas St. Lúðvíksson þessi efni, hvort heldur er á inn- lendum eða erlendum vettvangi. Allir sjómenn haÆa siglt krapp- ann sjó, og hætt lífi sínu og starfi fyrir land sitt og þjóð. Hetjuieg eru viðbröigð þeirra á hættunnar stund, vlðsvegar á hinum breiðu slóðum hafsins, þar sem skyldan við störfin sdtur í fyri'rrúmi,' á hverju sem gengur. Þessir menn eru lífæð margra þjóöa, m.a. okkar IsHendinga, og það er því ánægjulegt til þess aö vita, að til skuHi vera maður, sem lagt hefuir svo mikið á sig, til að kynna sér sögu sijölferðánna, sem Jónas hefur gert. Nú nýlega eru komnar út tvær bækur, sem Jónas hefur- tekið saman, þýtt eða endursagt. Þess- ar bækur eru Sölt er sævar clrífa, sem Ægisútgiáfan gefur út- og Hetjur í hafsnauð, sem Skugg- sjá gefur út. Sölt er sævar tlrífa heflur að geyma fjórar frásagnir af æfin- týralegum hraknimgaisögum. Sú fjrrsta greinir frá atburði, sem var á bvers manns vörum hér á landi um áramótin 1951-1952, þegair danski skipstjórinn Kurt 'Carlsen dvaldist aleinn um borð í sökkvandi sk'ipi sínu, „FHying Enterprise“, í kulda og vosibúð, til að reyna að bjarga skipinu t:.l , hafmar, sem þó ekki tókst, enda þótt litlu munaði. Sikipið hafði hreppt ægilegt fárveður á Norð- ur-Atlanzsihafi og aJHir skipverj- Malta Malta súkkulaðikexið er sjájfkjörið í hópi kátra félaga. Ánægjan fylgir Malta jafnt á ferö sem flugi, — hvert sem eri Það leynir sér aldrei,— Malta bragðast miklu betur. / amir yfirgáfu það, nema Cairlsen einn. Ef til vill hefur þetta sjó- slys vaikáð meiri athygli hér á landi, en annars hefði orðið, fyr- ir þær sakir að bróðir Kurt Carl- sens hefur verið búsettur hér á landi um áratuga skeið, og ail- kunnur sem Carlsen minkaibani. Onnur frásögnin segir frá mikl- um harmleik, þegair , „Trevessa“ lenti í ægilegum hrakningum á Indlandshafi, , og ekkert virtist blasa við annað en dauðinn, í hinni votu gröf. Þriðja frásögn- in etr frá árum síðari heimsstyrj- aldarinnar, þegar ógnvekjandi harmleikir áttu sér stað um öHl heimsins höf, og sjómenn voní leikföng byssukúlna. Fjórðá og síðasta frásögnin segir frá sjó- slysi á Norður-Atlanzbafi, árið 1953, hetjulegri baráttu skips- hafnarinnar til að halda skipinu ofan sjávar, og löks einstaklega ævintýralegri bjöngiun mannanna. Hetjur í Hafsnauð er hrakn- ingasaga 14 sjómanna, sem kom- ust lífs af, þegar skip þeirra var | I skotið í tætlur á Suður-Atlanz- I hafi, í síðari heimsstyrjöldinni. Þá gerðist margur harmleikurinn á höfunum og það svo grimmúð- leigur, að það er hreinasta undr- unarefni hvað mannslíkaminn getuir þolað mi'klar raunir og þjáningar. Skipið var skotið nið- ur í ársbyrjun 1943, og þessir 14 menn kornust á björgunarfleka og hröktust mik'ið til matar- og vaitnslausiir í 50 sólarhringa, slas- aðir, hraktir og hrjáðir undir næstum lóðréttum, þjarmandi sólargeislum brunabeltisins, og kvaldir af nístandi sjávarágjöf og svölum nóttum þessara slóða, með mainnætuihákarla sem biðu reiðubúnir að hremma í skorf sinn hvem líkamiann á eftir öðr- um Það fór líkia svo að 12 mann- anna urðu dauðanum að bráð, en tveir héldu líftórunni, ekkert nerna bein og slkinn. Brezkur tundurspillir bjargaði þessum tveim fuglahræðum um síðir, en annar mannanna var svo aðfram- kominn, að harrn lézt viku eftir heimkomuna. Sá eini, sem kcmst lífs af, er enn á lífi. Það gegnir mikillli forðu, hversu Jónasi St. LúðV'Skssyni hefuir tekizt að afla sér mik JIa heimilda um þessi efni, bæði hér og erlendis. Sennilega er það á einsk'is annairs íslenzks mianns. faari en hans, að skýra svo ná- kvæmlega og lifandi frá stórvið- burðum á haifinu. Því er ekki að leyna, að nokkrir aðrir mienn hafa has' að sér völl á þessu sviði, en það verður að segja, eins og satt er, aö bælkur þeirra ern ónákvæmur samtíningur, sem eðlilegt er þegar ósérfróðir menn takia sér penna í hönd og sfcrifa um jafn stórkostlegt og yfirgrips- mikið eifni, sem hér er um að ræða. Enn hefur' Jónas St. Lúðvfksson aðallega haldiið sdg við flrásagn- ir af erlendum stórviðburðum, enda þeir oftasit æsilegri og á- hrifameiri, en mór er kunnugt um, að hann á flimin öll aff ná- kvæmum frásögnum af íslenzk- um sjóslysa- hrakninga- og hetjudáðafrásöignum af ha'finu. Og ef honum endist aldur til að koma þeim á prent, verða þær stórmerkilegt innlegg í sögu þjóð- arinnar. En Jónas er þanniig skapi farinn, að hann er vandvirkur og lætur ekki frá sér fara neiitt það, sem hann er ekki flullviss um. að sé fylliléga satt og rétt, í smáatriðum ekki síóur en stór- um. Vonandi gefst honum tfmi ttl að flullvinna, þessrverk sín. H. H. LANGTUM MINNI rafmagnseyðsla og betri upphitun með HDHX RAFMAGNSÞILOFNUM lVIinni rafmagnseyðsla vegna þess að á ADAX raf- magnsofnunum er sjálfvirkur hitastillir (termostat) er virkar jafnt á öll stillingarþrepin. Þér eyðiö ekki raf- magni að nauðsynjalausu. Betri og jafnari upphitun vegna þess að á ofnunum er einnig sérstök hitastilling er lætur ofninn ganga á jöfnum lágum hita, sem hindrar trekkmyndun frá gluggum. Faliegri ofnar vegna þess að stillihnapparnir eru ofan á þeim fyrir miðju. ADAX ofnarnir fengu verðlaun í Noregi fyrir fallega hönnuh 1968. 3 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið nánari upplýsinga um þessa faliegu vönduðu norsku rafmagnsþilofna. EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565 i

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.