Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.12.1970, Side 12

Mánudagsblaðið - 21.12.1970, Side 12
12 Mánudagsblaðið Mánudagur 21. desember 19T0 ' ildllp greíðið lægri skatta, ef þéí~ eruð ^LÍFTRYQQÐL Samkvæmt núgildandi skattalögum er heimilt að færa iðgjaldagreiðslur fyrir Iíftryggingar sem frádrátt á skatta- skýrslu. Má iðgjald nema allt að kr. 6.000.00 á ári, ef viðkomandi er í lífeyrissjóði.en kr. 9.000.00 sé hann það ekki. Með þessu verða skattar þeirra lægri, sem líftryggja sig, og hið opinbera vill á þennan hátt stuðla að því, að sem flestir séu líftryggðir. Útsvar og tekjuskattur geta lækkað um allt að helmingi iðgjalds, og má því segja, að hið opinbera greiði helm- ing iðgjaldsins. Iðgjaldið er því í raun og veru helmingi lægra en iðgjalda- töflur segja til um. LeitiS nánari upplýsinga hjá Aðalskrifstofunní, ÁRMÚLI 3, eða umboðsmönnum. SÍMI 38500 UFTKVGGINGAFÉLA.GIÐ ANDYAK4 NHMK k HIÐ ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAG óskar ölluirn meðlimum sínum og velunnurum GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs, með þökk fyrir liðna árið. Sölusamband íslemkra fískframleiðenda Reykjavík. Frjáls samtök íslenzkra saltfiskframleið- enda, sem hafa með höndum sölu á framleiðslu félagsmanna. Símnefni: UNION REYKJAVÍK. KFK-fóburvörur ódýrastar og beztar r l :..'J $ ' '.- ■ GUDBJÖRN GUÐJÓNSS0N UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN, Síðumúla 22, Reykjavík — Pósthólf 1003. Símar 24694 - 24295. GROBÁSVEÖ 22-24 SIMAR:30280-3ZZC LITAVER A - B = C 1 Allt frá því að Piþagoras fann upp þessa einföldu lausn á útreikningi þríhyrningsins, hefur allur flatarmálsreikningúf: orðið auðlærðari, en þó er einfaldast af öllu að reikna út ferhyrning. Þessvegna eru a.m.k. fjögur horn á öllúrh stöfum og herbergjum, og út í.öjl horn leggja menn annaðhvort teppi eða gólfdúk. Og frá hagfræðilegu sjónarmiði, vegna þeirra kaupa, hefur verið sett fram ný formúla á kostnaði við það. Hún er þannig: Litaver1 - Litaver2 = Litaver3 Vegna þess að: 1. Þáð er ódýrara að verzla í LITAVERI. 2. Það er hagkvæmara að verzla með alla þá hluti sem með þarf á einum stað, þ.e. LITAVERI. 3. Þáð er góð þjónusta í LITAVERI. LÍTTU VIÐ í LITAVERI - /•«. JjJ ■ i ' OB — ÞAÐ HEFUR BORGAÐ SIG — OG GERIR ÞAÐ ENN. — I’.: "-■* v ‘ • • ‘ví *: .1

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.