Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.12.1970, Side 4

Mánudagsblaðið - 21.12.1970, Side 4
4 Mánudagsblaðið Mánudagur 21. desember 1970 Jólabækurmr 1970 Hrafnistumerm Hér segja sögu sína, 6 aldnir Hrafn- istumenn. Allir eiga þeir sögu, sem hver með sínum hætti opnar hinum ynjíri sýn í fortíðina og rifiar upp minningar eldra fólksins. Kiörin .iólabók, ungum og öldnum í sveit off við sió. LEIÐIN TIL BAKA Marteinn frá Vogatungu. Skáldsaga sem .fjallar um utangarðsfólk, fólk sem alltaf er Imeykslunarhella og áhyggjuefni heiðar- legr.a - guðelsk'andi horgara. Marteinn dreg- ur skörpuin dráttum, mynd af samkkiptum þessara andstæðna, og hætt er við að ekki verði allir ánægðir með sinn Mut. BLESI BLESI Unglingahók í sérflokki. Sagfan af hon- um Blesa. Samskiptí. hans við mann- eskiuna eru ekki alltaf að hans skapi off hó ... lesið s.iálf. Þetta er bráð- skemmtilefr bók, sem allir krakkar hafa gaman af. MENNIRNIR I BRUNNI Þættir um aflasæla skipstióra. •— Bók sem er 'ósvikinn skemmtilestur off flyt- ur marfrvíslegan fróðleik. — Hver vill ekki vita eitthvað um „kallinn"? — Þessa bók vil.ia allir s.iómenn eifmast. éÉÉlt'J MENNIRNIR 1 BRÚNNI Þœttir af starfandi skipstjórum i m S4ÍT Vtf Satt og ýkt Gunnar M. Magnúss. Safn fróðleiks o?: skemmtisagna um landskunna menn. Einar Benediktsson, Jón PáJmason, B.iarna Ásgeirsson, Karl Kristiánsson, Guðmund G. Hagalín off Harald Á. Siff- urðsson. ''t' ;. i, i ,[ ÍStSm SfilT CD Solt er sævar drifa sævar drífa frásaffnir af slysförum og het.iudáðum á hafinu. — Jónas St. Lúðvíkspon býddi ojí endursagði. — 6 bók Jónasar um betta efni. — Þær fyrri allar upp- seldar. Þessi fer vafalaust sömu leið off ráðlegt að ná í eintak strax. bví laa/ á Flugvélarránið Æsispennandi bók, er segir frá m.iöf; frumlegu flugvélarráni, og hvernig fólki er innanbriósts, sem flækist um háloftin undir st.iórh flugvélarræningia, sem gæti verið geðbilaður. Bók sem eng- inn lokar fyrr en sezt er á flufrvöllinn. r * , , . , .. , FARÐUEKKI, rarðu ekki astin min... astin Tfu0[at'- ránið eftir Denise Robins. 5. bók bessa höf- undar h.iá útgáfunni. Denise er tvímæla- laus mest lesin ástarsagna höfunda á Englandi, hefir skrifað yfir 150 bækur og alltaf metsala. Farðu ekki ástin mín, óskabók allra rómantískra kvenna. MlN... eflir Umherto Nohile, ílugforingia. Miðaldra fólki er minnisstætt, hve stórfengleg loft- skipin 'voru. Þ.essi bók segir frá íerð loft- skipanna, Norge og Italiu y.fir Norðurpól- inn, -sem endaði með því að Ifalía fórst. At- burðir þessir vöfetu ireimsathygli. Nú er Jietta liðin tíð en nútímafólfei forvitnileg. eftir Sven Hazel. — 2. útgáfa af þess- ari 1. bók Hazels, sem er eiginlega lyk- ilverk að öllurn hans bókxun. Hér kynn- ist lesandinn öllum hans ógleymanlegu persónum. Ein bezta stríðsbók, sem skrifuð hefur verið. Prenlpún - Ægisúfgáfan Bækur á jólamarkaðinum Barnfóstran Eftir Erling Poulsen Grágás gefur út nú fyrir jólin spennandi bók, Barnfóstran, um munaðarlausa stúlku, Betty Taggart, sem verið hefur á barnaheimili síð- an hún var þriggja ára. Sautján ára strýkur hún af stofnuninni, ræðst sem barnfóstra á herragarðinum Reeding Manor og gerist gæzlu- kona erfingjans Kitty Reeding. Skyndilega syrtir að, Iögreglan lýs- ir eftir Betty og Kitty og allir sem geta eru beðnir að gefa lögreglunni þær upplýsingar sem að gagni kunna að koma. Betty kemst í ótrúlegar hættur og æfintýri og svo er að sjá, sem öll veröldin sé á móti baráttu hennar fyrir sér og Kitty. Þetta er afar spennandi bók frá upphafi og til- valin gjöf. Anna Jóna Kristjáns- dóttir þýddi. Flugvélaránið Prentrún. Prentrún hefur nú gefið út mjög spennandi bók, sem nefnist „Flug- vélaránið" og fjallar eins og nafnið bendir til um þennan alltof tíða atburð í flugsögu heimsins, þótt hér sé um að ræða mjög frumlegt rán. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi bók- ina af ensku, en hún er mjög ný- Iega komin út í Bandaríkjunum og barst forlaginu handritið Ijósprent- að, en bókin mun vera um það bil að koma út í Evrópu. Höfundur- inn er David Harper. Eins og lætur að líkum er spenn- an geysileg en bókin gerist á tutt- ugu klukkustundum og fléttað inn í hana ýmislegu efni. Leiðin til baka Prentrún. Nýjasta bók Marteihs frá Voga- tungu nefnist „Leiðin til baka", og fjallar um utangarðsfólk og sam- skipti þess við heiðarlega borgara. Marteinn er sérstæður rithöfundur, talar ekki tæpitungu og fer nýjar og hressilegar götur. Bókin er í hvössu ádeiluformi á ýms fyrirbæri hins daglega lífs og felur höfundur ekki skoðanir sínar á hlumnum né tekst honum miður að segja frá ýmsu í samskiptum manns og konu. Það má telja víst að þessi nýja bók Marteins veki mikla athygli hins almenna lesanda. ALLT GENGUR (hvar sem er og hvenær sem er - við leik og störf - úti og inni og á góðra vina fundum -) BETUR MEÐ COCA-COLA drykkurinn sem hressir bezt, léttir skapið og gerir lífið ánægjulegra. FRAMLEITT AF VERKSMIÐJUNNI VÍFILFELL í UMQDÐI THE CDCA-CQLA EXPDRT CCRPDRATIDN

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.