Mánudagsblaðið - 21.12.1970, Side 6
6
Mánudagsbiaðið
Mánudagur 21. desember 1970
Jólabækur
Stúdentinn frá Akri
Islenzk frásögn úr sveit og Reykjavík
eftir Hafstein Sigurbjamarson.
Bækur höfundar seljast alltaf upp.
Skúraskin
Giftingarloforð eru ekki alltaf haldin — ef annar
aðilinn flytur í stórborg.
Áhrifamikil saga eftir Netta Muskett.
London svarar ekki
Sverre Midskau segir frá æfintýrum í síðustu
styrjöld.
Kannski verður þú...
Hilmar Jónsson fer á kostum og ræðir m. a. við
Runólf Pétursson lífs og liðinn.
GRÁGÁSARBÆKUR.
Bækur á jólamarkaðinum
ÍSAFOLDARBÆKUR
Vín — og matarval
Bókin um hótelþjónustu, fraan-
leiðslu á hótelum, og í heima-
húsum. Þetta er bókin sem ís-
lendingar á túristaiöid hafa beð-
ið efitir. Samin afi Conrad Tuor
yfirkennara frægasta hótelsikiólla
heimsins í Sviss.
Þetta er bóllcin sem hver ein-
asti fierðamaðuir sem diveiliur á
hótelum hérlendis og erlendis
þarf að lesa og hafia með sér á
ferðalögum. Auk þess að vera
handfoók fyrir veitingamenn er
bókin full af ýtarlegum lýsingum
á framreiðsSiu, vínföngum, á mat-
reiðsfliu, framreiðsilu og neyzlu
hinna fjölmörgu rétta sem hót-
efl um allan heim bjóða gestum
sínum. Hver' hefiur ek'ki ein-
hveim tíma átt i erfiiðleikum
frammi fyrir runu franskra nafna
á réttum eða víntegundum á góðu
hóteli? Sá sem hefur kynnt sér
efni þessarar bókar þarf ckki að
óttast slíkt. Hún eykur við þeklk-
ingu hins fróða heimsmainns og
leysir vanda hins óreynda ferða-
manns. Bókin er náma afi fróð-
leik fyrir alllla sem vilja vera vel
að sér um þessa þætti vestrænn-
ar siðmen-ningar. Hugkvæmar
húsfreyjur geta siótt í bókinafjöl-
margar hugmyndir um hversu
þær geta veitt gestum sínum á
tilbreytingaríkan hátt.
GROSK - Arna Öls
Árið 1964 kom út bókin Grúsk I
eftir Áma Óla. Bók þessi hllaut
mjög góðar viðtökur, enda fjall-
aði höfiunduir þar um margvísleg
þjóðleg etfni af alflkunnri skarp-
sikyggni og natni. Nú er komið
framhald ,af þessari bók og fylg-
ir henni nafnaskrá yfir bæði
bindin. Grúsk II er prýdd fjölda
mynda. Ámi Óla er löngu lands-
kunnur fyrir fræðistörf sin og
bækur þær sem hann hefursett
saman um Reykjavík í nútíð og
fortíð. Grúsk I og II er kjörbók
allra sem þjóðlegum fræðum
unna.
vinsælu skáldsögu Maður og mold
eftir Sóley í Hlíð. Þessi bók hefur
verið ófáanleg í langa hríð, en kem
ur nú í nýjum búningi. Þetta er
saga ástar og erfiðleika unga bónda
sonarins og stúdentsins, sem tekur
við föðurleyfð sinni og fellir hug
til ungrar og fallegrar, umkomu-
lausrar Reykjavíkurstúlku.
Bókin er yfir 300 síður og frá-
gangur allur til sóma.
NLF-búðin auglýsir
Nóttúrulœkníngabúðin
TÝSGÖTU 8
hefur eingöngu úrvalsvörur, sem margar hverjar fást ekki
annars staðar.
Munið, að við sendum heim alla föstudaga.
Bara hringja, þá kemur það.
Síminn er 10263
59
■ r
1
Þetta er saigan um manninn
sem varð heimsfirasigur í einu
vetlfang: er hann fyrstur læknai
heiminum sikipti um hjarta í
sjúkllingi á Groote Schur sjúkra-
hús'inu í Höfðaborg árið 1967.
Þetta er sannorð ævisaga um
hinn mikla skurðlækn: frá því
hann fæddist 1923 í Suður-Afr-
íku skammt frá Hötfðaborg og
þar til hann stendur við sjúkra-
beð Blaibergs, hjairtaþegans fræga
og heimuirinn stóð á öndinni yf-
ir því .hvotrt uppskurðurinn hefiði
tekizt. Höfundur bókarinnar er
ameríski rithöfundurinn Curtis B.
Pepper, Bandaríkjamaður, sem
hefur verið blaðamaður, ritað
kvikmyndaihandrit og sjónvarps-
þætt:, hefur lengi búið í Róm
við rannsóknir í Vatikaninu, og
ritað um það bókina The Pope’s
Back Yard. sem vakti miklla at-
hygli. Hann var á sínum tíma
náinn vinur h:ns frjálslynda páfa,
Jóhannesar 23.
MaKur og mold
eftir Sóley í Hlíð.
Þá gefur Bókaforlag Odds Björns
sonar út í þriðja sinn hina mjög
Guilfoss
feröir
Ferðaáætlun
m/s Gul/foss
1971
Skíðaferðir til fsafjarðar.
Hringferðir umhverfis ísland.
Auk fjölbreyttra annara skemmtiferða.
Nú er rétti tíminn til þess að kynna
sér ferðamöguleika ársins 1971.
H.E EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS
FARÞEGADEILD PÓSTHÚSSTRÆTI 2 - REYKJAVÍK - SÍMI 21460
|-----------------------------------
| Sendið þessa úrklippu og þér fáið senda _
J Ferðaáæt/un mis Gullfoss 1971 l/\/\
Nofn
Heimili
brúnni"
Ægisútgáfan.
Mennirnir í brúnni, 2. bindi, er
komin út hjá Ægisútgáfunni, en
þar eru samtöl og frásagnir þekktra
skipstjóra á íslenzkum fiskiskipum.
Frásagnir þessar skráðu þeir Guð-
mundur Jakobsson, Jón Kr. Gunn-
arsson og Ásgeir Jakobsson. Þeir,
sem hér koma við sögu eru Arin-
björn Sigurðsson, Finnbogi Magn-
ússon, Halldór Halldórsson, Björg-
vin Gunnarsson, Sigurður Kristjóns
son, Þórður Guðjónsson og Þorvald-
ur Árnason, allt þjóðkunnir skip-
stjórar og aflamenn.
Það gerir skemmtilegan blæ á
heild bókarinnar, að þrír menn
hafa skrifað hana og haft efni eftir
mörgum mönnum, svo hvert stíl-
bragðið er með sínum sérstaka blæ.
Bókin er 154 blaðsíður og prýdd
fjölda mynda af skipstjórunum,
skipum þeirra og fjölskyldum.
Vissulega eiguleg og skemmtileg
bók.
KAKALI
Framhald af 8. síðu.
árangurinn? Allt málaliðið er
óánægt, einstáka undirforingj-
ar eru famir að kurra illa,
yfirforingjanum tókst ekki að
bæla niður uppreisn væntan-
legs foringja og er farinn að
óttast hann — og ekki' að á-
stæðulausu.
Jóhann gæti Jært mikið af
John Churchiil — Malborugh
Iávarði. Hann hafði bæði
valdafýknina og var einn dýr-
legur herstjómandi. En í æsku,
áður en hann giftist Söm sinni
hafði hann vit á að halda við
Jafði Castlemaine — hver
launaði þessum fátæka pilti
með 5000 pundum, eignaðist
síðan framgjama konu, sem
varð einkavinur drottningar
og kom honum í æðstu völd,
batt ráð sitt við beztu menn
og hlaut af almenningslof,
gerði England að alveldi í í
Evrópu og hefði, cf ekki fram-
girni og barnslegt snobb tek-
ið alveg við stjóminni, getað
Iagt af völd í friði og vellyst-
ingum.
En Jóhann kann ekki
stjórnmálalistina eins og
Churchill eins og skyldi. En
í einu er þó dálitið likt með
þessnm jöfrum..
Sú sem endanlega steypti
Churchill í glötun, var mad-
ama Abigail, fyrrverandi
þjónustupíka hans, sem giftist
inn í aðalinn, eftir að Anna
drottning dó og svalaði þannig
hefndarþorsta sínum.
Var nokkur að kalla Gunnar
Thoroddsen?