Mánudagsblaðið - 21.12.1970, Side 7
Mánudagur 21. desember 1970
Mánudagsblaðið
7
amferðanienn
eftir Jónas Jónsson frá Hriflu
Nýlega íkom á markaðinn frá
Bókaforlagi Odds Björnssonar
SAMFERÐAMENN, minningar-
þættir eftir Jónas Jónsson frá
Hriflu, en jónas Kristjánsson bjó
til prentunar. Bókin er 288 bls. með
nafnaskrá.
Jónas frá Hriflu var einn mesti
afkastamaður á ritvelli á, sínum
tíma og málefni þau, sem hann rit-
aði um eins margþætt og þau voru
mikil. Hann var þaulkunnur stjórn-
málum, að heita mátti ævilangt,
þekkti alla þá menn, sem þar komu
nálægt, var frumkvöðull margvís-
legra framfaramála og um skeið
valdamesti maður þjóðarinnar og
jafnframt umdeildasti. Samferða-
menn eru minningaþættir frá ýms-
um-tímabilum í lífi Jónasar, allt frá
æsku fram á seinni daga. Lýsir hann
búskaparhártum í æsku sinnií minn
ist manna og málefna, sem þá
bar hæst, skólabræðra sinna og póli-
tískra mála í sýslu sinni. Jónas ferð
aðist erlendis óvenjumikið á þeirra
tíma mælikvarða og segir ýmislegt
frá þeim ferðum. Þá er drepið á
stofnsögu Framsóknarflokksins, sagt
frá ýmsum framkvæmdamálum,
sem hann barðist fyrir og kom far-
sællega í höfn, sundhöllinni, Þjóð-
leikhúsinu, skólamálum o. s. frv.
Einna mesta athygli mun vekja
mál málanna „Stóra bomban" og
skipti Jónasar og dr. Helga Tómas-
sonar og birtir Jónas opið bréf frá
þeim tímum til dr. Hegla (dr. Helgi
vildi dæma hann geðsjúkan og úr
embætti).
Of langt er að telja upp alla þá
margvíslegu kafla, sem í bókinni
eru, en henni lýkur á minningar-
grein um konu hans, frú Guðrúnu,
eftir Helga P. Briem og erindi
Andrésar Kristjánssonar um Jónas
látinn.
Óþarft er að minna á, að Jónas
var ekki aðeins ritfær með afbrigð-
um, heldur sennilega einn bezti
penni, sem uppi hefur verið á þess-
ari öld og þó menn kunni að greina
á um skoðanir hans, þá neitar eng-
inn að þao er hrein unun að lesa
greinar hans.
!
k.
U............... ...
■ m ; Ail°nas $k J-úðvíksson
• •
SOLI
ER
SÆVAR
DRÍFA
Frásagnir af hetjudáðum sjómanna á hafinu
eftir Jónas St. Lúðvíksson.
Hrikalegar frásagnir af baráttu sæfaranna
við ægivald hafsins.
SANNKÖLLUÐ SJÓMANNABÓK.
ÆGISUTGAFAN
k
TA
EITTLIF
Ævisaga Christiaans Barnards.
Samin af Curtis Bill Pepper í þýðingu Hersteins Pálssonar
Þetta er sagan um manninn sem varð heimsfrægur í einu vetfangi er
hann fyrstur lækná í heiminum skipti um hjarta í sjúkling á Groote
Schur sjúkrahúsinu í Höfðaborg árið 1967. Þetta er sannorð ævisaga
um hinn mikla skurðlækni frá því hann fæddist 1923 í Suður-Afríku
skdinrr.**vá Höfðaborg og þar.til hann stendur við sjúkrabeð Blaibergs,
hjartaþegans fræga, óg heimurinn stóð á öndinni yfir því hvortupp-
skurðt'r-'nn hefði tekizt. Höfundur bókarinnar er ameríski rithöfundur-
inn Curtis B. Pepper, Bandaríkjamaður, sem heíur verið blaðamaður,
ritað kvikmyndahandrit og sjónvarpsþætti, hefur lengi dvalizt I Róm
við rannsóknir í Vatikaninu, og ritað um það bókina The Pope's
Back Yard, sem vakti mikla athygli. Hann-var á sínum tíma náinn
vinur hins frjájslynda páfa Jóhannesar XXIII.
Eitt líf verðúr jólabókin I ár.
Verð kr. 700.00 + ssk.
Biðjið um ísafoldar-bók
og þá fáið þér góða bók.
ISAFOLD
LANDSBANKI
fSLANDS
Austurstræti 11 — Reykjavík — Sími 17780
Útibú í Reykjavík:
Austurbæjarútibú Laugavegí 77, sími 21300
Árbæjarútibú Rofabæ 7, sími 84400
Langholtsútibú. Langholtsvegi 43. sími 38090
Múlaútibú, Lágmúla 9, sími 83300
Vegamótaútibú. Laugavegi 15, sími 12258
Vesturbæjarútibú Háskólabíó v/Hagatorg, simi 11624
Útibú úti á landi:
ARRAISIESI
AKUREYRI
ESKIFIRÐl
GRIIMDAVIK
HÚSAVlK
HVOLSVELLI
ÍSAFIRÐI
SANDGERÐI
SELFOSSI
Afgreiðslur:
KEFLAVlK
RAUFARHÖFN
ÞORLÁKSHÖFN ,
EYRARBAKKA
STOKKSEYRI
Greinar um þjóðleg fraeði eftir Árna Óla.
Árjð 1964 kom út bókin Grúskl eftir Árna Óla. Bók þessi hlaut mjög
góðar viðtökur, enda fjailaði höfundur þar um margvísleg þjóðleg
efni af alkunnri skarpskyggni og natni. Nú er komið framhald af þessari
bók og fylgir henni nafnaskrá yfir bæði bindin. Grúsk II er prýdd
fjölda mynda. Árni Óla er löngu landskunnur fyrir fræðistörf sín og
bækur þær sem hann hefur sett saman um Reykjavík í nútíð og
fortíð. Grúsk I og II er kjörbók allra sem þjóðlegum fræðum urina.
Verð kr. 600.00 + ssk.
Biðjið um fsafoldar-bók
og þá fáið þér góða bók.