Tíminn - 03.07.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.07.1977, Blaðsíða 2
2 iMM'í Sunnudagur 3. júli 1977 <TaJin1, tJ!elr mœtast “ bryggjunni. Þeir sem koma af sjónum fara meö rútu út i frystihús aö skoöa verkun á fiskinum en hinir bíöa bess meö óþreyju aö komast á sjóinn. * — segir Sverrir Sverrisson, sem sl á atvinnuvegunum á vegum Vinrn Það er báturinn Kári Sölmundarson sem un * Laufey Þórisdóttir: Ég hlakka til að fara á sjóinn, við förum kl. eitt. Ég hef aðeins einu sinni farið áður á sjó, það var með Akraborginni í fyrra. Nei, ég veiddi ekkert þá, en kannski núna, ég veit það ekki. Sjoveik, nei ég held ég verði ekkert sjóveik. Drifa óskarsdóttir: Jú, ég veiddi einn ufsa, hann er samt ekkert of sa- stór. Ég hef aldrei farið á . sjó áður og ég varð ekkert ’ sjóveik. Kannski ég fari bara á sjó þegar ég verð stærri, annars veit ég það ekki. Það var mjög gaman og veðrið var f ínt, bara logn, og báturinn valt ekkert. — á myndinni er Drífa með vinkonum sínum. Hún er önnur frá hægri. Erum að reyna með unglingum kvæð viðhorf til Bátsverjar veifa Tfmamönnum þegar Kár Heiðar Sigurjónsson: Ég var að koma af sjónum núna og það var ofsalega gaman. Veðrið var gott og stundum sól, og ég varð ekkert sjó- veikur, ég held að enginn hafi orðið það. — Nei, ég veiddi ekkert, en það var samt miöa aaman. Þeir eru ekki háir i loftinu hásetarnir og standa þó fyrir sfnu. Hér eru þeir aö fara á milli báta til aö komast upp á bryggju. Við sjáum handfærarúllurnar á lunningunni stjórnborösmegin. Timamyndir: Guöjon KEJ-Reykjavlk — Þessar sjó- ferðir unglinganna eru þáttur i starfi Vinnuskóla Kópavogs, en unglingarnir sem hjá okkur starfa fá fimm daga i sumar á fullum launum til ýmissa kynnis- ferða, og þetta er ein slik, sagði Sverrir Sverrisson i samtali við Timann. Sagði Sverrir að skólinn hafi verið starfræktur sl. tvö ár fyrir þá unglinga sem sökum æsku eru ekki gjaldgengir á al- mennum vinnumarkaði. Svokall- aður Vinnuskóli er þvi eiginlega sami hluturinn og unglingavinna Reykjavikurborgar. Forstöðu- maður Vinnuskóla Kópavogs er Einar Bollason. 1 sumar hefur verið tekin upp ýmis nýbreytni i starfsháttum Vinnuskólans sem miðar að þvi að gera hlut unglinganna sem stærstan, auka á ánægju þeirra við störfin og jafnframt að koma inn hjá þeim jákvæðu hugarfari gagnvart vinnusemi. Með þetta I huga hafa laun þeirra verið hækkuð verulega og kvaðst Sverrir ekki vita til þess að neins staðar annars staðar væri unglingunum greidd jafnhá laun. Hæst eru launin 389 kr. fyrir klst. hjá unglingum fæddum 1961, lægst 229 kr. hjá unglingum fædd- um 1964. 1 sumar fá unglingarnir eins og áður segir 5 daga á fullum laun- um, sem varið er til fræðslii um uppbyggingu þjóðfélagsins og helztu atvinnuvegi þess. í augum unglinganna eru þetta nánast skemmtiferðir en fræðslugildi þeirra minnkar siður en svo fyrir það. Þessar ferðir standa sleitu- laust frá 22. júni og Ut júll og fara börnin i mörgum smáum hópum i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.