Tíminn - 03.07.1977, Blaðsíða 6
6
Sunnudagur 3. júli 1977
Nei/ heyrðu nú Rollo# gaztu nú
ekki beðið andartak þangað til
maturinn þinn væri tilbúinn?
kg held ég kveiki I vindlinum
seinna.
— Láltu ekki svona. Þaö er næst-
um ekkert i kössunum.
— Þú hefur gleymt að fara úr
inniskónum, Lúðvik Friörik.
Nafla -
sérfræði
-«
nýjasta sérgrein læknavísindanna
i Tokyo er skurðlæknir
sem heitir Yoshikazu
Nagumo, sem er mjög
eftirsóttur þessa dag-
ana. Hann hefur að sér-
grein fegrunar-skurðað-
gerðir og þá sér i lagi
smáaðgerðir til þess að
laga og fegra nafla.
Hann er sem sagt naf la-
sérf ræðingur! Hann
segist hafa gert yf ir 6000
slíkar aðgerðir á starfs-
ferli sínum og búið til
margan fallegan nafl-
ann á þessum tíma.
Einkum og sér í lagi
segir doktorinn að eftir-
spurn sé mikil eftir að-
gerðum af þessu tagi
siðan bikini-tizkan varð
allsráðandi á baðströnd-
um víða um heim. Hann
býður upp á margar
gerðir af nöflum, svo
sem litla, stóra, kringl-
ótta, — en langvinsæl-
astir eru möndlulaga
naflar, segir Nagumo
læknir. Hér sjáum við
stúlku í heimahekluðum
bikíni-baðfötum með
fallegan möndlulaga
naf la.
Wm
§Éí1é
svona
stór”
Stundum teygja litlu börnin hendurnar upp í
loftið og segja hreykin: — Ég er svona stór!
Það mætti halda að þessi stúlka gerði slíkt hið
sama, a.m.k. teygir hún vel úr sér. En hvað er
stúlkan annars að gera? Erhún að klifra upp
sléttan klettavegg, eða lætur hún berast með
vatninu niður foss? Ef blaðinu er hallað smá-
vegis má sjá að stúlkan teygir úr sér á vind-
blásinni sandströnd,. Ijósmyndaranum fannst
gaman að rugla okkur með því að snúa mynd-
inni á þennan veg. Annars er myndin verð-
launamynd og stúlkan hin lögulegasta, — eða
hvað finnst ykkur, lesendur góðir?
7--- --------------- i
Við erum hreykinafaðvera
meðlimir Sþ., en þessi glæpur/
ar C10 sptnr hlpttX^