Tíminn - 03.07.1977, Page 8
8
Sunnudagur 3. júli 1977
Hverfisgata 50
Hverfisgata 53 og 55
Lltum á „Bakkabúöirnar”,
tvö myndarleg bárujárnsklædd
timburhús á Lindargötu 45 og 47
i Reykjavik. (Jömlu Bakkabúð
reisti Þorsteinn Þorsteinsson
skipstjóri, sem siöar var kennd-
ur viö Þórshamar, áriö 1901 og
kostaöi hún 9 þúsund krónur.
Haföi þar staöiö torfbær áöur.
Verzlun var fyrrum niöri i
gömlu Bakkabúöinni. Nýja
Bakkabúö mun skrautlegri
byggöi Þorsteinn rétt hjá hinni
og flutti I hana áriö 1903. Hún
kostaöi 13 þús. kr. Þarna á
sjávarbakkanum standa bæöi
húsin, gamla Bakkabúö græn-
máluö, en hin yngri gul meö
grænni kjallarahæö og grænu
þaki meö kvisti. t henni bjó
lengi Björnæs simaverkstjóri
hinn norski. Myndin af Nýju
Bakkabúö var tekin 9. mai 1977,
en hin myndin mun vera gömul.
A Hverfisgötu 50 komum viö
aö stóru bárujárnsklæddu
timburhúsi á dökkum hlöönum
grásteinsgrunni. Neöri hæö
bleik á lit, en hin efrigrá, þegar
myndin var tekin 1. nóv. 1976.
Þak svart og svartur sérkenni-
legur turn meö málmskrauti.
Verzlunin „Þúsund og ein nótt”
niöri meö skrautmuni o.fl. Há,
gluggamikil nýleg steinhús viö
hliö og sambyggt bakviö.
Skammt frá, aö Hverfisgötu
44, stendur annaö gamalt
timburhús, gulbrúnt á rauöum
grunni, þak grænt, tvennar
svalir. Snjór á jörö þegar mynd-
in var tekin 11. febrúar 1976.
Meyvant Sigurösson segir
Tryggva Arnason trésmiö hafa
reist húsiö um aldamótin. Gatan
náöi þá ekki öllu lengra og var
húsiö nr. 8.
Húsiö nr. 50 mun Sigfús
Sveinsson siöar kaupmaöur á
Noröfiröi, hafa látiö reisa.
Sóra, fallega rauöa timbur-
húsiö aö Hverfisgötu 53 og 55
mun vera um sjötugt. Raunar
eru þetta tvö sambyggö hús og
eldvarnarveggur á milli.
Ingólf'ur Davíðsson:
178
Byggt og búið
í gamla daga
>■ —i ■ ——■*
Hverfisgata 44
Bakkabúö eldri