Tíminn - 03.07.1977, Síða 15

Tíminn - 03.07.1977, Síða 15
Sunnudagur 3. júli 1977 15 , forstjóra] út, en i raun og veru stóð allt á leirfótum, en svo kom Frondizi, en honum tökst þvi miður ekki að rétta Argentinu við, þrátt fyrir góðan vilja. Hann tók erlend lán, lán ofan á lán og allt var sett i gang, en ástandið var ótryggt og minnti dálitið á það sem nú er að gerast hér heima. Ég lagði hluta af launum minum fyrir og þá i bandariskan banka, þrátt fyrir góða vexti, sem voru i boði i Vextirnir hækkurdu á einu ári úr 2% í 40% og bankar risu upp á hverju götuhorni Argentinu. Vextir hækkuðu sifellt fóru úr 2% upp i 16, 18, 20% og þeir komust á stuttum tima upp i 40% og bankar risu upp á svo að segja hverju götuhorni. Þetta gerðist á einu ári, og það var sem sagt allt að fara á hausinn. Nú ogsvo fórum við heim, og þá átti ég stóra fúlgu i bandarískum banka og gat hagað mér eins og ég vildi. Við fórum heim gegnum ítalfu, og svo fór ég i það, sem ég ætlaði mér alls ekki, — i vélasöl- una. Gyðingar flýja land — Hvers vegna fórstu til Suður- Ameriku? — Það var eiginlega bæði ásetningur — og tilviljun. — Ég fékk snemma hugmyndir um að flytjast til S-Ameri'ku, og ég gerði tilraun til þessfyrir strið. Ég skrifaði manni, sem fór þangað og settist þar aö. Hann heitir Ingimundur Guðmundsson og var frá Hafnarfirði. Hann var leikbróöir Emils Jónssonar, siðar ráðherra, Asgeirs Stefánssonar og fleiri, sem þú þekkir. Hann fór til Hamborgar áriö 1923 á verzlunarskóla. Þá stendur svo á að tveir kunningjar hans voru að fara til Buenos Aires til þess að taka við sláturhúsi þar. Þeir sögðu honum að koma meö, að hann gæti dvalizt i S-Ameriku i Blöndun á bflalakki er nákvæmnisvinna, sem Birgir Jensson annast. Runólfur Sæmundsson, við flygelinn. eitt eða tvö ár, siðan myndu þeir sjá um að koma honum heim aft- ur, og hann sld til, — en hann ilentist þarna. Gerðist yfirverk- stjóri hjá Swift, en Swift og Ar- iðupp með fljótinu, en þó skammt frá Buenos Aires. Ég skrifaði Ingimundi, þvi f jöl- skyldur okkar voru tengdar. — Já, komdu bara, sagði Ingi- með Argentinu, að fá að flytjast þangað. Hundruð ef ekki þúsundir manna biðu eftir að komast þang- að. Það voru Gyðingar, þvi að Hitler var kominn til valda og — Hann kom aldrei heim alfar- ið. En hann var kvæntur og átti tvö börn, dreng og stúlku. Stúlkan var alislensk, en drengurinn argentiskur, eins og móöirin. Það var ekki hægt að hugsa sér ólikari systkini. Hún var ljóshærð og með islenzka skapgerð, en hann dökkur og með skap suður- landabúans. Hún kom heldur ekki heim, en sonurinn skrifaði mér einu sinni og hugðistþá setjastað á Islandi, en ég réði honum frá þvi. Hann hefði drepizt úr kulda, og liklega hefði hann orðið óhamingjusamur hér, fákunnandi i málinu, en hann var orðinn 46 ára gamall, þegar þetta kom til tals. Dóttirin hefði á hinn bóginn fallið miklu betur inn i hér. Kommúnisti heilan vetur mor voru stærstu slátrarar i allri Suður-Ameriku, sem er nú tals- vert, þvi þetta er mikið kjötfram- leiðsluland. Ingimundur sá um að kaupa gripina viðs vegar i landinu og var hann þvi mikið á ferðalögum. Ingimundur kunni vel við sig þarna, bjói Rósario, sem er dálit- mundur, og ég hélt af stað, en varð innlyksa i London 1938. Það hafði verið sumarvinna hjá mér með skólanum að vera leið- sögumaður fyrir enska laxveiði- menn i Þverá i Borgarfiröi á sumrin. Ég var nokkuð á þeirra vegum iLondon, liföi í vellysting- um praktuglega,en þaö gekk verr Júllus Elliöason, álagsprófar rafgeymi framsýnir menn þóttust sjá hvað verða vildi, og kusu þvi að yfir- gefa heimili sin og setjast að hin- um megin á jörðinni. Þaö hefði tekið mig marga mánuöi aö biöa, og ég fór þvi heim aftur. — En Ingimundur? — Varstu fasisti? - Ætli það ekki? Lika kommúnisti. Þegar ég var i verzlunarskólanum, bundu margir miklar vonir við einhvers konar fasisma, og Vilhjálmur Þ. Gislason, sem þá var skólastjóri, Skiljanlega verzla fleiri en Reykjavíkingar við Blossa. Allt landið er i viðskiptum og þjónustuna við strjálbýlið annast Guð- mundur Þorgrimson. Stór hiuti viðskiptanna fer fram gegnum sima eða bréf.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.