Tíminn - 03.07.1977, Qupperneq 17

Tíminn - 03.07.1977, Qupperneq 17
Sunnudagur 3. júli 1977 17 Meira aðsegja gestir af nærliggjandi leikskóla komu Iheimsókn Ungiherrann á myndinni er ekkert smeykur vift ,,Pésa”. Ahorfendasvæöiö var troöfullt, enda var öllum leyföur aögangur Heimsókn í brúðu- leikhús Þarna má sjá yfir leiksviöiö og hluta áhorfendasvæöisins. A sviðinu má hjá hrafninn „Pét- ur” og Sigriöi Hannesdóttur. Og vitiö til. Barnfóstrur úr nágrenninu flykktust aö þegar sýningartiminn nálgaöist. Nei, þaö er ekki nokkur leiö aö veröa af svona skemmtun. „Heyröu, hvaö er þetta fólk allt aö glápa á okkur?” ------------------- A föstudaginn var hóf Islenzka brúðu- leikhúsið heimsóknir sinar á gæzluveliina í Reykjavík. Fyrsta sýningin var á gæzlu- vellinum í Suðurhólum í Breiðholtshverfi. Eins og myndirnar bera með sér, var ljósmyndari Timans, Guðjón Einarsson, meðal frumsýningargesta.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.