Tíminn - 03.07.1977, Page 29
Sunnudagur 3. júli 1977
29
Seinasta mynd sem tekin var af Ormond Westgateog konu hans.
kennisklædda menn, sem
spuröu eftir O’Brien.
— Ég vissi strax, aö þetta
voru lögreglumenn, sagöi Or-
mond siöar.
— Viö erum frá Alrikislög-
reglunni og okkur langar til aö
tala viö þig, sagöi annar þeirra.
Leikurinn var á enda. Or-
mond Westgate haföi lært af
haröri reynslu, að þaö er ekki
hægt aö flýja fortiöina.
— Við verðum að
hjálpa Patrick
Lögreglumennirnir tilkynntu
vandræöalegir, aö þeir yröu aö
setja hann i gæzluvarðhald.
Fingraförin heföu sýnt, aöhann
væri sá Ormond Westgate, sem
strokið haföi úr fangelsi i Illi-
nois áriö 1924. Þeir hörmuöu
handtökuna og þaö enn meira,
eftir að hafa rætt viö lögreglu-
stjóra hverfisins, sem kvaöst
þekkja Westgate sem einn af
vönduöustu mönnum þar.
Hann var lokaður inni á ný og
þegarsannleikurinn um Patrick
O’Brien eöa Ormond Westgate
barst út, hópaöist fólk saman,
fyrst i smáhópa, en siðar kom
fólk úr öllum stéttum hundruö-
um og þúsundum saman. Þar
voru prestar, opinberir starfs-
menn, lögreglumenn, fulltrúar
hafnaryfirvalda og mörg hundr-
uö starfsfélagar Ormonds.
Nefnd 200 manna og kvenna
með prestinn, John Kelly, og
lögreglustjórann, Jim Bailey, i
fararbroddi fóru á fund ríkis-
stjóra New York rikis til aö
biöja hann aö taka málstaö Or-
monds Westgate viö rikisstjóra
Illinois og fara þess á leit aö
honum yröu gefnar upp sakir.
Meöan nefndin var á fundi
rikisstjórans i New York söfn-
uöust yfir 3000 manns saman ut-
an viö bústaö hans til aö mót-
mæla handtöku Ormonds West-
gate. Margir voru þarna aldraö-
ir, sumir voru i hjólastólum, en
allir áttu Ormond Westgate eitt-
hvaö aö þakka.
Gott simtal
Rikisstjórinn pantaöi simtal
viö starfsbróöur sinn og góöan
vin i Illinois og talaöi viö hann i
meira en hálfa klukkustund.
Þegar hann kom aftur, haföi
hann eftirfarandi aö segja
nefndinni: — Ég hef veriö beö-
inn um aö láta Ormond West-
gate vera undir umsjá fööur
Kellys þar til nánari rannsókn
hefur fariö fram i málinu.
Viku siöar fékk rikisstjórinn
bréf, þar sem skýrt var frá þvi,
aö rikisstjóri Illinois heföi rann-
sakaö máliö og vegna þess hve
Ormond Westgate hefði veriö
ungur, þegar hann var dæmdur,
og afplánað fimm ár af refsing-
unni og siöan lifaö fyrirmyndar-
lifi i 18 ár eftir aö hann strauk,
mundi ekki gagna samfélaginu
hiö minnsta aö senda hann aftur
I fangelsi. Honum voru gefnar
upp allar sakir.
Loksins var hann frjáls maö-
ur.
— Ég var bara lítið bam,
þegar þetta geröist, segir Con-
stance Westgate, — en ég man
þegar pabbi fékk gleöifréttirn-
ar. Hann grét viö öxlina á
mömmu og sagöi: — Þetta er
eins og aö byrja nýtt lif. Ég
heföi aldrei trúaö aö maöur gæti
átt svona marga vini, þegar
maöur þarfnast þeirra.
Þegar Ormond Westgate var
lagöur til hinztu hvildar, komu
yfir 700 manns til að sýna hon-
um virðingu sina, manni sem
var mikils metinn af öllum og
var stööugt aö hjálpa öörum,
allt fram á siðustu daga. Prest-
urinn sagði það á einfaldan hátt.
— Við felum guöi mikinn, góðan
og kærleiksrikan mann, sem gaf
okkur allt.
NÝIR HÖGGDEYFAR FRÁ
meira öryggi
aukin þcegindi
betri ending
f yrir f lestar
gerðir bífreída
Húsvarðarstarf
Hjón óskast til húsvarðarstarfa við félags-
heimilið Borg í Grimsnesi frá 1. septem-
ber 1977.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst.
Upplýsingar gefur Böðvar Pálsson Búr-
felli, simi 99-4000.
Hestamót Geysis
verður haldið á Rangárbökkum við
Hellu sunnudaginn 10. júli n.k.
Keppnisgreinar:
, Gæðingakeppni i A og B flokkum.
Gæðingaskeið.
Kappreiðar:
1500 m brokk, 250 m iorhlaup, 350 m stökk, 800 m
stökk, 250 m skeiö, 1500 m stökk.
Peningaverðlaun 25% af brúttó inn-
gangseyri.
Skráning kappreiðahrossa hjá Magnúsi Finn -
bogasyni Lágafelli eða i sfma (99) 51-73 fyrir miö-
vikudagskvöld n.k.
Dansleikur
Hljómsveitin Glitbrá leikur i Hvoli
laugardagskvöldið 9. júli frá kl. 21.
Mótsnefndin.
t