Tíminn - 03.07.1977, Síða 33
Sunnudagur 3. júli 1977
Berit ekki að láta leika á
sig. Nú ætlaði hún að sjá
Árna áður en göngu-
mennirnir legðu upp. í
fyrstu skimu stóð Berit
við útgöngudyrnar. All-
lengi mátti hún biða.
Fyrst varð að telja fang-
ana og raða þeim, áður
en þeir fengu útgöngu-
leyfi. Árni var með þeim
siðustu. Berit sýndist
hann enn fölari og
þreytulegri en þegar
hún sá hann siðast i
Tomsk. Berit varð þung
fyrir brjósti, er hún sá
Árna svona hart leikinn,
en þó reyndi hún að
brosa til hans.
,, Já, Árni. Ég gat ekki
annað. Ég sagði þér það
i Tomsk, að þú skyldir
ekki fara einsamall til
Werchojansk”. Árni
greip andann á lofti og
kom engu orði upp og
þegar Berit sá, hve hon-
um brá, þá bætti hún
við. „Vertu ekki hrædd-
ur. Það eru þrjár konur
auk min, með þessum
leiðangri, sem fara af
frjálsum vilja. Okkur
liður ágætlega. Þetta fer
allt vel. Misstu ekki
kjarkinn”.
Berit hefði gjarnan
viljað segja fleira en
einn vörðurinn sem sá,
að Árni var á tali við
unga stúlku, hratt hon-
um og rak hann aftur i
röðina.
Nú vissi Árni þó, að
hann var ekki einmana.
Berit sá hve glaður hann
varð. Það var henni allt.
an verkfræðing frá Kiew
sem nefndist Ilja
Ostankin. Hann var gift-
ur einni konunni sem fór
af frjálsum vilja i út-
legðina. Hún hét Tat-
anja. Hann var aðeins 25
ára og yngsti maður i
þessum hópi, fyrir utan
Árna. Það var þvi eðli-
legt að kynning þeirra
yrði náin. Vinátta þeirra
varð lika ennþá
emöinnilegri er þeir
komust að þvi, að Berit
og Tatanja kona Ilja
Ostankin væru lika góð-
ar vinkonur. Eins og
margir aðrir i þessum
hópi hafði Ilja Ostankin
dregizt innn i þessi
málaferli af hreinni
hendingu, og var þvi
dæmdur alsaklaus i
fjögra ára útlegð eins og
Árni. Þessi sameigin-
legu örlög hnýttu þá enn
trurri vináttuböndum.
Árni undraðist það
mest, hve Ilja Ostankin
sætti sig vel við örlög sin
og barmaði sér litið yfir
hinum rangláta dómi.
Hvorki þungir hlekkir
eða helsærðir fætur gátu
lamað kjark hans og
lifsfjör. Þótt allir væru
að örmagnast af þreytu,
gat hann alltaf hresst þá
upp með gamanyrðum,
eða hnyttilegri stöku.
Þegar Árni var alveg að
þrotum komin og kjark-
ur hans að bila, þá var
það lifsfjör og gaman-
yrði Ilja Ostankin sem
bjargaði honum frá ör-
vilnun.
Nikolaj Iwanow var
honum ólikur. Hann var
36 ára að aldri, átti
heima i Irkutsk, var
háttsettur i rússneksa
hernum og málaði
landslagsmyndir. Hann
var af ágætum ættum,
og höfðu forfeður hans
verið með fyrstu land-
nemum i héraðinu, þar
sem borgin Irkutsk reis
siðar.
Nikolaj var alvarlegur
i fasi og frekar þung-
lyndur, en mannkosta-
maður sem allir gátu
treyst, hverju sem á
gekk. Hann reyndi
aldrei að dylja skoðanir
sinar og viðurkenndi að
hann hefði átt sinn þátt i
uppþotum, en af þvi að
hann hafði ekki tekið
beinan þátt iofbeldis-
verkinu, þá slapp hann
með „aðeins” tiuára út-
legðardóm, eins og tekið
var fram i dóminum.
Vegna stöðu sinnar i
hernum og ferðalaga
sem málari, var Nikolaj
þaulkunnugur viða i
Siberiu einkum i hérðuð-
unum meðfram stór-
fljótunum Jenessej,
vörubifreióastjórar
4.
I þrjátiu og f imm daga
voru þau að fara þessa
720 kilómetra löngu leið
frá Irkutsk til Ust Kutsk.
Ef við drögum frá fimm
sunnudaga, sem þeir
voru úm kyrrt, þá hafa
þeir farið um 24 km á
dag að jafnaði. Þessi
vegalengd var lika full
erfið fyrir þessa þraut-
pindu og hlekkjuðu
menn, enda gáfust sum-
ir upp og hnigu ör-
magna. Voru þeir þá
teknir upp i vagnana og
óku á eftir með konun-
um..
Árni sá Berit varla
alla þessa leið, en hann
kynntist aftur á móti
mörgum föngunum, þvi
að með þeim var hann
bæði nætur og daga.
Margir þeirra voru i
raun og veru ágætis-
menn, sérstaklega þeir,
sem dæmdir voru með
honum i Tomsk. í þess-
um hópi voru hugsjóna-
menn og margir þeirra
vel menntaðir. Ahuga-
málþeirra voru allt önn-
ur en þeirra, sem bætt-
ust við á leiðinni.
Bezt féll Árna við ung-
4.2M7
verólækkun
á 15awim hjólbörðum - ótrúlegt tilboð,
sem enginn ætti aó hafna - pantió strax
Framhjólamynstur
ll 00 x 20/16 - 56.300
1000 x 20/14 - 52.600
900 x 20/14 - 47. 700
825 x 20/12 -36.600
JÖFUR HF
Afturhjólamynstur
1100 x 20/16 - 57 800
1000 x 20/14 - 54.500
900 x 20/14 - 49.200
825 x 20/14 - 39.600
AUDBREKKU 44-46 - KOPAVOGI - SÍMI 42600