Tíminn - 03.07.1977, Qupperneq 36

Tíminn - 03.07.1977, Qupperneq 36
36 Sunnudagur 3. júll 1977 Þið verðið að leita áfram. Edwin lifir! Hún hrökk upp og lá meB hjartslátt og allar taugar spenntar I margar mlnútur. Vekjaraklukkan viö hliBina á rúminu var tvö aB nóttu. Tungl- skiniB þrengdi sér inn um rifu á gluggatjöldunum og lýsti upp svefnherbergiB. Þetta var aBfaranótt 21. ágúst 1949 og Florence Brawley, 39 ára gömul ekkja, reyndi af öllum mætti aB muna öll smáatriBi draumsins, draums, sem hún vissi aB var raunveruleikinn sjálfur. HUn fór fram úr og niBur I dagstofuna — og þrátt fyrir aB miB nótt var, hringdi hún og vakti mig I rúmi mínu nokkrum húsalengjum fjær. — Norman! Röddin var æst, eins og hún væri hrædd. —■ Norman, þaö geröist dálltiö skelfilegt. Ég var þegar glaövakandi og sagöi: — HvaB hefur gerzt, Flo, vertu róleg og segöu mér, hvaB er aö. Ég kem strax yfir til þln. Molly kona mln kom til aö athuga hvaö gengi á. Ég baö hana aö vera rólega. A meöan heyröi ég Florence segja: — Nei, ekki koma hingaB, Norman, þaö hefur ekkert gerzt hérna. Ég vildi bara segja þér, aö mig dreymdi svo hræöilega og ég vildi segja þér drauminn, þvi aö ég held, aö hann sé raunveruleikinn sjálfur. Ég svaf, þegar þaö geröist, en þó svaf ég ekki, ef þú skilur, hvaö ég á viö. Maður fyrir borð Ég haföi þekkt Florence Brawley I nærri tiu ár, slöan 1939 þegar maöur hennar, Hugh, og ég vorum kallaöir samtlmis I herinn. Viö vorum frá sama bæ, meira aö segja úr sama hverfi svo viö uröum brátt vinir. Hann var á kafbátum og ég á tundurspillum og þegar til - kynnt var aö hans væri saknaö og siöan aö hann væri látinn, var þaö kona min, sem huggaöi Florence og Edwin, son hennar, sem þá var tlu ára. — Þaö er Edwin, heyröi ég hana segja. — Ég sá hann um borö I skipinu. Þaö var hvasst, öldurnar voru háar og ég sá hann falla fyrir borö. Hann baröist um i dökkum, ógnandi sjónum. Ég sá lika dökkan skuggann af skipinu, þegar þaö hvarf. Ég sá greinilega aö hann reyndi aö komast úr fötunum og stlgvélunum, hann baröist viö aö halda höföinu upp úr sjónum og allt I einu sá ég hann rétta handlegginn út eftir einhverju löngu og flötu, llklega planka eöa sliku. Skyndilega var oröið bjart og hann var einn á opnu hafi. Þá sá ég eitthvað, sem likt- ist ketti risa upp úr sjónum og ég sá son minn synda þangað. Hann hélt fast um plankann og spyrnti frá sér meö báöum fót- um. Loks kom hann i litla fjöru og ég sá hann skreiöast upp eftir grjótinu. Slöan féll hann saman og lá hreyfingarlaus. Þá vakn- aöi ég. Saknað Þær stundir koma, aö maöur veit ekki hvaö segja skal og - þetta var ein þeirra. Ég sagöi rólega: — Þetta er bara draum- ur, Flo, ég er viss um aö allt er I lagi meö Edwin. Molly kemur yfir til þln I fyrramáliö og reyndu nú aö sofa svolltiö. Morguninn eftir var Florence Brawley I mjög æstu skapi, þegar kona mln kom til hennar. Hún haföi ekki fariö aö sofa, eins og ég ráölagöi henni, heldur setiö uppi alla nóttina og beöiö eftir aö henni yröi tilkynnt slm- leiöis, aö sonur hennar heföi farizt á sjónum. Skömmu eftir klukkan tlu sá kona min bréfberann koma upp aö húsinu og skildist strax, aö hann var meö simskeyti, þvi bréf voru venjulega ekki borin út á þessum tlma. Skey tiö var til Florence frá yfirstjórn brezka flotans: — Viö hörmum aö þurfa aö tilkynna yöur, aö sonar yöar, Edwin Brawley, er saknaö af skipislnu. Leit hefur veriö hafin og allt veröur gert til aö finna hann. Viö látum yöur vita. Við tilkynnum póststöðinni að ef skeyti kæmi til Florence, skyldi þaö boriö heim til okkar, þvl Florence kom meö okkur heim og viö reyndum aö róa hana og hugga eftir beztu getu. Edwin var einkabarn Flor- ence og þegar hann var kallaöur til herþjónustu, vildi hann feta I fótspor fööur slns og fara I flotann. Skip hans var á Kyrra- hafi og var nú á leið til Ástrallu. Ég hringdi til yíirstjórnar flotans og fékk samband viö yfirmanninn, sem fjallaöi um þetta mál. Hann sagöi mér aö samkvæmt þeim upplýsingum, semhann heföi fengiö, heföi Ed- win falliö fyrir borö í miklum stormi, þegar skipiö var statt milliTokelau- og Suvarow-eyja. Enginn haföi saknaö hans fyrr en morguninn eftir og þá var enn stormur. Skipiö sneri aftur til aö leita og tvö önnur skip voru beöin aö lita eftir honum Virðist vonlaust Um leiö og veörið gekk niöur voru flugvélar sendar til leitar frá Astraliu, herskip og önnur skip á svæöinu athuguöu ótal eyjar, ef skekynniaö hann heföi verið svo heppinn aö ná landi á einhverri þeirra, en árangurs- laust. Florence var sagt, aö enginn myndi hafa haft möguleika á aö halda llfi I þessum ólgusjó, og viku siöar var henni tilkynnt aö leit heföi veriö hætt og Edwin Brawley væri talinn af. — Hann er ekki dáinn, sagöi Florence.— Hanner lifandi! Ég veitað hann lifir,þviég sá hann halda sér I plankann og ég sá hann klifra upp á grýtta strönd- ina. Ég get ekki útskýrt þaö, ég veit bara aö honum tókst aö hafa samband viö mig gegnum drauminn tilaöláta mig vita, aö hann væri lifandi. Ég vil láta halda leitinni áfram. Þú veröur aö fá þá til aö gera þaö, Norman, þú ert sá eini sem getur hjálpaö mér nú oröiö. Florence Brawley er kona, sem veit yfirleitt hvaö hún vill og hún gefst ekki auöveldlega upp. Ég fór fór til London til aö ræöa viö yfirmanninn, sem stjórnaö haföi leitinni. Lýsingin Maöurinn, sem ég talaöi viö, yppti ekki öxlum eöa sýndi nokkur merki tortryggni, meðan ég sagöi honum draum Florence. Hann hlustaði og skrifaöi sitthvaö niöur og þegar ég haföi lokiö máli minu, sagöi hann: — Herra Firmin, móöir drengsins segir aö þaö hafi veriö bjart af degi, þegar hún sá hann skreiöast upp á ströndina. Ef svo var, getur hún þá ekki hafa tekiö eftir einhverjum kennileitum? Einhverju, sem viö gætum stuözt viö? Haldiö þér aö hún geti gefiö okkur nokkra lýsingu? Ég baö um aö fá lánaöan simann og svo hringdi ég til Florence og baö hana aö segja frá öllu, sem hún sá I draumnum. — Þaö er ekki margt aö segja, sagöi hún.— Þetta virtist ekki vera mikiö annaö en kóral- klettur upp úr hafinu. Hann var lágur og þrlhyrndur aö lögun, en ég tók þó eftir einu: á miöri eynni uxu hávaxin tré. Ég hef aldrei áöur séö slik tré. — Norman sagöi hún æst. — Ef þetta eru raunverulega tré, þá er hann enn á lifi. Hann var sjó- skáti áöur en hann fór I flotann og hann læröi vel, hvernig fólk getur lifaö viö öll skilyröi. Ég skilaöi öllu til yfirmanns- ins og hann sagði: — Ég skal strax hafa samband viö frönsk yfirvöld á Tahiti, ástralska flotann og fleiri aöila. Leit hafin aftur Þessi óljósa lýsing á eyju var send öllum skipum, sem voru á svæöinu. Aöeins var um aöræöa eitt mannsllf, en mörg hundruö sjómenn lögöu mikiö á sig til aö finna þessa einu litlu eyju af hundruum eyja í kyrrakafinu. - Gamall sjómaöur, sem fyrir löngu var kominn I land og sezt- ur I helgan stein I Port Darwin, las um leitina I blööunum og lýsinguna á eynni. Andrew Treadway var þá 73 ára gamall og hann þekkti betur Kyrrahafseyjarnar en nokkur annar, þvl hann haföi frá 16 ára aldri rekiö verzlunarstarfsemi á eyjunum. Hann sneri sér til ástralska flotans I Port Darwin og sagöi: — Ef þið hafiö ekki leitaö á Vostock-eyju, sting ég upp á aö þaö veröi gert. Ég hef kynnt mér vindáttina og sjávarföllin og þó aö þaö viröist nær óhugs- andi aö ungur piltur hafi lifaö þaö af aö reka alla þessa leiö, er Vostock eina eyjan sem lýsingin á viö. Fariö þangaö og leitiö! Vel að verki staðið Þó aö þetta virtist ótrúlegt, er þaö satt, aö Ástralir brugöu viö skjótt. Útbúnir fullkomnum sjó- kortum og upplýsingum gamla mannsins, var tundurspillir af minnstu gerö sendur til Vo- stock. Eyjan reis úr hafi og áhöfnin á skipinu sá, aö hún virtist þri- hyrnd og á henni miöri gat aö líta hávaxin tré I þyrpingu. Aöeins var 'hæg't aö komast alveg aö henni gegn um mjótt sund I kóralrifinu og þess vegna var litill bátur meö tiu mönnum sendurinn fyrir. Þegar báturinn kom inn á lónið, sáu bátsverjar sér til mikillar furöu ungan pilt standa á klöpp og veifa ákaflega til þeirra. Þaö fýrsta, sem EdWin Brawley sagöi, þegar sjóliöarnirstukku I land, var: — Jæja strákar, ég var farinn aö halda, aö þiö ætluöuö aldrei aö koma. Edwin var fluttur um borö I skipiö og tilkynning um aö hann væri fundinn heill á húfi var þegar I staö send til Port Darwin og nokkrum klukku- stundum siöar hringdi siminn heima hjá móöur hans. Þegar Florence fékk til- kynninguna um aö sonur hennar væri fundinn, sagöi hún aöeins: — En ég vissi allan tlmann, aö hann var á llfi, ég var alveg viss um það! Edwin var veitt leyfi til aö fara heim og heimsækja móður slna og nokkrum dögum slðar, þegar þau mæögin voru I heim- sókn hjá okkur, sagöi hann frá þvl, hvernig hann hefði rekizt á rekaviöardrumb og tekizt aö ná til eyjarinnar. Þar haföi hann fundiö tæra uppsprettulind, en annars lifaö á kokoshnetum og fiski. — Ég hugsaöi stööugt um mömmu, meöan ég baröist viö aölifa, sagði Edwin siöar.—Ég < endurtók alltaf: — Ég bjarga mér, mamma, vertu ekki hrædd, ég hef þetta af. Þaö er stórkostlegt að hugsanir mínar skuli hafa náö til hennar. Ef svo hefði ekki veriö— og ef mamma heföi ekki veriö svona þrjózk og fengiö aöstoö velviljaöra manna, heföi ég aldrei fundizt. tilkynnt það ekki vissi að 1 hún hafc! í draumi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.