Tíminn - 03.07.1977, Qupperneq 38
38
Sunnudagur 3. júlf 1977
gjör mistök. Þaö gleður mig að
sjá, að þér hafiö veriö felld á ný
og hér meb dæmi ég yöur til eins
árs þrælkunarvinnu.
Rose Gooding var leidd grát-
andi út úr réttarsalnum. Bill
Gooding og verjandinn stóðu
lamaöir eftir. En þetta var nýr
sigur fyrir Edith Swann. Virö-
ingin fyrir henni haföi enn auk-
izt i Littlehampton. Hún haföi
unniö mikinn sigur á Gooding-
fjölskyldunni.
Rose Gooding áfrýjaöi dómn-
um, en áfrýjunjnni var synjaö.
Sagt var aö mál hennar heföi
veriö reynt fyrir dömstólunum i
eitt skipti fyrir öll. Þaö væri
nóg. Rose Gooding yröi aö taka
út refsingu sina.
— Ég var saklaus, sagöi Rose
siöar. — Vissan um aö ég var
saklaus kvaldi mig daglega. En
verst var aö vita aö maöurinn
minn og börnin fengju aö sitja
uppi meö skömmina, án þess aö
hafa möguleika á aö hvitþvo
nafn okkar....
En skyndilega, þegar öll von
virtist úti, geröist dálitiö, sem
breytti öllu. Meðan Rose Good-
ing sat vel geymd bak viö lás og
slá i Portsmouth, tóku dularfull-
ir hlutir að gerast i Littlehampt-
on. t þriöja sinn fóru aö koma
nafnlaus bréf og i þetta sinn
fékk ekki aöeins Edith Swann
þau. Næstum hver einasti ibúi i
bænum virtist frá bréf — öll
skrifuð meö sömu barnalegu
rithöndinni. Flestir grunuöu
Rose Gooding um aö vera aö
verki á nýjan leik.
En i augum þeirra sem
þekktu ritskoðun enskra fang-
elsa, var málið ljóst. Rose gat
ekki hafa skrifaö bréfin.
Einhver kæröi til yfirvalda og
málið gekk fljótt áfram til em-
bættismanns i innanrikisrábu-
neytinu, sir Archibalds
Bodkins. Hann þurfti ekki lang-
an tima til aö fara yfir máls-
skjölin frá báöum fyrri réttar-
höldunum. Hann sannfæröist
um aö mái Rose Gooding var
einstök handvömm og fyrirskip-
abi þegar i stab endurrannsókn.
En i þetta sinn treysti hann ekki
yfirvöldum á stabnum. Hann
sneri sér beint til Scotland
Yard.
Hjðt öriaganna tók nú ab snú-
ast á hinn veginn. Innan
skamms tima var Nicbolls lög
regluforingi Scotland Yard
komion til Littlehampton. Hann
bar dtki söraa viröingu fyrir i-
búum bœjarms og yfirvöld stab-
arins. Þass vegna gerbi hann
dáliHb sea þau tiefbu aldrei
gert. ggnn Ur heim til Swann-
fiöiskyhlúmmr t$t rannsóknar.
Þetta var löngu fyrir daga
kúlupennans. Bréfin umdeildu
höfbu veriö skrifuö meb penna
og Uefci. Meban Nicholls talabi
vib EdUb Swann, gætti hann
þess aft reona augunum öbru
hverju að sfcrifborbi hennar.
Skyndilega stób bann upp og
gefck aðþvi A bréfsnepli þar
var skrifaö orðið „bærinn” meö
nákvæmiega sömu rithönd og
var á nafnlausu bréfunum.
Nicholls benti á blaöib. — Mig
vantar skýringu á þessu, sagöi
hann.
t fyrstu virtist Edith Swann
eins og steinrunnin. En svo
hressti hún sig upp. — Þetta
skrifaöi Rose Gooding, sagöi
hún. —Hún var hérna einu sinni
og fékk lánaöan penna....
Nicbolls þurfti ekki aö spyrja
frekar. Hann sá þegar máliö
fyrir sér og geröi skýrsiu handa
yfirboöurum sinum, þar sem
hann geröi þeim ljóst aö röng
kona heföi verið dæmd til fang-
elsisvistar.
Skömmu siöar komst skýrsl-
an i hendur dómarans sir Gord-
ons Hewarts, yfirmanns áfcæru-
valds Englands.
Hann setti þegar
aUt i gang tU ab fá dóminn yfir
Rose Gooding ógiltan. Máliö
gefcfc áfram til rikisstjórnarinn-
ar, þar sem Travers Humpreys
fékk þaö tii meöferöar.
Þann 22. júli 1922 fékk hann
dómana ógilta. — Þaö er full-
komlega ljóst, ab Rose Gooding
er algjörlega saklaus af þvi sem
hún er áfcærö fyrir, sfcrifabi
Humpreys.
En Rose Gooding haföi þegar
afplánaö fangelsisvistina. AUs
haföi hún veriö hálft annaö ár i
fangelsi fyrir afbrot sera hún
haföi aidrei framiö. Ekki var
hægt aö draga þaö til bafca, en
fyrir atbeina Hurapreys fékk
Rose Gooding greiddar 250
punda bætur,
Hver skrifaði bréfin
En hver haföi eiginlega sfcrif-
aö bréfin? Rannsóknir Nicholls
veittu brátt svör við þvi. Edith
Swann var höfundur allra ljótu
bréfanna sem valdið höföu svo
miklum usla. Frá upphafi höföu
bréfin greinilega verið hluti af
fyrirfram gerðri áætlun. Aætlun
sem beindist að þvi aö brjóta
niöur nágrannakonuna, sem af
einhverjum ástæðum hafði fariö
svo i taugarnar á Edith Swann.
Smátt og smátt uröu bréfa-
skriftirnar eitthvað sem hún
varð aö framkvæma. Og bráð-
lega kom að þvi aö þetta leiddi
hana og fjölskyldu hennar i
glötun. Edith Swann var aldrei
leidd fyrir rétt vegna bréfanna
sem Rose Gooding haföi verið
felld fyrir. Nicholls sannaöi að
Edith haföi skrifaö þau, en Ed-
ith Swann játaöi aldrei.
Af einhverjum ástæðum leiddi
málið ekki til neinnar ákæru.
Goodingfjölskyldan sem heföi
getaö ákært Edith Swano fynr
ærumeiöingar, álygar og ýmis-
legt annaö, var þreytt eftir allt
uppnámiö og lét þaö eiga sig.
— Ég hef minar skoöanir á
hver skrifaði bréfin. En vissar
manneskjur vilja ekki sam-
þykkja þaö, sagöi Edith Swann.
Hún stóö alltaf fast á þvi aö
Rose Gooding hefði skrifaö
bréfin. En i augum almennings
haföi löngu feriö flett ofaa af
Edith Swann.
Eftirleikurinn geröist þremur
árum siöar. Þana 19. júH stóö
Edith Swann sjálf fyrir réttin-
um. Ný bréf höföu sJratift upp
kollinum i Littiehampton og i
þetta sinn voru allir vissir ura
sekt Edith Swann. Sá sem feng-
iö hafði straum dónalegra bréfa
i þetta sinn var — af ölhim
manneskjum — heilbrig&isfuU-
trúinn, sem nofckrum árura fyrr
haföi neitað aö faliast á aö
Gooding-fjölskyldan vanrækti
litla drenginn.
Dómari 1 málinu var Avery
dómari. t þetta sinn var þaö Ed-
ith Swann sem dæmd var i eins
árs fangelsi — sama refsing og
Rose Gooding haföi hlotiö.
Skömmu eftir aö dómurinn
var kvebinn upp, létust bá&ir
foreldrar Edith Swann. Þau
lifðu ekki af þá skömm aö sjá
dóttur slna i fangelsi. En Edith
Swann afplánaöi dóminn og
sneri aftur til Littlehampton,
þar sem hún bjó til dauöadags
áriö 1959. Smám saman varö
hún aftur tekin i sátt af borgur-
um bæjarins.
Meb timanum gleymdi fólk
þessu öllu og fleiri dónaleg bréf
voru ekki póstlögb i Little-
hampton.....
■fX'H
YÓOiiCBÍfe
staður hinna vandlátu
OPIÐ KL. 7-1
ÖHLBRHKHRLTO
gömlu- og nýju dans-
arnir og diskótek
Spariklæönaður
Fjölbreyttur
MATSEÐILL
Borðapantanir
hjá yfirþjóni frá
kl. 16 i símum
2-33-33 & 2-33-35
1-13^41
ISLENZKUR TEXTI
Drekkingarhylurinn
The drowning pool
'te&aSjj
<at 1-15-44
ára.
Sýud ki. 5,7 og 9.
Rahnaw
Ævintý ram ynd i
meö isl. icita, ura
una Battnao, bjnn
Supermau.
Barnásýning kl. 3.
ABra aiftasta stna
Hörkuspennandi og vel gerö,
ný bandarísk sakamála-
mynd eftir myndaflokknum
um „Harper” leynilögreglu-
mann. Myndin er { litum og
Panavision.
Aöalhlutverk: Paul New-
man, Joanne Woodward.
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3
Tinni
bimi i
ALWAYS ON CALL...
TEIKNIMYNDIR
Barnasýnin^ kl. 3.
SHE'S A VIXJEN—WA7CH HER OPERAIE
Afar spennandi, ný
bandarisk kvikmynd.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aöalhlutverk: Edy Williams.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Sú götdrótta
Bedknobs and Broomsticks.
Disney-myndin gamansama.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5.
Andrés Önd
og félagar
“
Fólskuvélin
The AAean AAachine
Ovenjuleg og spennandi
mynd um Hf fanga I Suður-
rikjum Bandarikjanna, gerö
með stuöningi Jimmy Cart-
ersforseta Bandarikjanna i
samvinnu viö mörg fyrirtæki
og mannúöarstofnanir.
ISLENZKUR TEXTI.
Aöalhlutverk: Burt
Reynolds, Eddie Albert.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fjölskyldumyndin
Sýnd kl. 3
AAénudagsmyndin
Afsakiö vér f lýutn
Fráfcær, frönsk grauramynd I
Utaro og Cinemascope.
AftaBJhitverk: Loú De Fuo-
ta, Bonrvil, Terry-Thomas.
Leikstjóri: Gerard Oory.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
t»að getur líka verið
gaman á mánudögum.
■ M
)
lönabíö
íy 3-n-82
Vegna fjölda áskorana
endursýnum viö þessa mynd
i nokkra daga. Mynd sem
enginn má missa af.
Leikstjóri: John G. Avilds-
sen.
Aöalhlutverk: Peter Boyle,
Susan Saradon, Patrick
McDermott.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
A mðrkum hins
óþekkta
Journey into the bey-
ond__________
REISE INS
JENSEITS
Oie^eií des
Ubernafurlichen
WimniH!!!
Þessi mynd er engum lik, þvf
aö hún á aö sýna með mynd-
um og máli, hversu margir
reyni aö finna manninum
nýjan Hfsgrundvöll meö til-
liti til þeirra innra krafta,
sem einstaklingurinn býr yf-
ir. Enskt tal, islenzkur texti.
Sýnd kl. 9 og 11,10.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Ungu ræningjarnir
Æsispennandi, aý Itöisk
kúrekamynd, leikin aft
raestu af ungjingum. Bráft-
skemœtileg myad íyrir alla
QiHskylduBa.
Enskt tai og ísíenzktar
sýad feL 3*5 «g *
«3«» vwft é allw sýnlagar
MmmmmmmrnmmmmimmmmmM
Ástralíufarinn
Sunstruck
Bráöskemmtiieg, ný ensk
kvikmynd í iitum.
Leikstjóri: James GUbert.
Aöalhiutverk: Harry
Secombe, Maggie Fitz-
gibbon, John MeiUon.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Siöustu sýningar.
Barnasýning:
Jógi björn
Sýnd kl. 2.
'r
Oska eftir
að kaupa heyblásara,
hjólmúgavél og nýlega
fjölfætlu. Upplýsingar
i síma (93) 1070.