Tíminn - 06.08.1977, Page 7

Tíminn - 06.08.1977, Page 7
Laugardagur 6. ágúst 1977 7 Tíma- spurningin Á esperantó framtið fyrir sér? Júliana Sigurjónsdóttir, hús- móðir: Já, það er ég alveg sann- færð um. Esperantó er létt að læra og létt i framburði. Þingið um daginn hafði mikið að segja til upplýsingar og mer fannst gaman að heyra menntamálaráðherrann okkar tala þessa tungu. WKKtm Wm Gunnar Kagnarsson, nemi: h,kki sem alþjóöamál. Það mun aldrei verða eins algengt og enskan, en mér finnst að þaö mætti gjarnan auka kynningu á esperantó og bjóða það sem valfag i skólum. Gestur Gunnarsson, tæknifræð- ingur: Já, ef til vill einhvern tima, en ekki á næstunni. Er ekki búið að reyna málið i ein hundrað ár? Þá má búast við 500 árum i viðbót, þar til það verður alþjóða- mál. Spurningin er að komast yfir ákveðin mörk. Anna Garðarsdóttir, húsmóðir: Já, tvimælalaust. Esperantó-þingið i Reykjavik var áhugavert, þar sem á eina tungu mæltu menn frá ymsum löndum. Ég veit samt ekki, hvort ég legði á mig að læra það. Gisli Sighvatsson, rannsóknar- maður: Ekki i náinni framtið, þvi að stjórnmálamenn munu aldrei geta komið sér saman um slikt þjóðþrifamál. Það er hver höndin upp á móti annarri i alþjóðaviö- skiptum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.