Tíminn - 13.08.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.08.1977, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 13. ágúst 1977 Hugleiðslustöð að Kárastöðum — þarf Moonn-flokkurinn verzlunarleyfi til tesölu? ÁÞ-Reykjavík. island er greini- lega korniú i þjóúlrraut. I>að sást m.a. af vaxandi Ijölda ýmiss konar trúl'lokka senr fesl hafa rætur hér á landi á siðustu árum. Kinn umdeildasti llokk- urinn er ef til vill IVloon fólkið eins og það er gjarnan kallað. I'lokkurinn hefur starfaö hér i ein tvö ár og þegar náð i eina 10 eða 15 áhangendur. I>á eru meölimirnir búnir að taka á leigu hús að Kárastöðum í Þing- vallasveit, en þará aðfara fram hugleiðsla af ýmsu tagi. Meðlimir hafa aflað fjár ineð vinnu og einnig hafa þeir veriö aðselja t.d. te i Reykjavík. Kinn tunglmannanna, lialvard K. Jeversen, sagði þaö vera l'ullkomlega löglegt, cn starfs- maður í dómsmálaráðuneytinu var á öðru ináli. Þess má geta að lögreglan stöðvaöi einn meðlimannaþar sem liann var að selja te, en sleppti honum eftir skamma stund. — Mér sýnist á lögunum að það hljóti að vera nauðsynlegt aðfá verzlunarleyfi til þessarar iðju, sagði starfsmaðurinn. — Það segir, að með verzlun i lög- um þessum sé átt við heildverzl- un, umboðsverzlun og þar með talið tilboðasöfnun um vörusölu og vörukaup og smásöluverzl- un: Lögin taka þó ekki til lyfja- verzlunar, sölu á búsafurðum og öðru þvi, sem maður hefur aflað sjálfur. Þannig er eggjasala heimil. Kg myndi halda i fljótu bragöi, að það þyrfti verzlunar- leyfi til að gangast fyrir svona sölumennsku. Kn hvað er þá Moon flokk- urinn? Viða erlendis er hann fordæmdur af almenningi m.a. fyrir fremur óhugnaniegan heilaþvott á sinum meðlimum. Má minna á, að fyrir ekki all löngu gekk mikil mótmælaalda i Bandarikjunum gegn ílokknum, þar sem meölimir hans virtust leggjast einkum á istöðulitla unglinga, með þeim árangri að þeiry firgáfu heimili si'n og unnu fyrir forystumanninn, sem raunar situr i Kóreu. Þó vinnur hann hatrammlega gegn kommúnistum. Að sögn Hal- vard þá hefur Sun Myung Moon, en það er nafniö á æðsta prestin- um „sérleg skilaboð frá Guði, sem eiga mjög vel við ástandið i heiminum i dag.” Eins og áður sagði þá hefur Moon flokkurinn aðeins 10 eða 15 meðlimi á íslandi, en Timinn hefur fregn- að að a.m.k. tveir Islendingar vinni fyrir söfnuðinn úti i Noregi. Þaö kom til min norskur erindreki Moon fólksins, i krafti þess, aö hann ætlaði að hefja hér starfsemi, sem mér sannast sagna leizt óhugnanlega á, sagði séra Ólalur Skúlason i' samtali viö Timann. —- Mér íist illa á þessa persónudýrkun á Moon, sem heldur þvi fram, að hann sé Kristur endurfæddur, og raun- verulega segist hann vera meira en Kristur. I öðru lagi þá er flokkurinn að sveipa sig kristnum blæ, þar sem hann tel- ur það heppilegra. En ég get ómögulega séð að þarna séu á ferðinni kristin trúarbrögð. Og svo má bæta þvi við að þeir, sem hafa það raunverulega á stefnu- skrá sinni að hleypa börnum á móti foreldrum sinum, þeir finnst mér mjög varhugaverðir. — Það er öllum kunnugt að alls kyns trúhreyfingar skjóta upp kolli hér á landi. Allar komnar utan úr heimi, og öllum stjórnað þaðan, og ílestar lúta valdi einhvers, eða einhverra einræðisherra, sagði Herra Sigurbjörn Einarsson biskup — Þessar hreyfingar hafa ýmist kristið yfirskin eða indverskt, eða eitthvað enn annað. fs- lendingar telja það til sérstakra dyggða sinna að vera umburð- arlyndir og frjálslyndir, og vist er, að þaö eru ótviræöar dyggðir ef rétt er beitt. En i lifsskoðan- Það má vera að teið sé gottren eiguin við að vera að styrkja cinlivern pótintáta i Kóreu? Ilalvard K. JeVersen legum efnum þá tjóar ekki að ætla sér að gleypa hvað sem er. Þessar hreyfingar eru að jafn- aði mjög áleitnar og margar þeirra stórhættulegar. Hvað varðar Moon l'ólkið þá tel ég að það sé hættulegt. Prestastefna lslands vakti athygli á þessum trúflokkum fyrir tveimur árum, og sagði Sigurbjörn, aðsú ábending hefði vakið mikiö fjaðrafok á sinum tima. Einnig vakti það mikla gagnrýni, þegar Sigurbjörn varaði við öfgum Vottum Jehova. — Ég hef ekki verið með svipaöar aðvaranir nýlega, sagði Sigurbjörn — Ekki vegna þess aö ég telji þess ekki þörf, en það er orðið svo mikið af varasömum hreyfingum, and- legum og trúarlegum, aö það eru varla tök á þvi að fylgjast með þeim Tómarúmiö i nútfmanum, það veitir svona hreyfingum tækifæri. Þessar hreyfingar eru komnar til ein- mitt vegna þess, að fólk er orðið viðskila við sina kristnu trú. Það er ef til vill ekki nema von, að Sun Myung Moon hati kommúnista og framleiði vopn i baráttu kapitalista og einræðis- herra gegn þeim. Hann sat i fangelsi i Norður-Kóreu i mörg ár. Það var árið 1936 að Kristur talaði til hans — samkvæmt bæklingi sem Timinn fékk, — og mun sá atburður hafa skipt sköpum i lifi hans. Nú situr Moon i Kóreu og lifir i vellyst- ingum (praktuglega.) Björn Birnir sýn- ir í fyrsta sinn Krá og með 13. agúst til 21. ágúst mun Björn Birnir teiknikennari sýna á milli 40 og 50 myndir i Norræna húsinu. Myndir Björns eru gerðar á siðasta 20 ára tímabili. Hann hefur aldrei áður sýnt opinberlega. Mynd- irnar eru málaðar i oliu, akrfl, vatnslit, og kol. Flestar myndirnar eru til sölu. Timamynd Gunnar. E ndurskins merki á bú- fénað? gébé Reykjavik — Vitað er, að mörg dýr láta lifið i umferðar- slysum á ári liverju. Bifreiðun- um fjölgar með hverju árinu sem liður og vegirnir verða betri og breiðari. En einmitt góðu vegirnir bjóða hættunni heim. Þeir freista ökumanna að aka liraðar og jafnvel þó á báða vegu sé búfé á beit. i grein i nýj- asta hefti Dýraverndarans, er þetta mál tekið fyrir og þar stungið upp á við bændur, að setja endurskinsmerki t.d. á liesta, en án efa mætti nota þessa aðl'erð við fleira búfé. Ekki er trúlegt að til séu öku- menn, sem gera það að gamni sinu að aka yfir lifandi dýr, Hitt mun langoftast vera orsök til slysa á dýrum i umferðinni, að Framhald á bls. 19. veiðihornið Fiskmerkingar á laxi og silungi Veiðihorninu barst f gær upplýsingar frá Veiðimála- stofnuninni um fiskmerkingar á laxi og silungi og fara þær hér á eftir: A vegum Veiöimálastofnunar hefur undanfarin ár verið merktur töluverður f jöldi lax og silungs viðsvegar um landið. Við merkingar þessar hafa bæði verið notuð sérstök fiskmerki, sem fest eru á fiskinn, eða klipptur er af seiðunum uggi og á það sérstaklega við um laxa- merkingar. Þess er sérstaklega vænzt, að merktir laxar veiðist í sumar á eftirtöldum vatnasvæðum vegna merkinga á gönguseiðum vorið 1976: Artúnsá (vinstri kviöaruggi), vatnasvæði Hvitár i Borgarfirði vegna merkinga á laxaseiðum, sem sleppt var i Norðlingafljót (hægri kviðar- uggi) Botnsá i Súgandafiröi (uggaklippingar), Hofsá á Skagaströnd (veiðiuggi) og Laxeldisstöð ríkisins I Kolla- firði, en þar voru gönguseiöi merkt bæði með merkjum og veiðiuggaklippingu. Auðvitað getur merktur fiskur faigist viðar en i þeim ám, sem fiskur hefur verið merktur i. Silungsmerkingar hafa verið framkvæmdar á eftirtöldum stöðum siðustuár: Djúpavatni á Reykjanesi, Elliðavatnssvæö- inu, Lárósi, Eystra Frið- mundarvatni á Auðkúluheiði, Laxá i Þingeyjarsýslu (Efri Laxá), Mývatni og Stóra-Foss- vatni á Landmannaafrétti. Það eru tilmæli Veiðimála- stofnunar til veiðimanna að þeir athugi vel, hvort aö fiskur, sem þeir veiða i sumar, sé merktur, og ef svo er aö láta Veiðimála- stofnunina vita um það. Slikum upplýsingum þarf að fylgja vitneskja um tegund fisks, kyn, lengd, þyngd, veiðidag og veiöi- staö. Veitt eru verðlaun fyrir upplýsinar um merktan fisk. Góð veiði i Víðidalsá Laxveiðin hefur gengið með ágætum I Viðidalsá i allt sumar, og á hádegi i gær höfðu alls veiðst 907 laxar að sögn Gunnlaugar ráðskonu i veiði- húsinu Samkvæmt bókum Veiðihornsins frá þvi i fyrra höfðu þann sama dag, þ.e. 12. ágúst, veiðzt aðeins 550 laxar. 1 gær var bjartviðri og lygnt veður við Viðidalsa, en fremur litið vatn í ánni. Nógur lax er i henni þó. f gærkvöldi var Kekkonen Finnlandsforseti væntanlegur i veiöihúsið við Viðidalsá og mun hann veröa þar við veiðar i dag. — Hann hefur oft komið hingað áður og er mjög kærkominn gestur, sagði Gunnlaug ráðs- kona i gær. Vel veitt i Hofsá Veiðin i Hofsá hefur gengið mjög vel i sumar og um s.l. helgi höfðu alls veiðst þar 550 laxar.svoheildartalan er komin eitthvaö á sjöunda hundraðið núna. Nokkuð hvasst var við ána i gær og skýjað, en yfir tuttugu stiga hiti. Laxveiðin hjá Karli prinsi gengur vel, en ekki tókst að fá fréttir af, hve mikið prinsinn hefur veitt. Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.