Tíminn - 13.08.1977, Blaðsíða 6
6
Wimtm
Laugardagur 13. ágúst 1977
— Tuttugu ára )>jálfun fyrir þessa
ferft, þrjú ár i geimnum á ieiðinni
hingað »g lenda svo i ofsahræðslu
innfæddra vegna hundaæðis.
— llrcyfðu ekki þennan stól. Hún
geymir allt rykið undir honum.
— Segðu mér nú hreinskilnis-
lega —ertu að leggja I áhættu eða
fjárfesta ?
Gömlu
stj örnurnar
standa sig
Þó langt sé liðið frá dögum þöglu myndanna og margar
stjörnur þeirra séu fallnar frá i timans rás eru fáeinar
þeirra við liði enn þann dag i dag. Þar á meðal er einmitt
leikkonan Gloria Swanson, sem gat sér mikla frægð á sin-
um tima fyrir leik sinn i þöglu myndunum. Þó að Gloria sé
komin vei til ára sinna hefur hún ekki aldeilis lagt leiklist-
ina á hilluna ennþá! Fyrir tveim árum lék hún i „Airport
1975” ásamt ungu leikkonunni Linda Blair, sem hefur get-
iðsér frægðfyrir leik sinn i kvikmyndinni „Exorcist”. Ný-
lega kom hún svo fram i bandariskum sjónvarpsþætti i til-
efni af 87. ára afmælisdags sins, en upptakan átti sér ein-
mittstaði þeim sama upptökusal og Gloria lék i fyrir átta
þöglu myndir áriö 1920.
Raquel
Welch
íhugar málin
Raquel Welch hefur verið i sumarfrii eins
og fleiri um þessar mundir en hún segist
aðaliega hafa tekið sér fri til þess að ihuga
sin mál og hvert hún stefni með lifi sinu.
Henni hefur gengið afburðavel á starfs-
ferlinum, en einkamálin eru ekki í eins
góðu lagi — að hennar sögn. Hún hefur
komizt að þeirri niöurstöðu, að þetta sé
allt að kenna hinum mikiu ferðalögum,
sem starfinu fylgir. — Þegar ég kynnist
manni sem mér likar vei við og okkur
semur vel að öllu leyti, og útlit fyrir gott
og varanlegt samband er á næsta leyti, þá
kemur skipun um að flytjast á annan stað
e.t.v. i annarri heimsálfu, rétt þegar við
erum að bindast traustum vináttu- eða
jafnvel ástarsamböndum og svo fer sam-
bandið út um þúfur! Ferðalögin eyði-
leggja allt fyrir mér i ástamálunum segir
Raquel döpur i bragði.
Svona, ísvarinn
Haltu áfram upp
Geiri!
Þeir skjóta enn á
okkur!
W' Glæpamennirnir herra
<Reyndu að fá þá til að tala
eins lengi og hægt er, svo •
jvið getummiðaðþáút!1^'
Goranda£
forseti?
1 höllinni i
Ivory-Lana!
Talstöðin
foringi! Náðu
. i forsetann!
Þú veist
hvað við
viljum!
Já, þið viljið fá
mig til að náð;
■ Asolana, sem ^
reyndi að i
drepa migL/