Tíminn - 13.08.1977, Page 12

Tíminn - 13.08.1977, Page 12
12 Laugardagur 13. ágúst 1977 krossgáta dagsins 2;>:> i. Lárétt 1) Kagnafti. (>) Angan. 7) Fugl. 9) Beita. 11) Þól'i. 12) Borðaði. LDGreind. 15) Svif. 1(>) Keyri. 1B) Velþekkta. Lóðrétt 1 i Land. 2) llandlegg. 3) 45. 4) Leiða. 5i Lylskammtur. H) Strákur. 10) Aðgæzla. 14) Verkur. 15) Kljótið. 17) Sagð- ur. Káðuing á gálu ur. 2550 Larétt 1) Jóhannes. (>i Kta. 7 ) Kór. 9) Gám. 11) Kr. 12) SA. 13) Mók. 15) Tal. 1(>) Oli. liii Auranna. Lóðrétt I) Jaremia. 2) ller. 3) At. 4) Nag. 5) Sómalia. 8) óró. 10) Asa. 14) Kór. 15) Tin. 17) La. 1 ■ .7 // Q - m 1? 5 m \ H Auglýsið í Tímanum Forstöðumaður óskast að dvalarheimilinu Höfða Akranesi, sem taka mun til starfa siðla á þessu ári. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum sem veitir nánari upplýsingar eigi siðar en 20. ágúst n.k. Fyrir hönd stjórnar dvalarheimilisins Höfða Jóhannes Ingibjartsson Esjubraut 25 Akranesi (simi 93-1785 eða 93-1745) Utsala í Hofi Til að rýma fyrir nýjum vörum er útsala á hannyrðavörum og garni. T.d. Bulky, Jumbo quick, Zareska, Nevada, Peter Most, Cabel sport, Dala og gamla Hjarta- garnið. Hof Ingóllsstiæti I. á inóti Gamla Bfó. +--------------------------------------------- Þökkum innilega sýndan vinarhug og virðingu vegna and- láts og útfarar Önnu Jónsdóttur. Védís Bjarnadóttir, Þorkell Bjarnason og systkini liinnar látnu. Eiginkona min og móðir okkar Hrefna Þorsteinsdóttir Bólslaðarhlíð 48 lézt i Lamispitalanum n. ágúst. Arni Snjólfsson og börn. Þorsteinn Valdimarsson Nýbýlavegi 5, Kópavogi, lézt sunnudaginn 7. ágúst. Kveðjuathöfn fer fram í Kópavogskirkju þriðjudaginn 16. ágúst kl. 15. Blóm vinsamlega afþökkuð Vandamcnn í dag Laugardagur 13. ágúst 1977 '--------------■— ------ Heilsugæzlaj _______* - ■____________^ Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Rcykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 12. til 18. ágúst er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. 1 • Lögregla og slökkvilið , - Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. (—------------- _ \ BifanatilkynViingar <__________ ^ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir . Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 95. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf | SIMAR. 11/98 00 19533. Sunnudagur 14. ág. Kl. 09.30 Gönguferð i Þórisdal, þar sem forðum átti að vera mikil byggð útilegumanna. Fararstjóri: Ari Trausti Guðmundsson. Verð kr. 2000 gr. v. bilinn. Kl. 13.00 Esjuganga nr. 16 Gengið á Kerhólakamb (851) Farið frá melnum austan við Esjuberg. Skráningargjald kr. 100. Bill fer frá Umferðar- miðstöðinni. Verðkr.800 gr. v. bilinn. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Brottför i báðum ferðum frá Umferðarmiðstöð að austanverðu. Miðvikudagur 17. ág kl. 08.00 Þórsmerkurferð.Farseðlar og nánari uppl. á skrifstofunni. Sumarleyfisferðir 16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal, öræfasveit og Hornafjörð. Komið á alla fegurstu og þekktustu staðina á þessari leið. Gist i húsum. Farar- stjóri: Jón Á. Gissurarson. 19. ág. 6 daga ferð til Esju- fjalla i Vatnajökli. Gengið þangað eftir jöklinum frá Jökullóninu á Breiðamerkur- sandi. Gist allar næturnar i húsum Jöklarannsóknarfé- 24. ág. 5 daga ferð norður yfir Hofsjökul. Gist i húsi. 25. ág. 4-ra daga berjaferð i Bjarkarlund. Farmiðar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Esjugöngur Ferðafélags Is- lands i haust. Sunnudagur 14. ág. Laugardagur 20. ág. Sunnudagur 28. ág. Laugardagur 4. sept. Laugardagur 11. sept. Sunnudagur 18. sept. Laugardagur 24. sept. Sunnudagur 2. okt. Sunnud. 14/7: Kl. 10 Grimm- ansfelLSeljadalur og Reykja- borg. Fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Kl. 13 Helgafell — Reykjafell Fararstj. Friðrik Danielsson. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í., vestanverðu. Útivist. ^.. ' ^ Tilky@iningar >_______I____________ Vinningsnúmer í happdrætti Pólýfónkórsins. Miði nr.l. 5876 ferð fyrir tvo til sólarlanda með Ferðaskrif- stofunni Útsýn kr. 170.000. 2. 7128 ferð fyrir tvo til sólar- landa með ferðaskrifstofunni Útsýn kr. 170.000. 3. 2453 ferð fyrir einn til sólarlanda með ferðaskrifstofunni Útsýn kr. 60.000. 4. 7032 hljómplötuúttekt hjá Hljóðfærahúsi Reykjavik- ur, Laugavegi 96. KR. 10.000 5. 2729 sama kr. 10.000. 6. 11448 sama kr. 10.000. 7. 5015 sama kr. 10.000 8. 9155 sama kr. 10.000. 9. 4203 sama kr. 10.000. 10.1037 sama kr. 10.000. 11. 7474 sama kr. 10.000. 12. 896 sama kr. 10.000 13. 5016 sama kr. 10.000. Upplýsingar i sima 26611 á Ferðaskrifstofunni útsýn. r Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SÍS Jökulfellfór 9. þ.m. frá Kefla- vik til Bilbao og Aveiro. Disarfell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun frá Archangelsk. Helgafell fór 10. þ.m. frá Reykjavik til Svendborgar, Larvikur og Gautaborgar. Mælifellfór 8. þ.m. frá Húsa- vik áleiðis til Danmerkur. Skaftafell lestar á Norður- landshöfnum Hvassafellfór i gær frá Húsa- vik til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell fer i dag frá Reykja- vikur til Hafnarfjarðar og sið- an til Norðurlandshafna. Pep Ocean fer i dag frá Sauðárkróki til tsafjarðar. Skelvikfer i dag frá Sauðár- króki til Akureyrar. Tilkynning Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsaín — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur Þing holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. ki. 14- 18, til 31. mai. i júni verður lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lokað i júli. i ágúst verður opið eins og i júni. í september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokaö frá 1. mai-31. ágúst. Bústaöasafn— Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókahilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki i júii. Kirkjan Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan:Messa kl. 11 árd. Séra Hjalti Guðmundsson. Njarðvikurprestakall: Guðs- þjónusta i Innri Njarðvikur- kirkju kl. 11 árd. Séra Ólafur Oddur Jónsson. Asprestakall: Guðsþjónusta kl. 2 s.d. að Norðurbrún 1. Séra Árelius Nielsson messar. Sóknarnefndin. Eyrarbakkakirkja: Almenn guðsþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Almenn guðsþjónusta kl. 14 e.h. Sóknarprestur Akraneskirkja : Messa kl. 10.30 árd. Sr. Björn Jónsson. Háteigskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd.Séra Tómas Sveins- son. Mosfellsprestakall: Messa að Mosfelli kl. 14. Séra Birgir As- geirsson. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Halldór S. Grön- dal. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Séra Karl Sigurbjörnsson. Kópavogskirkja:Messa ki. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 árd. Séra Gunnþór Inga- son. hljóðvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- f regnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr.dagbl.) 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Helga Þ. Stephensen endar lestur sögunnar „Hvita selsins” eftir Rudy- ard Kipling i þýðingu Helga

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.