Tíminn - 13.08.1977, Side 19

Tíminn - 13.08.1977, Side 19
Laugardagur 13. ágúst 1977 1* flokksstarfið r Utilega, dansleikur, skemmtiferð Kjördæmasamband frapisóknarmanna Vestfjörðum efnir til úti- vistar helgina 12-14 águst næstkomandi. Útilega: Tjaldað verður i Vatnsfirði, utanvert við Vatnsfjarðarvatn, á föstudagskvöld og laugardagsmorgun. A laugardag verða leikir hjá tjaldsvæðinu. Dansleikur: Dansleikur verður haldinn i Birkimel að kvöldi laugardags 13. ágúst. Austur- Húnvetni Héraðsmót framsóknarmanna i Austur-Húnavatnssýslu verð- ur haldið laugardaginn 13. ágúst i félagsheimilinu á Blönduósi og hefst kl. 21.00 Avörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Gestur Kristinsson, erindreki. Söngtrióið „Nema hvað” skemmtir. Hljómsveitin „Upplyfting” leikur fyrir dansi. Framsókuarfélögin Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafiröi verður halaio að Miðgarði laugardaginn 20. ágúst og hefst kl. 21.00 Avörp flytja Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra, og Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra. Óperusöngvararnir Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahlman syngja við undirleik Carls Billich. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Framsóknarfélögin Skemmtiferð í Breiða- fjarðareyjar 14. ágúst Skemmtiferð: Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjörðum efnir til skemmtiferðar með m/b Baldri um Breiðafjörð þann fjórtánda ágúst næstkomandi. Farið verður frá Brjánslæk kl. 11 f.h. og komið aftur um klukkan 18.00. Ólafur Jóhannesson ráð- herra flytur ávarp i Flatey, en Eysteinn P. Gislason Skáleyjum verður fararstjóri. Rútubill fer frá ísafirði á sunnudagsmorgun og tekur farþega á leiðinni. Upplýsingar gefa Kristinn Snæland Flateyri, simi 7760. Eirik- ur Sigurðsson Isafirði, simi 3070, Sigurður Viggósson Patreks- firði i sima'1201ibg Jón Kristinsson Hólmavik, sima 3112. Allir velkomnir. Rútuferðir verða frá isafirði bæði á laugardagsmorgun og sunnudagsmorgun. r Sviss — Italía — Austurríki Fyrirhugaðer að fara i l/2mánaðar ferð 3. sept. n.k. um Sviss og ttaliu til Austurrikis, og dvalið i Vinarborg i 10 daga. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð, vinsamlega hafi samband við skrif- stofuna að Rauöarárstig 18 sem fyrst, simi 24480. Takið þátt í mótun stefnunnar Gerist félagar í Framsóknarfélögunum í Reykjavik! Undirritaöur óskar að qerast félagi í: Framsóknarfélagi Reykjavíkur | | Félagi ungra Framsóknarmanna Félagi Framsóknarkvenna Reykjavik,------------------- 1977 Naf rr Strandamenn Héraðsmót framsóknarmanna i Strandasýslu verður haldiö að Laugarhóli i Bjarnarfirði laugardaginn 20. ágúst og hefst það kl. 21.00. Þórarinn Þórarinsson alþingismaður flytur ávarp. Söngtrióið „Nema kvað” skemmtir og hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Stjórnin. Aðalfundur FUF í Austur-Húnavatnssýslu Aðalfundur FUF verður haldinn I félags- heimilinu á Blönduósi mánudaginn 22. ágúst kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Gestur aðalfundarins verður Magnús Ólafs- son, formaður SUF. Stjórnin. Heimili-----------------------------Simi Fæðingardagur og ár-----—---------------- Staða------------------------------------ Vinnustaður/sími------------------------- Nafnnúmer--------------------------—----- Eiginhandar undirskrift: O Skólalaus bæjarbörnum. Hugsanlegt svar landsbyggðarinnar er að leggja út i byggingaframkvæmdir i stað þess aö borga ár eftir ár með nemendum sinum, og ekki er vist, hvort það væri þjóðfélaginu til góðs að byggja fjöldann allan af litlum skólum viðs vegar um landið. O Búfé of hratt sé ekið og of ógætilega. 1 Dýraverndaranum eru nokkur dæmi tekin, eins og t.d. þetta: Ósköp hefur þeim legið á öku- mönnunum sem létu fimm dauð lömb liggja eftir i kjölfari sinu á Mosfellsheiðinni. Að visu hafa þeir kannski komist 10-15 min. fyrr á áfangastað, en hvað þá um ánægjuna af ferðinni? Annað dæmi er haft eftir lækni i Reykjavik sem sagðist á undan- förnum árum hafa fundið 5-6 dá- in lömb við veginn til Þingvalla. ,,í einni af þessum ferðum sá ég ljótar aðfarir ökumanns er hann var að reyna að aka yfir ófleygan fuglsunga, sem tritiaði á undan bilnum hans á vegin- um,” sagði læknirinn, sem kvaðst ætlun ökumannsins hafa tekizt. En læknirinn náði tali af kauða og las honum heldur bet- ur pistilinn. Þetta atvik heyrir þó vonandi til algerrar undan- tekningar. S'msir vilja halda þvi fram, að eigendur búfjár eigi að hafa það innan girðinga og forða þannig fé sinu frá slysum. Um þetta má lengi deila og viöa er það svo, að akvegir liggja i gegnum lönd bænda. Girðingar bila og fleira kemur til, t.d. rás- ar féð olt á tiðum heim frá af- réttum þegar sumri hallar og heldur sig þá oft við þjóðvegi. Segja má einnig að aðvörunar- skilti vanti við vegina hér a’ landi, en erlendis eru viða sett upp slik skilti. Bezta vörnin gegn dýra-slysum a vegum væri þó vafalaust sú, að allir þeir sem ökutækjum stjórna og aka, væru jafnan vel vakandi á verði um að forða slysum með gætilegum akstri, bæði sumar og vetur. Þá má og benda eigendum búfjár á ,að hægt er að hengja eða festa með öðrum hætti, endurskinsmerki á dýrin og er liklegt að það yrði til nokkurra bóta, einkum þá dimmustu mánuði ársins Vísitala hún vera 766 stig eða 35 stigum hærri en i maibyrjun 1977. 1 eftirfarandi yfirliti er sýnd- ur grundvöllur visitölunnar 2. janúar 1968 og niðurstöður út- reiknings hennar i byrjun ágúst 1977. ásamt visitölum einstakra liöa. Útgjaldaskipting miðuð við 10 þús kr. nettóútgjöld á grunntima Visitölur jan ’68 = 100 Vörur og þjónusta Húsnæði jan.68 ágúst77 8.346 - 71.690 1.608 7.342 mai 816 454 ágúst 77 859 457 Hækkun visitölunnar frá maibyrjun til ágústbyrjunar 1977 er nánar tiltekið 35.56 stig eða 4,8%. Var um að ræða hækkun á mörgum vöru- og þjónustuliðum, innlendum og erlendum. Allar fyrrnefndar upplysingar eru fengnar hjá Hagstofu Islands. o Veiðihornið Vatnsdalsá Litlar fréttir hafa fengist af laxveiðinni i Vatnsdalsá i sum- ar, en þann 10. ágúst s.l. höfðu alls veiðst þar 650 laxar, sem er mun betri veiði en á sama tima i fyrra. Samkvæmt bókum Veiði- hornsins var veiðin i fyrra orðin eitthvað á þriðja hundruð laxar þann 6. ágúst og þann 17. ágúst var hún orðin um 230 laxar. Heildarveiðin i fyrra varð alls 571 laxar og meðalþyngdin var 9,7 pund. Sumrið 1975 veiddust i Vatnsdalsa’ alls 832 laxar, og samkvæmtútliti veiðari sumar, og miðað við það sem þegar hef- ur veiðst i ánni, virðast allar likur á þvi' að metið frá 1975 verði slegið i ár. Meðfylgjandi Timamynd MÓ, eraf hinu myndarlega veiðihúsi sem er við Vatnsdalsá en það nefnist Flóðvangur —gébé

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.