Tíminn - 13.08.1977, Side 20
óga*** t • Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI YTRIFATNAÐUR Nútíma búskapur þarfnast
WISWIWI *18-300 Auglýsingadeild Tímans. BAUER haugsugu^^jjj^ JjJ
Laugardagur 13. ágúst 1977 . TCfigiÐ . Heildverzlun SÍOumúla Sfmar 85694 & 85295
— yfir hafið með sérstakan vináttuboðskap
fremur en nokkru öðru, og fleira
i þeim dúr. Hyggja þau gott til
vina hér.
Siglingaklúbburinn á 8 skútur i
likingu við „Francis Drake” og
eru þær allar mjög nýtizkulegar.
Gott f jarskiptasamband er i skút-
unni, en ýmislegt verða sægarp-
arnir að sjá um á leiðinni, svo
sem stjórn segla, matseld og
annað slikt. Þátttökugjald er 150
pund á mann. Vanur stýrimaður
verður með i förinni.
A hverju ári ferðast þúsundir
ungmenn með siglingaklúbbnum,
en talið er að mesta ævintýrið,
sem lagt hefur verið út i sé sigl-
ingin til Reykjavikur.
Jack Sharples skipstjóri ásamt sæförunum. Tólf ungmenni liætta scr í
ferðina þar af eru þrjár stúlkur.
F.I. Reykjavik. — A morgun 14.
ágúst mun hópur ungra Breta á
aldrinum 15-21 árs leggja upp I
ferðalag til tslands á skútu. Unga
fólkið fer á vegum eins stærsta
siglingaklúbbs i Evrópu sinnar
tegnndar „The Ocean Youtb
Club", og hefur flest a Idrei áður á
sjókomið. Tilgangur ferðarinnar
er að flytja ungum íslendingum
sérstakan vináttuboðskap, og
liafa þau beðið uin borgarstjór-
ann i Reykjavik sem milligöngu-
mann. Skútan ber nafnið Francis
Drake eftir hinum fræga brezka
skipstjóra Sir Francis Drake.
Ferðin til tslands tekur eina
viku og ætla ungmennin siðan að
heimsækja ýmsa staði á landinu
til 3. september. Þetta er einstakt
tækifæri fyrir krakkana, og skora
þau hér með á islenzka jafnaldra
sina að fara og gera slikt hið
sama. Býður klúbburinn upp á
uppihald i Bretlandi, ef af verður.
Þess er getið i frétt frá klúbbn-
um, að ungmennin tólf séu ekki af
verri endanum öll frá góðum rik-
um fjölskyldum, og öll náms-
menn. Þau hafi látið svo um
mælt, að fsland eigi hug þeirra
allan. tslendingar séu eyja -
skeggjar eins og Bretar. Þeir
byggi afkomu sina á sjávarútvegi
Þokkalegur hey-
skapur og bænd-
ur ókvíðnir
— á Austf jörðum og í N-Þing.
Rjiirgimarbálurinn sem unga fólkiö ætlar að l'æra Islendingum að gjöf.
áþ/hv-Reykjavik. — Ég hygg að
heyskapur sé viðast hvar langt
kominn hér um slóðir og á sumum
bæjuin er honum lokið, sagði
SigurðurLárusson, bóndi á
Gilsa'i Breiðdal, er Timinn ræddi
við hann i gær, —Tiðin hefur bara
verið hagstæð að undanförnu, en
nú siðast hefur verið hér vatns-
veður og allt komið á flot. Þeir
sem eiga hey úti við, hafa eflaust
orðið fyrir einhverju tjóni.
íslendingar með al-
langlífustu þjóðum
Líkur á, að meybarn, er nú fæðist, komist
nærri áttræðu, en sveinbarn yfir sjötugt
JH-Reykjavik. —Verði allt með
felldu mun meðalævi mey-
barna, scm fæddust hér á landi
á árunum 1971-1975 verða 77,5
ár, en sveinbarna 71,6 ár.
Meöalævi meybarna, sem fædd-
ustá arunum 1850-1860 var aftur
á móti ekki nema 37,0 ár og
sveinbarna 31,9. Því olli fyrst og
fremst mikill barnadauði á
þeim tima af völdum sjúkdóma,
sem sjaldnast eru lcngur ban-
vænir. Alla tið sfðan hefur
meðalaldur fólks hækkað jafnt
og þétt, ef litið er til nokkurra
ára timabils, og útreikningar
sýna likur á þvi, að þeir, sem
fæðzt hafa hin allra slðustu ár,
er að frainan voru greind, verði
eldri en þeir, sem fæddust 1966-
1970. Munar þetta níu tíundu úr
ári á sveinbörnum og 1,2 árum á
meybörnum. A siðustu 120 árum
hefur nteðalævi nýfæddra ts-
lendinga veriö um nær fjörutiu
ár, karla um 39,7 ár og kvenna
um 39,6 ár.
Meöalævi islenzkra kvenna
fer þegar yfir fimmtiu ár með
þeim, sem fæddust árin 1890-
1900, og karla meöal þeirra, sem
fæddust 1911-1920.
Þessar tölur eru fengnar úr
Hagtiðindum. Þær sýna enn
fremur, að konur eru hvergi i
veröldinni eins langlifar og á Is-
landi, nema i Noregi, þar sem
meybörn fædd 1973-1974 eru
talin verða 77,8 ára að meðal-
tali, og i Sviþjóð 77,6 ára. Næst i
röðinni er Holland 77,2 ár, Fær-
eyjar 76,7, Danmörk 77,&,
Kanada og Frakkland 76,4,
Japan 76,3, Sviss 76,2 og Púerto
Rikó 76,1.
Hliðstæðar tölur um svein-
börn eru hæstar i Færeyjum,
72,4 ár og i Sviþjóð 72,1, en næst
kemur Island með 71,6. Fast á
eftir fylgja Noregur með 71,5 og
Holland og Japan með 71,2.
Ævilengdartöflur eru ekki til
úr öllum löndum, en stytzt er
meðalævi kvenna i Efri-Volta,
31 ár, og fjörutiu árum nær hún
ekki i Banglades, Chad, Mið-
Afriku, Nigeriu, Tógó, Madaga-
skar, Eþiópiu og Mali. Það er
svipaðog varhér á landi og viða
annars staðar fyrir miðja ni-
tjándu öld.
Af hverjum þúsund mey-
börnum, sem fæðast um þessar
mundir, er talið, að 948 lifi
fimmtugsafmæli sitt, 542 verði
áttræð og 56 niutiu og fimm ára
ogeigi þá ólifað 2,4 ár að meðal-
tali. Af sveinbörnum reiknast
mönnum til, að 899 nái fimm-
tugsaldri, áttrasð verði 375 og 19
niutiu og fimm ára og eigi þá 2,7
ár ólifað að meðaltali.
Likur eru til þess, að 2% karla
hafi fallið frá 11 ára og kvenna
viö 28ára aldur, 5% karla 33 ára
og kvenna við 48 ára og 50%
karla við75 ára og kvenna við 80
ára. Aðeins 2% karla verður lif-
andi 94 ára og sama hlutfalls-
tala kvenna 97 ára.
Sigurður sagði að a' mörgum
bæjum væri eitthvað eftir óslegið,
enda gengi sláttur mishratt hjá
bændum. — Þá hófst sláttur ekki
jafn snemma á öllum bæjum og
svo eru tún mismunandi stór. Það
fer ekki allt saman túnastærð og
mannafli, þannig að sumum
gengur tregar, sagði Sigurður.
— Einsog er rignir, en ég hygg
að ef góðviðriskafli kæmi, i viku-
tima eða svo, þá lykju flestir hey-
skap, sagði Guðmundur Björns-
son, bóndi i Múla, i Geithellna-
hreppi. — En þetta virðist vera
ljómandi gott i sumar. Veðurguð-
imir hafa verið okkur góðir að
undanförnu. Veðurfar var mis-
jafnt framan af sumri, þurrka-
samt um tima, þannig að litil
spretta var á auratúnum, en svo
kom nú væta og þetta lagaðist.
Um siðustu mánaðamót kom svo
ansi góöur kafli og þeir sem
lengst eru komnir eru um það bil
aö ljúka heyskap, jafnvel búnir.
Aðrir eiga nokkuð mikið eftir að
visu, þvi tún eru misstór og
sláttur hófst sum staðar siðar, en
það sem komið er eru ágætis hey,
þannig að útlit er gott og við
ókviðnir.
Þá var haft samband við Arn-
friði Jóhannsdóttur i Leirhöfn á
Sléttu. Hún sagöi, að nokkuð hefði
rignt þar um slóðir i sumar og þvi
hefði heyskapur gengið fremur
hægt. Hey hefur þó ekki
skemmzt.en miðað viö siðastliðið
sumar væri gangurinn hægur. —
Ég veit ekki til, að nokkur sé bú-
inn að ljúka heyverkum, en það er
að siga á seinni hlutann og ef tið
helstsæmileg,ætti þetta að ganga
sinn rétta veg.
Þeir eru orðnir fáir sem stunda
þetta hér i sveit og fólk orðiö fátt,
þanig að ef til vill eru ekki miklar
fréttir héðan að segja, sagði Páll
Vilhjálmsson á Brekku i Mjóa-
firði, — en ég hygg að þetta hafi
gengið þokkalega hjá flestum.
Það hefur verið fremur um-
hleypingasamt hjá okkur, mikið
hefur verið um austanátt og henni
fylgir aldrei annað hér en væta og
slagi.
Tólf ungir og ó-
reyndir Bretar