Tíminn - 20.08.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.08.1977, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 20. ágúst 1977 borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál veg sjálfsagt að nýta til aö treysta stööu annarrar atvinnu- starfsemi — og til aö bæta lifs- kjörin. (Hér er fólgiö óbeint svar viö spurningum, sem Kristinn Bjömsson sálfræöing- ur birtinýlega hér iblaöinu, þar sem hann krefst svara viö þvi, hversvegna launakjör eru framur léleg hér á landi.) Nú vill svo til aö viss hluti þjóöarinnar hefur eða gæti haft — einskonar lykilaðstööu — eöa kverkatak (mér þykir leitt aö þurfa aö nota þaö orð) á efna- hagskerfinu. A ég þar við þær byggöir, sem liggja aö þeim svæöum, þarsem botnfiskurinn elst upp. Þetta eru norður- og austurbyggöir landsins — eins og flestum er nú löngu kunnugt. Ef þessar byggöir — og þeirra pólitisku fulltrúar vilja neyta kverkataksins — og krefjast þess tillitslaust aö fá aö drepa fiskinn okkar i uppeldinu, þá er ekki gott iefni fyrir þjóöina sem heild. Raunar heldur ekki fyrir þessar byggðir sjálfar — sbr. þrjá siöustu pistla mina hér i blaöinu um kreppu á Suö- vesturlandi. Hiö ákjósanlega væri aö full- trúar þessara byggöa i stjórn- kerfinu gengu strax frjálsir og fúsir til þeirrar umskipu- lagningar, sem þjóöarheild krefst. Og sannarlega ætti fólkið i öörum landshlutum að hafa skilning á þvi aö þaö bezta er ekki of gott fyrir norður- og austurbyggöir. Þaö er lifs- nauösyn allrar þjóöarinnar, aö gera svo vel til þessara byggða að fólkið þar megi m jög una vel viö breytingarnar. Auðvelt úrlausnarefni Og nú staöhæfi ég, aö auövelt sé aö koma málum svo fyrir að breytingin verði eftirsóknar- verö fyrir fólkiö i noröur- og austur-byggöum. Ég segi auðvelt — og ég legg áherzlu á, aö þetta úrlausnar- efni —-sjálf skipulagningin — er miklu minna mál og auöleyst- ara en margir halda viö laus- lega athugun. Auövitaö veröa einstök atriöi I slikum málefnabálki vandasöm og nokkuð viökvæm en þrátt fyrir miklar umþenkingar um þetta úrlausnarefni sé ég þar engan þann vanda, sem til dæmis væri hægt að bera saman viö ýmis önnur úrlausnarefni á sviöi þjóðmálanna. Ef maöur ber vanda þessa úrlausnarefnis Það bezta er ekki of gott fyrir N orðlendinga og Anstfirðinga Nauðsyn áætlunar Ef viö íslendingar ætlum aö snúa vörn I sókn i efnahags- málúm okkar, þá verður ekki hjá þvl komizt aö gera heildar- áætlun og koma á vissri stjórn- un. Eins konar afmörkunar- stjórnun eöa „ramma-stjórn- un ”. Aætlun um uppbyggingu iönaöar þarf aö tengjast áætlun um skynsamlega nýtingu land- helginnar. Ein meginforsendaþess, aö sú áætlun veröi gerö af hagsýni er sú, að þaö verði hugfast þjóö- inni, aö botnfiskveiöarnar viö Island er ekki venjulegur at- vinnuvegur, heldur er þar um aö ræöa nýtingu þjóöarhlunn- inda. Þjóöarhlunninda, sem i eðli sinu er óskipt sameign allra landsmanna, alinna og óbor- inna. Arögjöf I þessari grein efna- hagslifsins á aö vera svo langt um fram það, sem gerist i öðrum atvinnurekstri, aö óhjá- kvæmilegt er aö smiöa alla efnahagsmálabyggingu þjóö- lifsins svo aö segja utan um þessa staöreynd strax I upphafi endurskipulagningarinnar, en siöan ætiö meö fullri hliösjón af henni. Ef þessi þjóöarhlunnindi eru nýtt á hagkvæmasta hátt eöa svo hagkvæmlega sem menn nú hafa þekkingu til aö gera þá gæti engin önnur atvinnustarf- semi keppt viö þessa, hvorki um fjármagn né vinnuafl. Alveg augljóst er þvi, að þessa starf- semi verður aö skattleggja sér- staklega til þess að önnur at- vinnustarfsemi geti þróazt meö eölilegum hætti — starfsemi einsog iðnaöur, landbúnaður og hverskonar þjónustustarfsemi. Ef menn ekki ganga þessari_ staöreynd á hönd þá er aö minu mati litil von til þess aö takast muni aö byggja upp sæmi- lega traust efnahagslif og þjóö- Ilf yfirleitt. Sveiflurnar i útgerö sem er án efnahagsstjórnunar veröa svo miklar, aö þær sundurskaka allt efnahags- kerfið. Ef menn láta lögmál blindrar samkeppni ráöa ferö- inni á þessu sviöi, leiöir þaö til þjóðarfátæktar. En auölinda- skattinum eöa temprunargjald- inu veröur auövitaö aö stilla i hóf — þannig aö útgeröin búi viö traustan efnahag. En þaö fjármagn sem þjóöin eignast sameiginlega viö skatt- lagningu hlunninda sinna, er al- saman viö flókin og viökvæm þjóölifsvandamál — svo sem heilbrigöis- og tryggingamál sem i öllum þjóöfélögum eru mjög vandmeðfarin— þá sýnist mér umskipulagningarverkefni eins og þaö sem hér um ræðir, næsta auðvelt viðfangs. Sú er lika bót i máli, aö ávinningsmöguleikinn er hér svo stórfelldur og augljós, — að við höfum efni á aö reikna með einhverjum mistökum, sem kynnu að tengjast úrlausnarefn- inu i framkvæmd. Mistökin geta naumast orðiö nema tiltölulega smávaxin — á mælikvaröa þjóöarbúsins. Segjum sem svo, að viö þurfum að setja á stofn ein 20 litil iönfyrirtæki á svæö- inufrá Djúpavogi til Húsavikur, svo ég haldi mig viö þann grófa áætlunarramma sem ég áöur hef sett fram um þetta efni. Og sgjum aö þrjú til fimm af þess- um litlu fyrirtækjum mis- heppnuöust aö meira eða minna leyti og þyrftu stuðning eöa ný- skipulagningu I einhverju formi, þá er kostnaöur viö slikt gjörsamlega hverfandi —■ þegar haföur er i huga ávinningurinn, sem heildarumskipulagningin heföi í för meö sér. ínæsta kafla mun ég vikja aö einstökum þáttum þessa úr- lausnarefnis. Kristján Friöriksson Astandið á Artúnshöfða A sama tíma og Reykjavikurborg borgar með strætisvagnaferðum á Seltjarnarnes, er stórt iðnaðarhverfi i Reykjavik án strætisvagna JG RVK. — Það hefur vakið nokkra athygli, að á sama tima og skýrslur sérfræðinga sýna að atvinnutekjur á höfuðborgarsvæðinu minnka hlutfallslega kemur i ljós að stærsta iðnaðarhverfi borgar- innar i Ártúnshöfða hefur verið vanrækt af borginni. Götur eru troðningar einir, þrátt fyrir að húsbyggjendur hafi greitt gatna- gerðargjöld og þvi borgað fyrir götury götulýsingu vantar og hverfið er ekki i sam- bandi við strætisvagna Reykjavikur, þótt fjöldi manns sæki þangað vinnu. AlfreðÞorsteinsson um Ártúnshöfðamálið Blaöiö snéri sér vegna þessa til Alfreös Þorsteinssonar borgarfulltrúa Framsóknar- flokksins og spuröi hann álits á þessu máli. Hann haföi þetta aö segja: — Þaö er auövelt fyrir borgarfulltrúa, sem tilheyrir stjórnarandstööu I borgár- stjórn, aö vera fullur vand- lætingar. Hver sanngjarn maöur hlýtur þó aö sjá aö viö svo búiö má ekki standa. Eigendur húsa i Artúnshöföa hafa stofnaö meö sér samtök og ég tel aö þeir hafi veriö mál- efnalegir I kröfum sinum og I raun og veru fóru þessir menn aöeins fram á hluta af sinum kröfum, en þeim er ekki svaraö þegar þeir senda borgarstjóra bréf. Þeir fara aöeins fram á aö helztu götur veröi malbikaöar i sumar og þeir hafa greitt fyrir þaö og eiga þvi forgangskröfur aö minu mati. Sama sagan viröist vera aö endurtaka sig hjá borginni og þegar hún sinnti engum fram- kvæmdum i iönaöarhverfinu viö Elliöaárvog árum saman. — En hvaö um strætisvagn- ana? — Þaö er fyrir neöan allar hellur, að borgin skuli ekki opna strætisvagnaleið þangaö, á sama tima og borgin hefur ráö á aöhalda uppi strætisvagnasam- göngum fyrir Seltjarnarnesbæ, sem er sjálfstætt sveitarfélag. Nýr strætisvagn kostar um 30 milljónir króna og Seltirningar greiöa smánarupphæö á hverju ári, afgangurinn fæst svo með þvi aö leggja á útsvör i Reykja- vik til þess aö halda úti vögnun- um. Ég tel aö þaö eigi aö senda Seltjarnarnesbilinn upp á Ar- túnshöföa I staöinn. Þar er fólk sem ákröfuá þjónustu frá borg- inni. Þetta eru erfiöir tlmar, en viö réttum ekki úr kútnum nema viö styöjum atvinnu I borginni eftir mætti og ég er reiðubúinn til þess aö ræöa og samþykkja allar skynsamlegar tillögur I borgarstjórn vegna fram- kvæmda I Ártúnshöföa. Sjálfsagter aöeiga góöa sam- vinnu viö nágrannasveitar- félögin, en ég vil ekki leggja út- svör á Reykvikinga til þess aö halda þar uppi strætisvagna- ferðum 'á Seltjarnanesi meöan þýöingarmikil hverfi I Reykja- vik eru án strætisvagna. Alfreð Þorsteinsson Þess má geta aö meöan Sel- tirningar greiöa um 6 milljónir á ári f yrir strætisvagna Reykja- vikur, þurfa Kópavogsbúar aö borga 50 milljónir til þess aö halda uppi sjálfstæðum strætis- vagnaferöum hjá sér, en það gera þeir af myndarbrag, eins og flest annað. borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.