Tíminn - 20.08.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.08.1977, Blaðsíða 19
Laugardagur 20. ágúst 1977 19 flokksstarfið Skagfirðingar Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafiröi verBur haldiö aö Miðgaröi laugardaginn 20. ágúst og hefst kl. 21.00 Avörp flytja ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra, og Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra. Óperusöngvararnir Siguröur Björnsson og Sieglinde Kahlman syngja við undirleik Jónas Ingimundarson. Hliómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Framsóknarfélögin EVROPUFERÐ Sviss — Ítalía — Austurríki Fyrirhugað er að fara i 1/2 mánaðar ferð 3. sept. n.k. um Sviss og ítaliu til Austurrikis, og dvalið i Vinarborg i 10 daga. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð, vinsamlega hafi samband við skrifstofuna að Rauðarárstig 18 sem fyrst, simi 24480. Síðustu forvöð að tryggja sér sæti í þessa ágætu ferð Skaftfellingar Héraösmót framsóknarfélaganna i V-Skaftafellssýslu veröur haldinn i Leikskálum i Vik i Mýrdal laugardaginn 10. september og hefst klukkan 21.00. Dagskrá nánar auglýst siöar. Framsóknarfélögin BÍLA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í; Ford Bronco Land/Rover Fiat 125 Special Fiat 128 Mercury Comet Volvo 544 B-18 Moskowits BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Páll Gestur Magnús Austur-Húnvetningar Sameiginlegur aðalfundur framsóknarfélaganna verður haldinn mánudaginn 22. ágúst i félagsheimilinu á Blönduósi og hefst klukkan 21.00. Venjulega aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. A fundinum mæta: Páll Pétursson alþingis- maður, Gestur Kristinsson, erindreki og Magnús Ólafsson, for- maður S.U.F. Framsóknarfélögin I A.-Hún. Strandamenn Héraðsmót framsóknarmanna i Strandasýslu verður haldið að Laugarhóli i Bjarnarfirði laugardaginn 20. ágúst og hefst það kl. 21.00. Þórarinn Þórarinsson alþingismaður flytur ávarp. Söngflokkurinn „Nema kvað” skemmtir og hljómsveitin ALFA Beta leikur fyrir dansi. Stjórnin. Tölvur saman efni I bók, sem hann nefn- ir: Hvað er tölva? Bókin skýrir á einfaldan og greinargóöan hátt, hvernig tölvur starfa, hvað þær geta gert og hvernig þærkoma að notum i'daglegu lifi okkar allra.” Þetta er önnur af tveim fyrstu bókunum sem dreift er eftir hinu nýja bóksölukerfi, sem samþykkt var endanlega á bókaþinginu i vor er leið, og sagt var frá i blöð- um á sinum tima. Hin bókin er annað bindi Svæðameðferðarinn- ar, sem Orn og örlygur gefa einnig Ut. Bókin HVAÐ ER TÖLVA? er sett, prentuð og bundin í Prent- smiðjunni Eddu h.f., en hönnun hennar annaðist Auglýsingastöf- an Argus. Q Bókasafn söfn, en Amtsbókasafnið á Akur- eyri er I eigu bæjarins, og eins og er, þá er ætlazt til þess að Akur- eyrarbær sjái um að binda og skrá eintakið, sem tekið er til varðveizlu. — Við höfum hugsað okkur að fara þess á leit við fjár- veitinganefnd að tekið verður til- littil þessarar sérstöðu. En hitt er svoaftur annað mál, að við erum ekkért farnir að láta heyra i okk- ur. Lögin frá þvi i vor eru miklu skýrari en þau, sem fyrir voru og kveða ákeðið á um stöðu Amts- bókasafnsins. En það skal tekið fram, að á meðan rfkið lagði söfn- unum til fé, þá fengum við dálitla aukafjárveitingu sem var betri en ekki neitt. Siðar féllu allar fjár- veitingar frá rikinu niður, eins og ég sagði hér aö framan. © Minning asta og i raun og veru undravert, hverju þau komu i verk. Þau höfðu þvi ástæðu til að líta yfir farinn veg með nokkru stolti. Það hygg ég að þau hafi ekki gert, heldur harmað það að geta ekki komið meiru i verk. Svo var áhugi þeirra brennandi fyrir sinum hugðarefnum. En allir verða að sætta sig við þverrandi starfs- krafta og tóku þau þvi með hinni mestu rósemi. Þegar mér barst andlátsfregn Guðlaugar, harmaði ég það ekki. Mér bauðigrun, að hún hefði þráð það sjálf. Sam- band þeirra hjóna var svo ástrikt og samstillt, að hún mun ekki hafa óskað eftir langdvölum hér, eftirað maður hennar var látinn. Hún vissi, að hann mundi standa á strönd fyrirheitna landsins, er húnkæmiogþar munduþau sam- einast á ný. Ég tel mig mæla fyrir hönd margra Hrútfirðinga, að minnsta kosti hinna eldri, er ég aö leiðar- lokum flyt þakkir okkar fyrir kærleiksrikt og óeigingjarnt starf, er þau unnu þar um ára- tuga skeið. Það er bjart yfir minningu þeirra. Guð blessi þau. Jón Kristjánsson frá Kjörseyri © Flugvirkjar Þá segir ennfremur: ,,A sama tima taka amerikanar skýlispláss, sem islending- um var ætlað, fyrir vélar, sem enginn skilur, hvað þeir hafa að gera með — en hér er átt við DC-6 og DC-3 vélar. Nýiega fengu þeir enn eina DC-6 vél. Flugvirkjar kalla þær leikföngin þeirra. Að- staðan sem minnzt er á i rekstrarskýrslu Flugleiða h/f fyrir árið 1976, er þvi heldur bágborin. Þetta, að þvi er virðist, ó- breytanlega ástand sannar, að ennþá stendur embættis- mannastéttin sig ekki sem skyldi. Á meðan svo er, kost- ar það flugfélögin og þjóðar- búið stórfé”, segir að lokum i Fréttabréfi Flugvirkjafé- lagsins. Tíminner peníngar j j Auglýsíd : : i Tímanum j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.