Tíminn - 28.08.1977, Side 40

Tíminn - 28.08.1977, Side 40
 ' f ESumBi > W 18-300 Auglýsingadeild Tímans. Marks og Speracer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI YTRIFATNAÐUR Sunnudagur 28. ágúst 1977 L .. . . Nútima búskapur þarfnast JBKUKR haugsugu Guðbjörn Guöjónsson Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Austurlands á öræfum: Mál alþjóðar, að afréttir í landinu séu hóflega beittir Sigurðarskáli viö Kverkfjöll, þar sem aöalfundur NAUST var haidinn. Myndin er tekin viö vigslu hans, af Jóni Jóhannessyni. Aöalfundur Náttúruverndarsam- taka Austurlands — NAUST — var haldinn i Siguröarskála viö Kverkf jöll dagana 20.-21. ágúst sl. og sóttu hann 80 manns, þ.e. um 60 félagsmenn og 20 samfylgdar- inenn þeirra. Þátttakendur voru úr mörgum byggöarlögum fjórö- ungsins. 1 skýrslu stjórnarkom fram, aö helzta nýmæli hjá samtökunum á árinu var aöild aö kynningarviku Sambands islenzkra náttúru- verndarfélaga (SIN) f Norræna húsinu um sumarmál og gerö sýningar um verkefni samtak- anna og náttúruverndarmál á Austurlandi, en sýning þessi hef- ur i sumar veriö uppi f sumar- hótelinu á Hallormsstaö og verö- ur m.a. boöin skólum eystra til afnota á komandi vetri. Þess utan var unniö áfram aö margháttuðum náttúruverndar- málum i samvinnu viö Nátturu- verndarráö, sveitarstjórnir, landeigendur ogýmsaropinberar stofnanir. Friðlýsing Lónsöræfa Friðlýsingarmál eru mörg á dagskrá hjá NAUST, en á siöasta ári komst i höfn meö tilstyrk Náttúruverndarráös friðlýsing á stóru svæöi á Lónsöræfum sem er rómaö fyrir náttúrufegurö og fjölbreytni. Einnig lögöu samtök- in liö viö stofnun friölands viö Salthöföa hjá Fagurhólsmýri og unnið var aö undirbúningi aö stóru votlendisfriölandi í Hjalta- staöaþinghá á Út-héraöi. A fund- inum var ályktaö sérstaklega um stofnun friölands á Kverkfjöllum ogKrepputungu og stjórn NAUST faliö aö vinna aö framgangi þess máls viö Náttúruvemdarráö og aöra hlutaöeigendur. Náttúrverndarkönnun á svæði Austurlandsvirkj- unar Framkvæmdir og undirbúning- urvegna vatnsaflsvirkjana hefur um árabil veriö á dagskrá hjá NAUST og þannig áttu samtökin frumkvæöi aö stofnun Lagar- fljótsnefndar. 1 fyrrahaust gaf. iðnaöarráöuneytiö út rekstrar- leyfi til RARIK vegna vatnsmiöl- unari Lagarfljóti, þar sem tekiö var tillit til meginviöhorfa Lagar- fljótsnefndar* Nú liggja fyrir óskir frá Rafmagnsveitunum um aukna miölun á næsta vetri á meðan samtenging er ekki komin viö aöra landshluta, og er þaö mál nú i athugun milli aöila. Upplýst var á fundinum aö nýlega hafi veriö samiö um náttúruverndarkönnun á svæöi svonefndrar Austurlandsvirkjun- ar, og felur sú könnun I sér allitarlega úttekt á landi og lifriki á þeim svæöum, sem mannvirki og þá einkum miölunarlón myndu raska. Hefur Náttúrugripasafniö i Neskaupstaö umsjón meö þessu verki og hafa staöiö yfir gróöur- rannsóknir I Eyjabakkasvæöinu slöustu vikur i framhaldi af frum- athugunum sumarið 1975. Veröur þannig unniö aö úttekt á svæöinu frá Hraunum vestur fyrir Jökulsá á Brú næstu þrjú árin, en virkjunarrannsóknir eru hafnar aö nýju vegna „Austurlands- virkjunar” eftir nokkurt hlé. — í ferðinni I Kverkfjöll fengu þátt- takendur nokkurt yfirlit um virkjunarhugmyndir varðandi Jökulsá á Brú og Jökulsá á Fjöll- um, m.a. hugsanlegt lón allt aö 120 km aö flatarmáli, sem kaffæra myndi Möörudal, og hef- ur sú miölun veriö kennd við Lambafjöll og er þáttur I svo- nefndri Hólsfjallavirkjun. Umferð um hálendið kallar á skipulagðar að- gerðir til verndar náttúrunni Verndun óbyggöa og hálendis- SJ-Reykjavík — Svo viröist sem allgóö berjaspretta veröi á þessu hausti viöa á landinu, nema þá helzt hér á suövesturhorninu, eft- ir þeim samtölum aö dæma, sem Timinn átti viö fólk úti á landi nú fyrir helgina. A Norðurlandi eru menn þegr farnir aö fara til berja, en á Fljótsdalshéraði eru berin enn ekki fullþroskuð. — Ég held að það veröi þó nokkur krækiberjaspretta hér i sumar, en bláberin hafa aldrei náö sér siöan kaliö varö fyrir ein- um fjórum árum, sagöi Jóhannes Stefánssonbóndi á Kleifum i Gils- firöi i simtali viö Timann. Túnin eru fyrst nú að ná sér eftir kalár- in, en bláberin viröast ekki hafa gert það enn. Þaö hefur verið góð tiö hér i sumar og mikil grasspretta. Siö- ustu daga hefur verið samfelldur þurrkur og eru bændur hér i nágrenni flestir aö ljúka heyskap. Jóhannes kvað venjulega tals- vert um, aö fólk færi til berja I Reykhólasveit eða Gufudalssveit, þar sem væri viölendara berja- land en i Gilsfirði. Pétur Axelsson, kaupfélags- stjóri I Grenivik, kvaö nokkuö góöar horfur á berjasprettu i Grýtubakkahreppi, berin væru þó varla nógu þroskuö ennþá, þaö væri i þaö fyrsta aö fara aö tina þau. Svipað ástand sagöi hann vera úti i Fjöröum á Flatyejardal og væri nokkuö um, aö fólk hygöi á berjaferöir þangaö. — Héöan er annars litiö aö frétta, sagöi Pétur Axelsson, Lifiö gengur sinn vanagang, sæmilegt fiskiri á handfæraveiöum og nú liöur aö þvi, aö skipin fari á linu. Mikil vinna hefur veriö i frysti- húsinu og heyskapur gengur svæöa var annars megin um- ræöuefni þessa aöalfundar NAUST og sendifundurinn frá sér ávarp um þaöefni, þar sem segir m.a.: „Aöalfundur NAUST 1977 vekur athygli á miklu gildi islenzkra öræfa og óbyggöa fyrir þjóöina til útivistar og feröalaga til viöbótar viö heföbundin not til beitar og veiöi og aöra hagnýt- sæmilega. Einnig er útlit fyrir góða kartöflusprettu. — Mér virðist litiö eða ekki neitt um ber á Selvogsheiöinni, sagöi Kristln Vilhjálmsdóttir húsfreyja I Vogsósum i Selvogi. Kenni ég um kuldanum i vetur og snjóleysinu, en slöan só'larleys- ingu, ekki sizt i sarnbandi viö orkuframleiöslu. Stóraukin og fjölþætt not af hálendi landsins og sivaxandi umferö um þaö á vélknúnum tækjum kalla á skipulagöar aö- geröir til verndar viökvæmri náttúru þess og landslagi. NAUST þakkar ágætt starf áhugamanna i ferðafélögum og inu i sumar. Krækiberjalyngiö var viða brúnleitt i vor og hálfkal- ið. Undanfarin tvö sumur hafa engin ber veriö á Selvogsheiöinni, en þar er annars oft ljómandi gott krækiberjaland. — Þaö litur vel út meö berja- öörum frjálsum samtökum til stuönings við útivist og náttúru- vernd 1 óbyggðum og framlag opinberra stofnana svo sem Landgræðslunnar og Rannsóknarstofnunar landbún- aöarins og gróöurverndar. Sér- stök ástæöa er til aö minnast aö- geröa Náttúruverndarráös, Feröamálaráös og feröafélaga hin siöustu ár til aö vernda fjöl- sóttar ferðaslóöir. Alþingi setji sem fyrst rammalöggjöf Aöalfundur NAUST telur, aö til viöbótarþeim skrefum, sem stig- in hafa veriö, sé æskilegt aö Al- þingi setji sem fyrst rammalög- gjöf um verndun og skiþulags- skyldu óbyggöra svæöa, og þá ekki sizt á hálendi ofan tiltekinna marka. Jafnframt veröi valin úr og friölýst aö náttúruverndarlög- um verðmætustu svæöin með til- liti til jarömyndunar og lifrikis, eins og þegar er byrjaö á. Liöur i skipulagi i óbyggöum þarf ekki sizt aö veröa stefnu- mörkun fram i timann um nauö- synlegt vegakerfi, akvegi og slóð- ir, og slikar umferöarleiöir veröi greinilega merktar og haldiö viö með skipulegum hætti, hliöstætt vegakerfi 1 byggöum. óheimilt veröi aö aka utan slikra merktra slóöa aö nauðsynjalausu. Þá telur Frh. á bls. 39 sprettu hér á Fljótsdalshéraði sagði Heiörún Valdimarsdóttir, Stöövarstjóri pósts og sima á Hallormsstaö, — en ber eru ekki oröin fullþroskuð. Fólk hefur eitt- hvað veriö að tina, en þetta er allt grænt og hart, en þaö viröist vera mikið af berjum. Ungur Akureyringur, Siguröur Bjarklind, er tslandsmeistari I fallhllfarstökki, og hér sjáum viö hann leika listir sfnar yfir Akureyrarflugveiii. Hann er I fallhlif af nýrri gerö, og á henni auglýsingar frá KEA og SÍS. Tfmamynd: KS. Víða allmikið af berjum, en ekki fullþroska alls staðar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.