Tíminn - 22.09.1977, Qupperneq 6

Tíminn - 22.09.1977, Qupperneq 6
6 Fimmtudagur 22. september 1977 Hvorki fugl né fiskur... Hvorki fugl né fiskur, hvorki skip né flug- vél. í Rinarflugvélasmiðjunni Mönchen- gladbach i Vestur-Þýzkalandi var nýlega smiðað farartækið sem sést hér á mynd- inni. Það var prófað á Norðursjónum nálægt Eckernförde og var það þýzki her- inn sem stóð að baki tilrauninni, en sá sem átti hugmyndina að smiðinni hét Alexand- er Lippisch. Hann dó árið 1976. Nú verður haldið áfram tilraunum og aðstandendur þessa tækis vonast til að árið 1980 verði hægt að leyfa sölu til einstaklinga sem vilja eignast slikt tæki til flutninga bæði fyrir fólk og varning. Búizt er við að tækið verði ódýrt i rekstri. í spegli tímans

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.