Tíminn - 22.09.1977, Qupperneq 20

Tíminn - 22.09.1977, Qupperneq 20
/“------------------------N Fimmtudagur 22. september 1977 - 'w 18-300 Auglýsingadeild Tímans. f Mil ' Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI Nútíma búskapur þarfnast haugsugujoJ -J J UNDIRiATNAÐUR v J Heildverzlun SfðumúUi Sfmar 85A94 & 85295 J Mj ólkurdagurinn 1977 Bankamenn telja sáttatillöguna a.m.k. ekki samningsgrundvöll fyrir sig, en samningafundur er hjá þeim á mánudaginn kemur. Kannski þeir veröi næstir til að boöa verkfall. Tímamynd: Róbert. Ekki samnings- grundvöllur fyr- ir bankamenn — segir Gunnar Eydal KEJ-Reykjavik — Það sem ég hef heyrt af þessari sáttatillögu i deilu BSRB og rikisins getur a.m.k. á engan hátt orðið samnings- grundvöllur hjá okkur, sagði Gunnar Eydal framkvæmdastjóri Sambands Isl. banka- starfsmanna i samtali við Timann i gær. Þá sagði Gunnar að samningafundur yrði hjá bankastarfsmönn- um á mánudaginn kem- ur og reiknaði hann þá Ók á lögreglubil áþ-Reykjavík. A mánudagskvöld- lcnti lögreglan I Hafnarfirði i miklum eltingarleik viö drukkinn ökumann, sem að lokum ók á lög- reglubifreið frá Keflavfk. Það var um miönætti aö lög- reglunni I Hafnarfiröi var til- kynnt um Skodabifreiö sem ekiö haföi á umferöarmerki f Garða- bæ, og skömmu siöar fann lög- reglan bllinn á Reykjanesbraut. Ekiö var framfyrir bilinn, sem Framhald á bls. 19. með að launatilboð kæmi frá bönkunum. Boöað hefur verið til fundar meö formönnum einstakra starfsmannafélaga og stjórn og varastjórn Samb. isl. banka- starfsmanna á þriðjudag, sagöi Gunnar ennfremur. Þessir aðilar mynda verkfallsnefnd hjá Sam- bandi Isl. bankastarfsmanna og má reikna meö einhverri hreyfingu til boöunar verkfalls hjá bankamönnum, en þeir hafa verkfallsrétt aö lögum siðan 1. júlí. áþ-Reykjavik. t athugun er að timamæla öll simtöl landsmanna, en enn sem komið er hefur engin ákvörðun verið tckin. Nokkrir talsmenn staða utan Stór-Reykja- vikursvæðisins telja að með þvi að timamæla samtöl, sé stigið spor i þá átt að jafna búsetukostn- að. En eins og kunnugt er er simanotkun tiltölulega ódýrari innan Stór-Reykjavikursvæðisins en utan þess. Framkvæmd þessarar breytingar myndi verða mjög dýr, að sögn Siguröar Þor- kelssonar yfirmanns tæknideild- ar Landssimans, og vafasamt hvort hún myndi borga sig. — Þeir sem búa*hér á Reykja- vlkursvæöinu geta talaö við mjög SKJ-Reykjavik — í dag er á vegum mjólkur- iðnaðarins efnt til svo- kallaðs mjólkurdags. Slikir dagar hafa verið haldnir hér tvisvar áður, en mjólkurdagurinn i ár er helgaður nýmjólkinni og er nú með sameigin- legu átaki mjólkurbú- anna i landinu hafin kynning á mjólk og vak- in sérstök athygli á holl- ustu mjólkur og mjólkurafurða. Arið 1971 var skipuö mjólkur- dagsnefnd. 1 henni eiga nú sæti Ingi Tryggvason frá Stéttarsam- bandi bænda, Pétur Sigurösson fyrir hönd Framleiðsluráös land- marga á lægsta gjaldi, i tak- markaðan tima, en það er þjón- usta sem við getum ekki veitt strjálbýlinu, sagöi Sigurður Þor- kelsson. — Ljóst er aö ef af þessu yrði, yrði um gifurleg fjárútlát að ræða. Ég þori ekki aö fullyröa um það, hvort breytingin hefði aukn- ar tekjur fyrir Landssímann I för með sér, en tel það mjög vafa- samt. Siguröursagöi aö til væru ýms- ar aöferöir til talningar, sem kæmu til greina. Mögulegt er að nota sama kerfi og tíðkast við utanbæjarsamtöl, sem er hiö svo- kallaöa Karlson kerfi. Með þvi er gjaldeining slegin á þriggja búnaðarins, Grétar Simonarson frá félagi mjólkurtæknifræöinga, Oskar Guömundsson frá Osta- og smjörsölunni og Oddur Helgason fyrir hönd Mjólkursamsölunnar. Agnar Guðnason er fram- kvæmdastjóri nefndarinnar. Fyrsta skrefiö hjá mjólkur- dagsnefnd að þessu sinni er út- gáfa á bæklingnum MJÓLK — orkulind okkar og heilsugjafi. 1 þessum bæklingi er að finna upp- lýsingar um næringargildi mjólkur, meöferð hennar og margháttaðan annan fróöleik um mjólk og mjólkurvörur. Mjólkurdagsnefnd efnir til samkeppni meöal barna og unglinga á aldrinum 6-14 ára. I dagblööunum mun birtast mynd af mjaltakonu og kú sem Kristin Þorkelsdóttir hefur teiknað og er börnunum ætlaö aö velja nafn á báðar. Myndin og nöfnin verða siðan notuð sem auðkenni fyrir nokkrar mjólkurafurðir I fram- tiðinni. Verðlaun fyrir beztu nöfn- in nema ársarði fyrstakálfs minútna fresti. Sá, sem er hepp- inn og byrjar samtalið rétt eftir að siðasti sláttur fór fram, getur talað ókeypis i allt að þrjár minútur. En ef viðkomandi er óheppinn og byrjar samtalið rétt fyrir slátt, verður hann aö borga fullt samtal, þó svo hann tali ekki nema i örfáar sekúndur. I Noregi t.d. er kerfið þannig, að gjaldeiningin er slegin rétt eft- ir að samtaliö byrjar. En svo er fellt niöur fyrsta gjaldið, svo að notandinn fær alltaf að minnsta kosti þrjár minútur ókeypis sam- tal. Mikill fjöldi simtala hér á landi er mjög stuttur, og myndi það þýða að ekkert gjald yrði tek- ið fyrir þau. kvigu. Sá sem verðlaunin hlýtur fær að velja kvigu i fjósinu á Brúnastöðum i Hraungerðis- hreppi. Kvígan verður aö sjálf- sögðu skirð verðlaunanafninu, en erfiðara verður að breyta nafni mjaltakonunnar á bænum. Vinningshafa verður sent mánaðarlegt uppgjör frá Mjólkurbúi Flóamanna. í fjósinu á Brúnastöðum eru þrjár kvígur sem eiga að bera skömmu eftir áramót, og sé heppnin með getur ársarðurinn orðið um 300 þús. kr. Gert er ráð fyrir að mjólkur- framleiðslan í ár veröi um 120 millj. ltr., þar af taka mjólkurbú- in á móti um 117 millj. ltr. Reikna má með að heildarsala ný- mjólkur, súrmjólkur og undan- rennu verði um 51,5 millj. ltr. á þessu ári, þar af um 3,5 millj. ltr. af undanrennu. Hentu tveimur stúlkum í sjóinn — og óku á brott áþ-Reykjavik. í fyrrinótt bar það við að tveimur stúlkum var hent i sjóinn við Sunda- höfn. Stúlkurnar, sem voru um tvitugt, komust á þurrt viö illan leik, og að sögn lög- reglunnar var önnur þeirra illa haldin. Stúlkurnar höfðu verið I bíl ineð tveim piltum og af einhverjum ástæðum sáu þeir ástæðu til aö henda þeim I sjóinn. Eftir afreksverkið óku þeir á brott. Ekki hefur tekizt að hafa uppá illvirkjum þess- um en lýsing stúlknanna á þeim var fremur óljós. Piltarnir munu liklega hafa verið á Austin Mini. Hver sá sem getur gefiö lögreglunni einhverjar þær upplýsingar sent að gagni mætti koma, er beðin urn að gefa sig fram, en atvikið átti sér stað um klukk- an fimm, aöfararnótt mið- vikudags. u Blaðburðar fólk óskast Mjólkurdagurinn 1977 er helgaður nýmjólkinni. Á að tímamæla öll símtöl landsmanna? Sjóðþurrð hjá Landakirkju í Vestmannaeyjum t Vestmannaeyjum er komið upp sjóðþurrðarmál, og eru það fjárreiður Landakirkju, sem ekki eru sem skyldi. Kom þetta fram við endurskoöun á reikn- ingum kirkjunnar. Mun maður sá, sem fjárreiöurnar hafði með höndum, farinn á brott úr Eyj- um. — Þetta eru hörmungartið- indi, sem komu yfir okkur eins og reiðarslag, sagði Jóhann Friðfinnsson, formaður sóknar- nefndar, er Timinn sneri sér til hans. En ég vil ekki tala frekar um þetta viö fjölmiöla. Ég get ekki boriö á móti þvi, að þetta hefur gerzt, úr þvi ég var svo óheppinn að vera I þessari for- mannsstöðu, þegar þetta bar upp á, en skorast alveg undan þvi aö veita um þetta frekari vitneskju að svo stöddu. Jóhann sagði enn fremur, að hann vildi ekki veita vitneskju um, hversu mikla fémuni væri um að tefla. — Það kemur I ljós á slnum tlma, þegar fjárreiður kirkj- unnar hafa veriö kannaðar til hlltar, sagði hann. Neskaupstaður: Nýr skuttog- ari í flotann B.G./F.I. Reykjavík. — A mánu- dagskvöldið renndi sér inn i höfn- ina á Neskaupstað nýr skuttogari, sem hlotið hefur nafnið Birtingur NK 119, en hann er i eigu Sildar- vinnslunnar h/f á Ncskaupstað. Skuttogarinn er 450 tonn að stærð, meö 1500hestafla vélogbúinn öll- um nýjustu og fullkomnustu siglingatækjum. Birtingur NK 119 var keyptur frá Frakklandi, en þar sem Frakkarnir smiða ennþá togara með gamla laginu, þ.e. án þess að geraráðfyrir fiskikössum, hefur skuttogarinn gengizt undir breytingar í Bretlandi s.l. tvo mánuði. Fyrir átti Sildarvinnslan h/f skuttogarana Barða og Bjart og 1000 tonna nótaskipið Börk. Skipstjóri á Birtingi er Birgir Sigurðsson, fyrsti stýrimaður er Jón Einar Jóhannsson og fyrsti vélstjóri Þór Hauksson. Búizt er við að skipiö haldi á veiðar alveg næstu daga. Annað skip renndi sér inn i höfnina á Neskaupstað i fyrra- kvöld, en það var nótaskipið Magnús NK 72, sem verið hefur i stækkun og breytingu úti I Noregi i sumar. Magnús NK 72 var áður 260 tonn, en er nú 450 tonn að stærö. Eigandi skipsins er ölver h/f I Neskaupstað og skipstjóri er Jón ölversson. Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Laugaveg og Hverfisgötu efri númer Tómasarhaga Hjarðarhaga Sigtún Laugarteig SÍMI 86-300

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.