Tíminn - 02.11.1977, Page 8

Tíminn - 02.11.1977, Page 8
8 Miövikudagur 2. nóvember 1977 Fj örugar umræður um litvæðingu sjónvarps og endurvarpsstöðvar Nokkrar umræöur uröu i gær i sameinúöu þingi um málefni sjónvarps vegna fyrirspurnar Steingrims Hermannssonar til menntamálaráöherra um fram- kvæmd áætlunarum sjónvarp til allra landsmanna. Serstaklega var spurt: „1. Hvaö hefur veriö variö miklu fjármagni til undirbúnings út- sendingar i lit? 2.Hvaöa nýjar dreifistöövar sjón- varps hafa veriö eöa veröa reistar i ár? 3-Hvaöa nýjar dreifistöövar sjón- varps eru ráögeröar á árinu 1978.” Vilhjálmur Hjálmarsson mennta- málaráöherra (F) minnti fyrst i svari sfnu á aö útbreiösla sjón- varps hér á landi hafi oröiö meö ótrúlega hröö- um hætti. Hann sagöi síðan:,, Tolltekjur af sjónvarps- tækjum og lán, einkum erlend tækjakaupalán, stóöu undii framkvæmd- um. Um 1970 var útbreiðslan aö umfangi oröin nálega þaö sem hún er I dag. Tolltekjur minnkuöu vegna minni innflutnings mót- tökutækja, og greiöslubyröi skulda féll á rheö miklum þunga, svo ekkert varö aflögu til aö kosta nýjar framkvæmdir. Jafnframt þrengdi svo aö rekstri Rikisút- varpsins i heild, aö skuldir söfn- uöust upp hjá viöskiptabanka, rikissjóöi og eigin húsbygginga- sjóöi. Þessistaöa var óþolandi, og var hún rétt af á um þaö bil þrem- ur árum. Viöskiptastaöa hjá banka og rikissjóöi er nú eölileg, og húsbyggingasjóöur fær sitt framlag skv. lögum. Þaö sér fyrir endann á greiöslu erlendra skulda, og tolltekjur hafa vaxiö aö mun, þar sem endurnýjun sjónvarpstækja er orðin aökall- andi hjá fyrstu notendum og margir kaupa nú litasjónvarps- tæki, sem eru mun dýrari en svart-hvit eins og kunnugt er. 1 samræmi viö þetta hefir veriö unniö aö gerö áætlana um fram- kvæmdir hjá Sjónvarpi og ÍJt- varpi. Nefnd hefur þegar skilaö tillögum um áætlun um dreifingu sjónvarps, og vinnur aö tillögu- gerö fyrir útvarpiö. Jafnframt hefur verið hafizt handa um endurnýjun bráöabirgöastööva viö dreifikerfi sjónvarps, smiöi nýrra stööva, og fl. og byrjaö á litvæöingu sjónvarpsins. Einnig er unniö aö endurbótum hjá út- varpinu. Um gerö framkvæmdaráætl- unar um sjónvarpsdreifingu á grundvelli tillagna nefndar er þaö aö segja aö mér sýnist ógerlegt aö ganga endanlega frá slikri lang- timaáætlun fyrr en aö fenginni ca. ársreynslu af tolltekjum eftir að litvæöing er hafin. Þaö er óhægt um vik aö svara af tölulegri na'kvæmni sumum atriöum fyrirspurnarinnar, fyrr en ársuppgjör liggur fyrir. En greina mun ég frá þvi sem fyrir liggur. Litvæöing Tolltekjur af innfluttum sjón- varpstækjum voru áætlaöar tæp- lega 200 m. kr. á þessu ári. Óger- legt er aö segja til um þaö I dag hver útkoman veröur I árslok. En liklegt þykir, aö hún veröi ekki langt frá áætlun. Eftir þvi sem mér er tjáö, eru horfur á þvi aö tala innfluttra tækja veröi öllu lægri en áætlaö var, en hlutfall litatækja i innflutningnum mun meira. Um litvæðinguna er þaö aö segja, aö kostnaöur á þessu ári er oröinn samtals um 80 m. kr. Geta má þess, aö sérstakt álagá afnotagjöldum af litatækjum skilar tæplega 10 m. kr. Gamlar svart-hvitar vélar I sjónvarpssal hafa verið endur- nýjaöar I lithæfum vélum eins og kunnugt er, ásamt tilheyrandi búnaöi og starfsfólk þjálfaö. Næsta skref sem til greina kæmi I litvæöingu, eru kaup á vél, sem sendi út kvikmyndir I litum. Þaö er all-dýr framkvæmd. Virö- istekkieölilegt, aö taka ákvöröun um þaö, fyrr en kunnugt er oröiö um tolltekjur þessa árs. Ég vil taka þaö fram, aö ég legg þyngsta áherzlu á dreifinguna, endurbætur og útfærslu. En framhjá þvi verður ekki horft, aö tolltekjunum er ætlaö aö standa undir stofnkostnaöinum, og þar skila litatækin mestum hluta. Þegar þess er ennfremur gætt, aö flestir viröast nú endurnýja I lit- um, er ljóst aö vinna ber aö lit- væöingunni jafnframt”. Framkvæmdir 1978 Þá fjallaöi ráöherra um fram- kvæmdir á þessu ári og sagöi siðan: ,,Um framkvæmdir á næsta ári er þaö aö segja, aö fullnaðar- ákvaröanir hafa enn ekki veriö teknar. Þó mun mega reikna meö eftirfarandi: Nýjar sjónvarpsstöðvar i Hörgár- dal, Oxnadal, Blöndudal og Svartárdal. A Almannaskaröi, tengistöö fyrir Lón, i Lóninu, og i Borgarhöfn i Suöursveit I Drangsnesi, viö Kollafjörö i Strandasýslu og viö Bakkaflóa. Þá er nauösynlegt aö endurnýja stöö i Grundarfiröi, sem er bráöa- birgöastöö og mjög úr sér gengin. 1 Hegranesi i Skagafiröi er áætlaö, aö endurnýja 10 ára gamlan sendi, sem hefur oft veriö bilaöur og er oröinn mjög dýr i rekstri. Veröur hann væntanlega endurnýjaöur meö sams konar sendi og á Blönduósi. Veröur þar um umtalsveröa aflaukningu aö ræöa, sem koma á til góöa þeim svæöum Skagafjaröar, þar sem sviösstyrkur frá Hegranesi er nú i lágmarki. Nokkrum milljónum króna veröur variö á árinu til þess aö undirbúa byggingu nýrra stööva á næsta ári, einkum til smiöi staölaðra húsa. Kostnaöur viö þessar fram- kvæmdir, sem nú hafa veriö taldar var áætlaöur um 50 m. kr., Orbylgjuframkvæmdirnar, hluti útvarpsins er áætlaöur 50-60 m. kr. Enn skal þess getið, aö afborg- anir og vextir nema á þessu ári um 43 m. kr. Hér er rétt aö geta þess, aö tæknideild Landssimans taldi eigi unnt aö sinna meiri framkvæmd- um á þessu sviöi á yfirstandandi ári. Fer þaö raunar saman, aö viö fjárhagsaöstæöur, þvi óvarlegt heföi veriö aö ákveöa I ársbyrjun meiri framkvæmdir, miðaö við þá óvissu sem þá var um tekjuhliö- ina. Þá er og i ráöi, aö endurhæfa stöövarnar á Lágafelli i Mosfells- sveitog i Langholti, en þær endur- bætur höföu veriö fyrirhugaöar á þessu ári. Eins og áöur segir hefir veriö hafizt handa um smiði húsa fyrir sumar þessara stööva. Sjón- varpiöá möstur fyrirliggjandi, og tækjapantanir veröa geröar fyrir áramót, svo ekki ætti aö standa á afgreiöslu tækja til téðra stööva. Þá er þess aö geta, aö fyrirhug- aöar eru framkvæmdir viö ör- bylgjukerfi á leiöinni Reykjavik- Vestfiröir, og mun sjónvarpiö taka þátt i kostnaði viö þaö aö sin- um hluta, likt og þaö hefir þegar gert á öörum stööum á landinu. Ég vil rifja þaö upp, aö i fjár- lagafrumvarpi fyrir næsta ár eru tolltekjur af sjónvarpstækjum 340 m. kr. En raunar er öröugt á þessu stigi aö áætla þessar tekjur meö sæmilegri nákvæmni”. Umræður Eins og fyrr greinir uröu nokkr- ar umræöur um sjónvarpsmál i tengslum viö fyrirspurnina og svör ráöherra. Fyrirspyrjandi, Steingrimur Hermannsson (F), þakkaöi svör ráöherra og kvaöst ánægöur meö aö fariö heföi veriö aö fram- kvæmdaáætlun aö mestu leyti. Þó kvaöst hann ekki komast hjá þvi aö lýsa yfir vonbrigöum og óánægju aö þvi leyti, aö ekkert heföi veriö hreyft viö tveimur liöum framkvæmdar- áætlunarinnar, sem væru bygg- ing nýrra sjónvarpsstöðva. Hann minnti á aö fylgi viö litvæöingu heföi fengizt á sinum tima m.a. vegna fyrirheita um aö henni fylgdu auknar tekjur til byggingu nýrra endurvarpsstööva úti á landi. Þó litvæöingin væri sjálf- sögö, sagöi hann, var kannski ekki ástæöa til aö verja til hennar 30 milljónum umfram fram- kvæmdaáætlun og sleppa alveg byggingu nýrra endurvarps- stööva. Þá sagöi Steingrimur, aö þess væri aö vænta aö gervihnöttur breytti i framtiö allri aöstööu sjó- manna og leysti vandamál ein- stakra mjög afskekktra bæja en hann teldi þaö enga ofraun aö koma sjónvarpi a.m.k. til lang- flestra sveitabæja fyrir þann tima. Páll Pétursson (F) lýsti yfir þeirri skoöun sinni aö heppilegra væri aö koma sjónvarpi til allra landsmanna áöur en hafizt væri handa um lit- væðingu þess. Hann minnti á aö enn væru um 400 bæir þar sem ekki sæist sjónvarp og hvatti til þess að unninn væri bráöur bugur að þvi aö bæta úr þvi ástandi. Sigurlaug Bjarnadóttir <S) tók i sama streng og bætti þvi viö aö ráö- herra hefði ekki minnzt á endur- varp til sjó- manna á fiski- miðum og sagöi sér þætti fróö- legt aö heyra fra ráöherra þar um. Stefán Valgeirsson (F) kvaöst enn einu sinni hafa oröiö fyrir vonbrigöum um stööu þessara mála og væru nú liðin 5 ár siöan honum voru fyrst gefin fyr- irheit um bygg- ingu sendis i Hörgárdal og öxnadal og kvaöst óska þess aö nú yröi staöiö viö þess- ar framkvæmd- ir eins og ráö væri fyrir gert á næsta ári eftir þvi sem fram kom I ræöu ráðherra. Hann sagöi aö lokum aö þolinmæöi sin væri aö þrjóta i þessum efnum. Pétur Sigurösson (S) taldi aö kostnaöurinn viö aö koma sjón- varpi til þessara 400 sveitarbæja svo og til sjómanna á miöunum væri allt of mikill til aö framkvæmdin væri venjuleg. Hann kvaöst hins vegar hafa flutt tillögu á þingi um aö felld yröi niöur aöflutnings- gjöld og tollar af myndsegulbönd- um fyrir fiskiskip, en meö þvi aö koma slikum tækjum fyrir um borð gætu sjómenn notið hins bezta úr fslenzka sjónvarpinu og þaö þegar þeir heföu bezt skilyrði til. Þórarinn Þórarinsson (F) kvaöst vilja lýsa yfir sérstöku þakklæti til menntamálaráöherra fyrir hvernig hann heföi rétt viö fjarhag Rikis- útvarpsins þeg- ar hann tók við ráðherraemb- ætti. Þrátt fyrir slæma stööu þess fjárhags- lega, lausa- skuldir og sam- drátt I tekjum, þegar Vilhjálmur Hjálmarsson tók viö, væri nú svo komið aö haf- in væri litvæöing og endurbygg- ing dreifikerfisins samtimis þvi aö tekizt heföi aö ljúka skuldum Rikisútvarpsins, sagöi Þórarinn. Þórarinn minnti á aö þaö væru einkum tolltekjur af innflutningi litsjónvarpstækja sem nú stæöu undir enduruppbyggingu og ný- byggingu dreifikerfis sem lit- væöingar. Annaö væri þvi ekki sanngjarnt en aö litsjónvarpseig- endur fengju eitthvaö fyrir sinn pening og þvi heföi m.a. verið reynt aö koma á sem mestum lit- útsendingum á islenzku efni. Hann sló aö lokum á léttari nótur og benti þingmönnum á aö heföi þetta ekki verið gert heföu þing- menn þurft viö þaö aö búa aö koma svart-hvitir fyrir kjósendur sina I sjónvarpi fyrir næstu al- þingiskosningar, nú væri hins- vegar fyrir þvi séð aö þeir yröu sendir út i lit. Kvaöst hann vænta þess aö þeir heföu sizt viljað veröa af þeirri litadýrö. Karvel Pálmason (Sfv) minnti á aö hann heföi I fyrra flutt frum- varp til laga um aö hafizt yröi Framhald á bls. 19. Fyrirspurn í sameinuðu Alþingi: Bifreiðahlunnindi ráð- herra og bankastjóra Matthias A. Mathiesen fjár- málaráöherra (S) og ólafur Jó- hannesson dóms- og viöskipta- málaráöherra (F) svöruöu i gær fyrirspurnum frá Stefáni Jóns- syni (abl) og Helga F. Seljan (Abl) um bifreiöahlunnindi ráö- herra annars vegar og bifreiöa- hlunnindi bankast jóra hins vegar. Svar Matthiasar A. Mathiesen var i þremur liðum og fer hér á eftir: ,,1. Sérmeöferöá bifreiöum ráöherra að þvi er tekur til greiöslu aöflutningsgjalda er ákveöin meö lögum, sbr. 14. tl. 3. gr. tollskrdrlaga. Þessi ákvæði voru fyrst sett meö tollskrárlög- um á árinu 1970, en verið endur- sett siöan, siöast i árslok 1976. Efnislega byggjast þessi ákvæöi á bilareglum frá 1970, sem settar voru, þegar veriö var aö afnema bllaeign ýmissa rikisstofnana til einkaafnota fyrir forstjóra stofnananna. Þá var ákveöiö, að ráöherrar gætu fengiö rikisbif- reiöar til afnota, en þá eingöngu opinberra nota. Kysu þeir þaö ekki ættu þeir kost á aö fá keypta bifreiö i upphaf i ráöherraferils án greiðslu aöflutningsgjalda og söluskatts. SU hefö haföi þá lengi gilt um bifreiöakaup ráöherra, þegar þeir létu af embætti. Bif- reiðin yröi þá notuö sem emb- ættisbifreiö ráöherra. Jafnframt var gert ráö fyrir láni aö tiltek- inni f járhæö til 10 ára og meö 5% vöxtum til bifreiðakaupanna. Frá upphafi var gert ráö fyrir, að rik- iö greiddi aö fullu rekstrarkostn- aö ráöherrabifreiöa. I tíö fyrri rikisstjórnar var ákveðiö, aö ráö- herrum skuli heimilt aö endur- nýja bifeiöar sinár meö sama Matthias A. Mathiesen hætti aö þvier varöar aöflutnings gjöld eftir þriggja ára samfellt starf og aö sú heimild standi allt að einu ári eftir aö ráöherradómi lýkur. 2. Ariö 1976 voru greidd laun til átta bifreiðastjóra ráöherra auk afleysinga sem samtals nam kr. 16.927.352. Launin voru mjög mis- munandi vegna mismikillar yfir- vinnu, frá 1567 þús kr. upp i 2.607 þús. kr. 3. Starf bifreiðastjóranna felst I akstri og umsjón meö bifreið ráö- herra. Að auki sinna þeir ýmsum sérstörfum og Utréttingum I þágu ráöuneytanna eftir þvi sem þcM*f krefur.” Fyrsti fyrirspyrjandi, Stefán Jónsson, þakkaði ráöherra skýr og itarleg svör og fjallaöi siöan um, hvort eölilegt væri aö ráö- Ólafur Jóhannesson herrar heföu friöindi sem þessi, og þá sérstaklega meö tilliti til fatlaöra, sem ekki njóti sambæri- legra ivilnana, þó einhverjar séu. Þó sagöi hann, aö þessi friöindi ráðherra væru þó margfalt eðli- legri, enda bundin i lög, en hin sömu friöindi bankastjóra, sem hann beindi fyrirspurnum til Ólafs Jóhannessonar viöskipta- málaráöherra. 1 ræöu Ólafs kom fram aö hann heföi leitað til rikisbankanna vegna fyrirspurnarinnar og feng- iðþau svör.aöákveðiö heföi veriö af bankaráði áriö 1970, aö banka- stjórar heföu sömu bifreiöahlunn- indi og ráðherrar. Ingólfur Jónsson (S) upplýsti þá, aö forstjórar Framkvæmda- stofnunar rikisins hefðu hinn sama rétt.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.