Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. nóvember 1977 5 á víðavangi Sjónarspilið Um nokkurt skeiö hefur samkeppni sfödegisblaöanna i Reykjavik veriö tilkomumikiö sjónarspil. Um tima kepptust blööin t.d. við aö prenta sem hæst upplag sem siðan var aö sögn ekið á haugana meira eöa minna, og voru bílstjórar beggja blaðanna orönir mestu mátar og áttu meö jöfnu milli- bili fundi á haugunum. Það siöasta sem almenning- ur hefur oröiö vitni aö i þessu máli er deila ritstjóra VIsis og Dagblaðsins I sjónvarpi um þaö hvort blaöiö léti senda of mörg eintök til sölu I söluturn- um og „sjoppum” höfuö- staðarins. Var aö þvi samtali talsverð skemmtan. Nú er það þó nýjast alls aö siödegisblööin eru komin á fullan gang meö hin glæsileg- ustu bilahappdrætti. Eru fréttir af happdrættunum þessa dagana metnar sem aöalfréttir þessara blaða. Hugleiðing Svavars „Forráöamenn VIsis viröast telja sig standa höllum fæti i samkeppninni viö Dagblaöiö. Það er fróölegt og kemur jafnvel á óvart. Visir byggir á gömlum grunni og hefur nú- verandi starfsliö biaösins reynt aö gera blaðið liflegra. En samt er örvæntingin oröin húsbóndi og aðalritstjóri Vis- Hver er ástæöan? Astæðan er að sjálfsögöu sú,aö einhlitur og alger stuöningur VIsis viö Sjálfstæöisflokkinn er blaöinu fjötur um fót I samkeppninni við Dagblaðið. Dagblaöiö hef- urgagnrýntSjálfstæöisflokkinn óvægilega, en Visir er eign flokkseigendafélagsins. Jónas Kristjánsson lýsti þvi er hann hafði verið rekinn af VIsi á sinum tima aö bilaumboöin heföu bannaö honum aö birta myndir af klessukeyröum bil- um téöra umboöa. Þessi lög- mál rikja vafalaust enn á VIsi — samhliöa hinum flokkspóli- tisku lögmálum Sjálfstæöis- flokksins. Dagblaðiö hefur rekiö áróö- ur fyrir ákveöinn hluta Sjálf- stæöisflokksins leynt og Ijóst — en ekki flokkseigendafélag- ið sjálft. Þaö gerir Visir. Þor- steinn Pálsson, ritstjóri VIsis, er náinn sam verkamaöur Styrmis Gunnarssonar, rit- stjóra Morgunblaösins. Þor- steinn og Styrmir sitja oft á fundum meö stjórn flokkseig- endafélagsins I afkimum á Hótel Borg. Þess vegna er Vis- ir oft eins og siödegisútgáfa af Morgunblaðinu. Reynslan ætti að sýna eigendum bilaumboöanna aö þaö er betri „bisness” að vera á móti flokkseigendafélaginu og Geir Hallgrimssyni, i staö þess að leggja I 10 milljóna kostnað vegna svokallaöra happdrætta og getrauna ætti stjórn Reykjaprents aö fela Þorsteini Pálssyni og Heröi Einarssyni aö feta I fótspor Jónasar Kristjánssonar. Eftir sem áöur gæti ritstjórn VIsis boöaö grundvallarstefnu I- haldsflokksins, —eins og Dag- blaöiö gerir: Neyzluhyggju, einkagróöapot og smáborg- araleg viöhorf. Reynsla Dagblaðsins sýnir nefnilega þaö eitt aö þaö er góöur söluvarningur aö skamma Geir Hallgrimsson, forsætisráöherra. Þá reynsiu þyrfti Þorsteinn Pálsson aö tileinka sér I verkum sinum á Vísi. Grundvallarstefna Visis og Dagblaðsins er sú sama — nema á efsta yfirboröinu”. Samantekin ráð áróðurs- meistaranna? Þaö er talsvert til I þessum hugleiöingum Svavars Gests- sonar. Þaö makalausasta viö alla þá sölumennsku sem hin hægrisinnuðu síödegisblöö stunda er hvað þaö viröist ganga vel aö hagnast á þvi aö skamma forystu Sjálfstæöis- flokksins frá hægri. Stundum hefurmönnum beinlinis dottiö þaö i hug aö áróðursmeistarar íhaldsins hafi sett allan þenn- an mikla sjónleik á sviö sjálfir i þvi skyni aö halda pólitiskum umræöum i landinu sem allra mest innan raða Sjálfstæðis- flokksins og beita þannig hin- um „frjálsu” og „óháöu” blöðum fyrir vagn flokksins. Samtimis er þeirri dulu þá veifaö fyrir almenningi aö þar sé allt svo „frjálst” og' „frjálslynt” innanbúöar. Nú er Alþýöublaöinu haldiö uppi á náð VIsis, og sýnir þaö eitt með öðru hina hörmulegu aðstöðu sem Alþýðuflokkurinn er búinn að setja sig i. Hins vegar er Dagblaðið gefiö út með tilstyrk prentsmiðju Morgunblaðsins. Aö því tilefni hafa einmitt ýmsir spurt sem svo: Hve langt leyfir Morgun- blaðsvaldið Dagblaöinu aö ganga I árásum á Geir Hall- grimsson, formann blaö- stjórnar Morgunblaösins sjálfs? Skem mtilegt veröur aö fylgjast með þvi þegar líður að kosningum. JS «SlDDH MEÐ 8 8ÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI Ifotgttttlftttoífe $ ----— WIMJUPACIH , |m ----- _ "Of 33% gengis- lækkun í ísrael alþýðu- blaðið 'framsókn Irtilsvirðir tS.l2SÖsráðherrann o* 6*v«ptumr»ðu um stefnurœöu h» Kaupmenn — Kaupfélög Jólin nálgast Tökum upp daglega Gjafavörur Leikföng o.fl. o.fl. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 84510 ??? /I) ???? íH ???? í® ??' mu 00 T” «/) í Varahluta verslanir Yfirburðir TRIDON þurrka liggja í minni lager og auknum sölumöguleikum. Sölustandur með fullkomnum leiðarvísi til afgreiðslu strax. Trídon þurrkur- tímabær tækninýjung Heildsölubirgðir jEssq) Olíufélagið hf Suðurlandsbraut 18 sími 81100 Glerullareinangrun frá Glava fyrirliggjandi Stæróin 5,0x57x1066cm 75x57x 700 cm 10,0'x57x 528 cm Byggingavörur Sambandsins Ármula 29-Simi 82242

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.