Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 19
Föstudagur 4. nóvember 19 Pop/Rock Genesis — Flestar American Graffiti — Allar 10 cc — Flestar America — Flestar Beach Boys — 20 Golden Greats Billy Joel — The Stranger Chicago — XI Crosby, Stills and Nash — CNC David Essex — Gold & Ivory Dave Clark Five — The Best of Donna Summer — I Remember Yesterday Doobie Brothers — Livin on the Faul Line ELO — A New World Record Fleetwood Mac — Rumours Linda Ronstadt — Simple Dreams Manhattan Transfer — Coming Out Abba — Arrival Abba — The very best of Abba Abba — Greatests Hits Rolling Stones — Love You Live Sailor — Checkpoint Smokie — Greatests Hits Steve Wonder — Flestar Supertramp — Even in the Quitests Moments Hean Michael Jarre — Oxygene Steve Winwood — Steve Winwood Elvis Presley — Elvis Presley, o.fl., o.f I. JAZZ Vorum aö taka upp nokkrar jazz-send- ingar sem lengi hefur veriö beöiö eftir. Létt tónlist Samkvæmisdansar — Suður-Amerisk tónlist — James Last — Country — Negrakvartettar— Hammond orgel — Harmonikkutónlist. íslenzkar plötur Mannakorn — í gegnum tíðina Ríó — Ríó Fólk ólafur Þórðarson — ( morgunsárið Geimsteinn — Geimtré Nýja vísnaplatan og einnig allar aðrar fáanlegar íslenzkar hljómplötur. Opið til hádegis, laugardag að Laugavegi 24 FÁLKIN N Suöurlandsbraut 8 Laugavegi 24 Vesturveri Slmi 8-46-70 Simi 1-86-70 Simi 1-21-10 Verzlið þar sem úrva/ið er bezt Landbúnaður Q mannréttinda, sem felast i mat til næsta máls, flikum til þess að skýla nekt sinni, þaki yfir höfuöið og vatni til þess aö slökkva þorst- ann. Forráðamenn i vanþróuðum löndum verða að gera mörgum sinnum meira en þeir hafa gert hingað til, sagði Edouard Saouma. Þeir verða aö koma til móts við það fólk innan landa- mæra sinna, sem yrkir jörðina og aflar fæðis, og biía það tækjum, sem gerir þvl kleift að sjá ávöxt erfiðis sins. Engum getur dulizt, hverju áorkað hefur verið i Kina á for- ystuárum Maós Tse-tungs. Atta hundrað milljóna þjóö, sem fyrst og fremst byggir afkomu sina á landbúnaöi, hefur veriö hrifin úr klóm hungurvírfunnar, fædd og klædd og a'örár frumþarfir henn- ar uppfylltar. Það er meira en aðrir, sem minni vandamál hafa orðiö að kljást viö en Kinverjar, geta státaö af. Vakti Edouard Saouma sér- staka athygli á þvi, öðrum til eftirbreytni, hvernig Kinverjum hefði gefizt aö leggja slika rækt sem þeir gerðu viö eflingu land- búnaðarins. Rukkunarheftin Blaðburðarfólk er beðið að sækja rukkunarheftin sem fyrst á afgreiðslu Timans að Siðumúla 15 (2. hæð). Athugið að Timinn er fluttur úr Aðalstræti i Siðu- múla 15. — Simi 86-300. í Tíminner peningar | \ Auglýsid { í Tímanutn: •MMMMMMIMMMMMMMfMI ^LARK II S — nýju endurbættu^ rafsuðu sjóða vír 1,5 og 4,00 mm. TÆKIN 140 amp. Eru me^ innbyggðu —________ • r öryggi til varnar yfir- hitun. Handhæg og ódýr. . Þyngd aöeins 18 kg. __| ^ Ennfremur fyrirliggj- andi: Rafsuðukapall, raf- suðuhjálmar og tangir. FST7 T5TT ARMULA 7 - SIMI 84450 Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla ITT UTSJÓNVARPSTÆKI t.Í3 «?g5i3£*so* "íö^M‘rsI I ITT sjónvörp eru að sjálfsögðu með köldu kerfí. VIDOM KERFI ITT byggir litsjónvarpstæki sín upp á einingum og við hverja einingu er tengt ljós. Þegar bilun verður í einingu slökknar ljósið. Þetta auðveldar mjög viðgerðir, þannig að 90% viðgerða fer fram í heimahúsum. ITT hefur í sinni þjónustu 25.000 manns sem eingöngu vinna við rannsóknir og tilraunir. Þetta tryggir að nýjasta tækni er ávallt notuð í tækjum frá ITT. ITT hefur á litsjónvarpstækjum sínum sérstakan takka, sem sjálvirkt, samræmir bestan lit og skarpleika myndar. ITT er búið sjálfvirku öryggi.sem virkar þannig að ef rafmagnsspennan fer upp eða niður fyrir æskilega spennu, þá slökknar á tækinu, og fer það ekki í gang aftur fyrr en spennan er orðin eðlileg. Þetta kemur í veg fyrir að viðkvæmir hlutir skemmist. H BRÆÐRABORGARSTÍG1 F SÍMI20080

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.