Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 13
Föstudagur 4. nóvember 1977 13 Með elju og iðjusemi Sýning Benedikts Gunnarssonar Beuedikt Gunnarsson meö tvö verka sinna. Benedikt Gunnarsson listmál- ari sýnir 100 myndir ( á skrá) á Kjarvalsstööum dagana 29. október til 6. nóvember. Hann leggur undir vestursalinn og hengirupp utan á hann lika, þar sem heitir hlioarsalur. Þarna eru 55 oliumálverk og 45 pastelmyndir og eru mynd- irnar ger&ará siöustu 6-7 árum, en flestar eru 2-3 ára gamlar. Sem áöur hefur komiö fram, þá synir Gunnar Orn á sama tima i austursalnum, og má þvi segja aö nú sé þétt setinn bekkurinn, eftir hálf eymdar- istum lega daga á Klömbrum. Hér i blaöinu var vikið að þvl að Gunnar örn hefði ekki stund a& nám i listaskólum, heldur fariö slna eigin leiö, Benedikt er andstæ&an, hefur a& baki langan feril i skóla, þvi hann stundabi listnám i tæpan ára- tug, e&a frá 1945-1953? fyrst viö Myndlista- og handi&askólann, si&an vi& Konunglega listahá- skólann i Kaupmannahöfn og viö listaskóla R.P.Böyessen i Rlkislistasafninu I sömu borg, og hann nam i Parls og Madrid. Benedikt tók auk þess mynd- listarkennarapróf og kenndi um skeiö vi& Myndlista- og handl&a- skólann, og si&ar vi& kennara- skólann, og er nú lektor I mynd- list viö Kennaraháskóla Islands. Þa& er flott sta&a. Jafnf ramt kennslust örfum, hefur Benedikt Gunnarsson verið ötull myndlistarma&ur, hefur haldiö tólf einkasýningar, þar af einá erlendis, og myndir hans hafa fariö vi&a um lönd á samsýningar. Seinast sýndi hann I Reykjavik ári& 1973 og hann hefur gert veggskreyt- ingar vi&a, bæ&i úr steypu og gleri, auk málaöra mynda. Hann er þvl maöur iöni og elju. Myndlist Benedikts Gunnarssonar / Þaö er mál manna, aö Bene- dikt Gunnarsson sé einhver lær&asti myndlistarma&ur þessa lands. Hann - tekur lifs- starf sitt alvarlega, og mun hafa kynnt sér vinnubrögö mynd- listarmanna á f jölmörgum stöö- um, þött hann vinni myndir slnar einkum I ollu og pastel. Myndir hans eru ger&ar af kunnáttu og næmri tilfinningu. Myndefnin eru líka hin marg- vlslegustu, en þótt þeim séu valinalgeng nöfn og hversdags- leg, einsog t.d. Kvöld í sjávar- þorpi, Ma&ur og verksmi&ja og Kvöld viö hafiö, þá nálgast hann ekki viöfangsefni sitt af neinu sérstöku raunsæi, t.d. eins og Jón úr Vör og fleiri skáld gera i kvæöum si'num. Nafniö er oftast a&eins heiti me& tiltölulega veikum tengslum viö hinar ein- stöku myndir. Myndir Benedikts Gunnars- sonar eru I vissum skilningi ser- stakur heimur, e&a véröld, sem menn upplifa, ekki eins og saltan storm I sjávarplássi eða kalda jör&ina, heldur eru þetta meira og minna sjfnir mitt á milli draums og veruleika. Myndirnar eru hvorki saga né samtíö, heldur hin ókomna tl&, meö geimferöum og tíendan- legri vldd. Þa& kemur lika I ljós, a& tengslln vi& nöfnin eru sterkust, þegar myndirnar bera fram- ti&arleg nöfn. Geimfari& við skotpallinn, Flugstjórinn og Geimfarar ræða eilffðarmálin o.s.frv. Eldgosið i Vestmannaeyjum hefur orðið Benedikt drjúgt myndefni, en einnig þar minna myndirnar meira á seinagang- inn i sköpun jar&ar, en flótta upp á llf og dauða undan eldi. Einkenni mynda Benedikts Gunnarssonar eru nákvæmni og vandvirkni. Hann hefur flnt lita- skin og kastar ekki höndunum til neins. Ef finna á að ein- hverju, þá virðist honum hætta til' að teikna með litunum, en það getur leitt af sér hálfgeröan vandræðagang, þvi önnur úr- ræði eru betri. Benedikt tekur ekki mikla áhættu i myndlist sinni, heldur vinnur af kaldri ró, og hann verður þvl að sætta sig viö þá staðreynd, að sá sem ekki málar verulega vondar myndir annað slagiö, á ekki von á hinu einstæ&a i einni og einni mynd. útkoman sta&last, þvi þótt myndirnar séu margar, þá er uppskriftin ein. Þó má segja sem svo, a& upp- skera hins stranga ága sé tals- verö, þtítt hún komi ekki I gus- um. Þarna er a& finna margar ljómandi vel geröar myndir, en því mi&ur, engar verulega vondar og enga einstæöa mynd e&a frábæra. Astæ&a er til þess að hvétja almenning til þess að sækja þessa stóru og vönduðu sýningu og myndlistarmenn eiga þarna lika erindi, þvi þetta er lær- dómsrik sýning I bezta skilningi þess orð. Jónas Guðmundsson greiðslur til fiskiskipakaupa er- lendis. A undanförnum árum hefur verið unnið stórvirki I virkjun fallvatna og jarðvarma. NU kann að vera ástæöa til að hægja á ferðinni og undirbúa um leið nýja sókn á þessu sviði, sókn sem ekki ofbyður f járfestingarstarfsem- inni I landinu. Skipulagsumbætur I orkuiöna&i eru einnig I undir- búningi. Almennur iðnaöur hefur vaxiö mjög á siöustu árum þrátt fyrir aukna samkeppni viö inn- flutning. Þótt sú samkeppni sé bæ&i holl islenzkum i&na&i og þjtí&arbúinu, ver&ur a& gæta þess a& a&sta&a hans sé sem sambæri- legust vi& þaö, sem erlendis ger- ist. Á þessu ári hefur veriö unnift a& ymsum endurbdtum á rekstrarskilyröum iönaöar og ver&ur þvi starfi haldiö áfram á næstunni og Alþingi gerð grein fyrir þvi. Nauðsynlegt er að umhverfis- vernd sé jafnan höfð I huga við ákvarðanir um orku- og stóriðju. A þessu þingi mun rikisstjórnin leggja fram frumvarp til laga um umhverfismál, þar sem gerðar eru tillögur um heildarstjórn þeirra mála. A sviði landbúnaðar mun rlkis- stjórnin beita sér f yrir ráöstöfun- um til að draga ur offramleiöslu landbiinaðarafurða, m.a. með endurskoöun útflutningsuppbóta. Rétt er aö geta þess, a& skilningur á þessu vandamáli kom.fram á fundi Stéttarsambands bænda I haust. Unniö veröur aö þvi, aö verö- myndarkerfi verzlunar og þjón- ustu sé gert frjálslegra, þannig aö hagsmunir neytenda séu betur tryggöir en nú er. Jafnframt veröur stefnt a& þvi aö afnema misræmi á milli atvinnuveganna og á milli fyrirtækja I einkaeign og opinberum rekstri. Nau&synlegt er aö setja ný lagaákvæ&i um störf sáttasemj- ara rikisins. Ný heildarlöggjöf um verka- skiptingu ríkis og sveitarfélaga hefur lengi veriö I undirbúningi. Vonir standa til þess, aö greinar- gerönefndar, sem unniö hefur a& þvl verki, verði lögð fram I vetur. Rlkisstjdrnin mun beita sér fyrir viðræðum fulltrúa þing- flokka um breytingar á kosninga- löggjöfinni. Þess hefur verið farið á leit við stj órnarskrárnefnd, að hún geri grein fyrir störfum sinum og tillögum, ekki sizt um kosningalög og kjördæmaskipan. Að venju fylgir ræðu þessari skrá yfir helstu lagafrumvörp, sem í undirbúningi eru I einstök- um ráðuneytum og verða væntan- lega lögð fram á þessu þingi. Er sú skrá þó ekki tæmandi. Lokaorð Forsenda allra framfara I at- vinnumálum er jafnvægi I þjóðar- búskapnum. Jafnvægi næst ekki nema með samstilltu átaki allra, sem áhrif hafa á þróun efnahags- mála. Stjórnvöld verða að hafa stuðning almennings og samtaka hans tilað tryggja þetta jafnvægi og þar með framfarir og batnandi Hfskjör I landinu á næstu árum. Slíkt samstarf og stuðningur veröur að vera byggt á sameigin- legu mati á þvl hver sé fram- leiðslugeta þjóðarbusins. Raun- sæi veröur að ráða þessu mati en ekki óskhyggja eða gylling á framtfðinni. Rlkisstjórnin lætur nú vinna að undirbiiningi þjóöhagsáætlunar til lengri tima, þannig að ræða megi á sama grundvelli um tekjuskiptingarvandann I þjóðar- búinu og svigrúmið til fram- kvæmda, einkaneyzlu og opin- berra umsvifa og þar með skatt- heimtu. Þetta verk verður kynnt á þessu þingi. Sú efnahagsstefna, sem hér er lýst, byggist á forsendum, sem geta brugðist. Ef það g eris t, v erð- -ur nauösynlegt a& gripa til enn öflugri ráöstafana. Þjóöin öll veröur a& vera undir þaö búin. Raf verktakar telja sér mismunað °g hyggjast úr V.í. A&alfundur Landssambands Is- lenzkra rafverktaka var haldinn .. nýlega i Domus Medica. Fundinn sóttu rafverktakar frá öllum 7 aðildarsamtökum sambandsins, og frá Vestmannaeyjum, en þar eru rafverktakar beinir meðlimir LÍR. A fundinum voru rædd ýmis mál er varða rafverktaka og bar þar hæst kæru verðlagsstjóra á hendur stjórn og framkvæmda- stjóra landssambandsins fyrir að gefa út taxta, sem eru I samræmi við þá samninga er gerðir voru 22. júnl s.l., segir I fréttatilkynn- ingu frá L.l.R. Lýsti fundurinn stuðningi við stefnu stjórnarinnar I átökunum við verðlagsyfirvöld og áleit, að verðlagsnefnd færi ekki að lögum við verðákvaröan- ir. Þá segir: „Jafnframt benti fundurinn á að hérlend skömmtunarstefna I verðlagsmálum ætti sér ekki hlið- stæðu I lý&frjálsu landi, enda eng- inn jákvæður árangur orðið af framkvæmd hennar. Þá voru rædd öryggismál og slys af völdum rafmagns, sem éru tíðari og alvarlegri en al- mennt er álitið. Samþykkti fundurinn að beina þeim tilmæl- um til menntamálaráðherra, aö I samráði við skólanefndir og fræðsluyfirvöld verði á grunn- skólastigi komið á raunhæfri fræðslu um rafmagn og raftækni og kennt hvað gera skuli til að forðast slys af völdum rafmagns. Gagnrýnt var á fundinum, að stjórnmálaflokkar og alþingis- menn notuðu aðstöðu sina I þágu ákveðinna verktaka og fól fundurinn stjórn LIR að afla upp- lýsinga um viðskipti verktaka við Kröflunefnd, einkum hvernig samningar hefðu verið fram- kvæmdir og hverjar væru greiösl- ur til verktaka. Þá var óskaö endurskoðunar á aðild að Vinnuveitendasambandi íslands, miðað við hugsanlega Ur- sögn." A fundinn kom fulltriii raf- magnseftirlitsstjóra, Hreinn Jónasson, og skýrði hann frá nýj- um reglum, sem I undirbúningi eru varðandi rafbúnað á hafnar- svæðum og tengingu skipa við land. Úr stjórn sambandsins áttu að ganga formaður og tveir stjórnarmenn. Kosinn var nýr formaður, en að öðru leyti er stjórnin óbreytt og er Tryggvi Pálsson Akureyri formaður og aðrir stjórnarmenn eru Guðjón Pálsson Hveragerði, Ingólfur Bárðarson Ytri-Njarðvík, Ingvi R.Jóhannsson Akureyri og Jón P. Guðmundsson Hafnarfirði. Kari Skjönsberg talar hjá Kven- réttindafélaginu SJ-Reykjavík. Kari Skjönsberg, formaður norska kvenréttinda- félagsins flytur framsöguerindi á fundi hjá Kvenréttindafélagi ts- lands I dag kl. 16.30 I Hamra- görðum við Hávallagötu. TSrindi sitt nefnir Kari, Kvinnesak — strategi for videre arbeid. Allir eru velkomnir á fundinn og eru félagar I Kvenréttindafélaginu hvattir til aö koma. Goðsagnakenningin í háskólanum Sunnudaginn 6. nóvember nk. verður fluttur opinber háskóla- fyrirlestur á vegum félags- vísindadeildar Háskóla íslands I stofu 101 i Lögbergi, húsi laga- deildar Háskóla Islands. Fyrir- lesturinn flytur Einar Pálsson og nefnist hann Landnám Ingólfs i ljösi goðsagna. Fyrirlesturinn hefst kl. 14:00 og er öllum heimill aðgangur. Einar Pálsson lauk prófi frá Royal Academy of Dramatic Art (London University Depart- ment) I júli' 1948. Nokkrum ár- um slðar tók Einar Pálsson einnig B.A.-próf I tungumálum við Háskóla tslands. - Arið 1952 varð Einar Pálsson skólastjóri Málaskólans Mimis og hefur gegnt þvl starfi slðan. Helzt áhugasvið Einars Páls- sonar var allt frá upphafi nor- ræn go&afræ&i og rannsókn trúarbrag&a. í Englandi lag&i Einar Pálsson einkum stund á lestur fornrar menningarsögu, kynnti sér tengsl forngrískrar leikritunar og grlskrar go&a- fræ&i og notkun tákna i enskum mi&aldabókmenntum. Rannsóknir Einars Pálssonar hafa einkum beinst að þvl hvað megi læra um rætur islenzkrar menningar meö þvl aö kryf ja til mergjar heimsmynd og hug- myndafræ&i fornmanna, og a& þvl hver séu tengsl islenzkra goösagna við táknmal horfinna menningarheilda. Rit Einars Pálssonar eru: Ritsafnið RÆTUR 1S- LENZKRAR MENNINGAR: Baksvið Njálu (1969), Trú og landnám (1970), Tíminn og Eldurinn (1972) og Steinkross (1976). Fimmta bindiö, Arfur Kelta, er væntanlegt síöari hluta vetrar. Aö auki hefur Ein- ar Pálsson samiö kennslubók i islenzku fyrir útlendinga: Ice- landic in Easy Stages I (1975). Annaö bindi& er væntanlegt nú i desember.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.