Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 10
10 jaaiMiiM Föstudagur 4. nóvember 1977 1 þriggja ára starfsferli hefur rfkisstjórnin glfmt viö margvfs- leg örlagarlk vandamál bæði á innlendum vettvangi og Iskiptum viB aBrar þjóBir. Almennt má fullyrBa, aB tekist hafi aB leiBa þessimál til lykta á þann veg, aB þjóBarhagsmunir hafa veriB tryggBir. t upphafisfBasta þings gerBi ég grein fyrir lokaáfanga þeirrar stefnu, aB Islendingar fengju full yfirráB yfir 200 mflna fiskveiBi- lögsögunni. Arangur þeirrar stefnu kemur skýrt fram, þegar litiB er til afla útlendinga viB ts- land á þessu ári I samanburBi viB 1976. 1 ágiistlok s.l. höffiu útlend- ingar veitt hér viB land 8.000 tonn af þorski frá þvi I ársbyrjun, en 50.000 tonn á sama tlma I fyrra. Ég læt þetta litía dæmi nægja til aB sýna árangurinn af stefnunni I landhelgismálinu. ÞaB minnir okkur einnig á, aB löngum veiddu a&rar þjóBir helming eBa meira af þorskaflanum hér viB land. Nú sitjum viB einir aB þeirri auBlind. ViB náBum markmiBi okkar aB lokum meB samkomulagi viB ná- grannarlkin, sem viB erum i bandalagi viB. MeB þessum hætti hefur undirstaBa þjóBarbúsins veriB treyst stórlega og framtlBin er þess vegna bjartari en ella. Um þessar mundir er fiskstofn- um þannig fariB, aB viB erum ekki aflögufærir, og þvl kemur ekki aö sinni til frekari fiskveiBisamn- inga, en áherzla verBur lögö á samvinnu um fiskvernd. Sigurinn I landhelgismálinu nýtist okkur þó ekki til fuils án frjáls aBgangs aB heimsmarkaöi fyrir útflutningsvörur okkar. ViB varöveislu sjálfstæBis þjóöarinnar er ekki nóg aB sýna staBfestu gagnvartöörum og gera ráöstafanir til aB tryggja öryggi landsins. Hitt er ekki síöur mikil- vægt, aö stjórn innanlandsmála og samskipti okkar innbyröis séu meö þeim hætti, aö virBingu veki og traust. ViB skulum minnast þess, aö Islendingar misstu sjálf- stæöi sitt á þjó&veldistimanum af þvl aö þeir gátu ekki sameinast um innlent framkvæmdavald. Staöfast framkvæmdavald er ekki sföur hymingarsteinn þjóö- félagsins nú og forsenda sjálf- stæöis. Meginreglan um frjálsa samn- inga um kaup og kjör milli sam- taka launþega og vinnuveitenda ereinn mikilvægasti þáttur okkar þjóöskipulags, en hinum frjálsa samningsrétti fylgja einnig ríkar skyldur. Hæfileg spenna milli andstæöra hagsmuna getur veriö aflvaki efnahagslegra framfara. En hagsmunatogstreita sem úr hófi keyrir getur leitt til ófarnaö- ar. Verkfall opinberra starfs- manna, sem nýlega er lokiö, er enn eitt dæmi um þaB, hve erfitt er aö fara meö kjarasamninga- mál á þann hátt, a& menn haldi fram réttindum slnum án þess a& missa sjónar á sameiginlegum þjóöarhagsmunum A þessu sviBi þurfum viö vissu- lega a& ná betri árangri. En þar meö erekki sagt, aö breytinga sé þörf frá m eginreglunni um frjálsa samninga og verkfalls- rétt, heldurfremuraömeirisam- heldni gæti og gagnkvæms skiln- ings á vandamálum þjóöarbús- ins. ÞaB er forsenda lýöræBis aö einstaklingar og hagsmunasam-. tök viröi þær leikreglur, sem lög landsins setja. Eins og aörar lýöræöisþjóöir, eiga tslendingar stööugt viB þann vanda aö glima, hvernig tryggja eigi skynsamlega heildarstjórn á efnahagsmálum án þess aö skeröa athafnafrelsi og ákvörB- unarrétt einstaklinga og samtaka þeirra eöa hefta framtak og sjálfsbjargarviöleitni manna. Um allangt skeiö hefur þaö veriö grundvallarstefna I Islenskum efnahagsmálum, aö innflutningur og gjaldeyrisgreiöslur skuli vera frjáls.nema annaö sé sérstaklega ákveöiö. Þá hafa ekki heldur ver- iö hér I gildi neins konar f járfest- ingarhöft né önnur bein ihlutun um Utgjaldaákvaröanir manna. Þessari stefnu hefur veriö fram- fylgt þannig, aö heita má aö allur vöruinnflutningur er frjáls, en hins vegar er enn úthlutaB leyfum fyrir gjaldeyrisgreiöslum til ann- ars en vöruinnflutnings, þó aö mestu eftir föstum almennum reglum, og ströng skilaskylda er á öllum gjaldeyri, sem menn afla. Þaö er hafiB yfir allan vafa, a& frjálsræBisstefnan hefur gefist vel I efnahagsmálum og leitt til mikilla framfara, þótt viö marg- vlslegan vanda hafi veriö aö gli'ma. Gæta þarf jafnvægis I efna- hagsmálum og leiörétta tlman- lega misræmi milli innlends og erlends verBlags, sem upp kann aö koma, ef reka á þjóöarbúskap- inn farsællega viB skilyrN frjáls- ræöis I innflutningi og fram- kvæmdum. Þetta kann oft aö veröa erfitt I framkvæmd, en er þó eina færa leiöin. HaftabUskap- ur leysir engan vanda heldur frestarhonum og magnar og fær- ir úr lagi marga þætti I efnahags- málum, þjóBinni til tjóns. Af þessu hefur þjóBin bitra reynslu. Frelsi I viBskiptum og atvinnullfi er forsenda gróandi þjóölífs og góBra lifskjara. Þjóðarhagur og lifskjör Batinn, sem hófst I Islenskum efnahagsmálum á árinu 1976, hef- ur haldiö áfram á þessu ári. Horf- ur eru á, aB þjóBarframleiBsla aukist um rúmlega 4% og þjóöar- tekjur um meira en 7%. Viö- skiptahalli viröist munu veröa um 1% af þjóöarframleiöslu samanboriö viB 1,7% 1976 og 11- 12% 1974 og 1975. Atvinna hefur veriö yfriö nóg og frekar boriö á manneklu. Allt ber þetta árferöi og efnahags- stefnu jákvætt vitni, en hitt er verra, aö horfureru á aö aukning veröbólgunnar sem um mitt ár var komin niöur í 26% á ári, veröi svipuö 1977 og 1976, eBa um 31- eyrissjóösréttindien lögin um eft- iriaun aldraöra félaga í stéttar- félögum ákveöa. Aö þessu verk- efni er nú unniö og aB þvl stefnt, aö tillögur þar aö lútandi veröi lagöar fyrir þetta þing. Þaö er hverri menningarþjóö metnaBar- mál aö búa vel aö þegnum sínum aö lokinni starfsævi, eöa þegar starfsþrek brestur. Þjóðhagshorfur og stefnan i efnahagsmál- um Allar horfur eru á því, aö þjóBarframleiöslan geti aukist Geir Hallgrimsson leysi og umframeftirspum eftir vinnuafli svo aB jafnvægi rlki á vinnumar kaönum. t fimmta lagi aö hamla gegn óeölilega örum vfxlhækkunum verölags og kaupgjalds. Slöast en ekki slst veröur aB draga úr veröbólgunni á næstu árum og sé þaö markmiö látiö sitja i fyrirrúmi. Verðbólguvandinn Veröbólgan er þaö vandamál, sem erfiöast hefur reynst úr- lausnar, þótt hún hafi minnkaö um nær helming hér á landi á undanförnum tveimur árum. Hef ur því miöaö I rétta átt, þótt hægt færi, og var vissulega ástæöa til aö ætla, aö áframhald gæti oröiö á þeirri þróun, ef rétt væri á haldiö. Þvi miöur hafa þær vonir nú brugBist I bili. MeB launasamningunum hafa viöhorfin í þessu efni breyst veru- lega. Er nú hætta á þvl, aö kapp- hlaupiö milli launa og verölags magnist, enda hefur hækkun launakostnaöar fariö fram úr greiöslugetu atvinnufyrirtækja og opinberra aöila. Sannleikurinn er sá, aö afstaöa manna viröist mótast alltof mikiö af andvaraleysi gagnvart þeim hættum, sem stóraukin verBbólga leiöir yfir þjóBina. Fæstir vilja neinu til fórna I eigin kröfugerö I þvlskyni aö lækna þessa þrálátu meinsemd Islensks efnahagsllfs. Sumir viröast jafnveltrúa þvl, aö sem mest I skefjum, svo rúm sé fyrir þá aukningu einkaneyslu, sem hækkun rauntekna og kjara- samningar hafa óhjákvæmilega I fir meö sér. Jafnframt veröa lánskjör bæöi banka og fjárfest- ingarlánasjóöa endurskoöuö eftir þvl sem verölagsþróunin gefur tilefni til.svo aö tryggö veröi eftir föngum viöunandi ávöxtun á sparifé og stuölaö aö fjármagns- myndun innanlands. Meö aögerBum af þessu tagi hyggst rikisstjórnin reyna aö veita verölagsþróun I landinu sem mestaöhaldog koma um leiö I veg fyrir hvort tveggja I senn, aukinn viöskiptahalla viB útlönd og of mikinn samdrátt I atvinnu. Henni er þó vel- ljóst, aö ekki er meö þessum ráöum einum sam- an unnt aö draga nema aö tak- mörkuöu leyti úr áframhaldandi veröhækkunum eöa ráöa varan- lega bót á veröbólguvandanum. Til þess þarf mun róttækari ráö- stafanir, er byggjast veröa á al- mennum skilningi landsmanna á þeim hættum, sem áframhald- andi verðbólga hefur I för meö sér, og á sem víötækastri sam- stöðu um aögeröir til úrbóta. Eins og kunnugt er, skipaöi rikisstjórnin á áiöasta hausti nefnd til þess aö f jalla um verö- bólguvandann og semja tillögur um ráðstafanir til þess aö draga úr veröbólgu. Nefnd þessi starf- aöi á slöasta vetri og geröi rlkis- stjórninnigrein fyrirstörfum sin- um. En þar sem henni tókst ekki aö ljúka þvi verki aö gera sam- eiginlegar tillögur um aöger&ir, hefur rlkisstjórnin falið henni aö starfa áfram. Traust og aöhaldssöm stefna I Stefnuræða f or sætisráðherra Flutt á 99. löggjafarþinginu 3. nóvember 1977 32%. Hætta er á aö hún vaxi frem- ur en minnki á næstu mánuöum, ef ekki veröur aö gert. A árinu varö veruleg aukning kaupmáttar launataxta og tekna og hafa launþegar nú meira en endurheimt þær rauntekjur, er þeir höföu á árinu 1973, þ.e. fyrir áföllin I þjóöarbúskapnum. Hins vegar er nú llklega breiöara bil milli raunverulegra launa- greiöslna og samningstaxta en oftast áöur. Þetta bil veldur án efa vanda á vinnumarkaönum og I launasamningum, sem fram úr þarf aö ráöa, I senn meö hags- muni atvinnuvega og launþega fyrir augum. Hagur llfeyrisþega skiptir ekki slöur miklu máli. A slöustu 2 ar um hefur rlkisstjórnin tvlvegis átt hlut aö samkomulagi aöila vinnumarkaöarins um lífeyris- mál og veitt því atbeina meö lagabreytingum. Samkomulag þetta hefur faliö I sér mjög mikla hækkun llfeyrisgreiöslna til þeirra fjölmörgu, sem fá eftir- laun samkvæmt lögum um eftir- laun aldraöra félaga I stéttar- félögum, og reyndar verötrygg- ingu þess lifeyris. Þannig hefur veriö gert átak til þess aö jafna kjör llfeyrisþega. Llfeyrissjóöir hafa boriö stóran hluta af þessari hækkun, en rikisstjórnin jafn- framt tryggt aö yfirleitt komi ekki til skeröingar annarra h'f- eyrisgreiöslna vegna þessarar hækkunar. Þá hefur rikisstjórnin ennfremur beitt sér fyrir þvi aö hækka á siöustu árum tekju- trygginguna — lágmarksllfeyri almannatrygginga — alveg sér- staklega, og mun meira en skylt er aö lögum, jafnframt þvl sem bætur almannatrygginga hafa aö undanförnu hækkaö jafn ört og kaupgjald og án tafar. A síöastliönu sumri breytti rikisstjórnin almannatrygging- um með bráöabirgöalögum til þess aö tryggja hag hinna lakast settulhópi lifeyrisþega með sér- stakri heimilisuppbót til ein- hleypra lifeyrisþega. Jafnframt var þvi heitiö, aö samhliöa undir- búningi aö nýju lifeyriskerfi, sem tæki til starfa á árinu 1980, yr&u á þessu ári samdar tillögur er trygg&u öllum landsmönnum á- kveöinn lágmarksrétt umfram þaö sem almannatryggi ngar veita nú, þannig aö fram til þess aö nýskipan llfeyriskerfisins tek- ur gildi, heföu engir minni ltf- um 4% á næsta ári, en ekki sýnist óhætt aö reikna meö þvl aö viö- skiptakjörin haldi áfram aö batna.Innlenda eftirspurn veröur þvl aö miöa viöþaö aö halda vexti þjó&arútgjalda innan þeirra marka.sem aukning þjóöarfram- leiöslu setur, ef viöskiptahalli og skuldasöfnun erlendis eiga ekki aö aukast og unnt á aö reynast aö halda aftur af veröbólgunni. En hætt er viö, aö veröbólgan aukist enn á ný I kjölfar launasamning- anna, þar sem samningarnir fela ekki aðeins I sér miklar beinar kauphækkanir, heldur einnig mun virkari tengsl milli verölags og launa en áöur, sem þrengja um leiö svigrúm stjórnvalda til efna- hagslegra aögeröa. Nýafstaöin kjaradeila viö opin- bera starfsmenn, sem lauk eftir harðsótt verkfall meö nokkrum launahækkunum umfram hina al- mennu samninga og rökstuddar eru meö þvi aö opinberir starfs- menn hafi aö undanförnu dregist alþingi aftur Ur I launum — mun enn auka á veröbólguvandann, beint og óbeint. Viö þessar aðstæöur er nauö- synlegt aö mörkuö sé samræmd heildarstefna og afstaöa tekin til markmiöa og leiöa I efnahags- málum. Höfuömarkmiö efnahagsstefn- unnar hljóta aö vera þessi: t fyrsta lagiaö stuöla áfram aö vexti þjó&arframleiöslu. 1 ööru lagi aö áframhaldandi kaupmáttaraukning ráöstöfunar- tekna almennings veröi I sam- ræmi viö áætlaöa aukningu þjóð- artekna. t þriöja lagi aö komast sem næst jöfnuöi I viöskiptum við út- lönd og takmarka þannig erlend- ar lántökur sem mest viö afborg- anir eldri lána og þörf bættrar gjaldeyrisstöðu. t fjóröa lagiaö afstýra atvinnu- verðbólgan sé beinlinis til góös, örvi atvinnustarfsemi og fram- kvæmdahug. Er þá m.a. visaö til þess, aö atvinna og fjárfesting hafi veriö meiri hér á landi slö- ustu árin en I flestum nágranna- löndum okkar þarsem veröbólga hefur veriö miklu minni. Þessi skoöun er á misskilningi byggö. Astæöan fyrir þvl, aö tókst aö halda uppi svo mikilli atvinnu 1974 og 1975, þráttfyrir versnandi viöskiptakjör, var m.a. fólgin I umframeyöslu þjóöarbúsins og stórfelldri erlendri skuldasöfnun. En einnig skipti hér miklu máli, aö dregið var úr óraunhæfum kaupmætti tekna almennings og þar meö þjóöarútgjöldum, auk þess sem stjórnvöld beittu sér fyrir margháttuöum ráöstöfunum til þess aö tryggja ótruflaöan rekstur atvinnuveganna. A árinu 1976 og á fyrri hluta þessa árs áttu batnandi viöskiptakjör og góöur hagur útflutningsframleiöslunnar mikinn þáttl aö halda uppi mikilli atvinnu. Oll rök og reynsla bæ&i Islend- inga og annarra þjóöa sýnir, aö taumlaus veröbólga hlýtur að leiða til greiðsluhalla út á við, minnkandi atvinnu og si&ar at- vinnuleysis. Engin þjóö getur foröast óhagstæöar afleiöingar veröbólgunnar meö þvi einu aö safna erlendum skuldum, nema I skamman ti'ma. Þegar til lengdar lætur, veröa framkvæmdir og uppbygging atvinnuveganna aö byggjast á sparnaöi landsmanna sjálfra, en grundvöllur hans er traust almennings á sparifé og veröbréfaeign, svo og heilbrigö starfsemi fjármálastofnana. Hvoru tveggja er stefnt I voöa með þeirri veröbólgu, sem nú geisar hér á landi. Rlkisstjórnin hefur fylgt þeirri meginstefnu, frá þvl launasamn- ingarnir voru geröir um mitt áriö, aö veita aöhald gegn veröhækk- unarkröfum.Reynt hefur veriö aö beita verölagsákvæöum þannig, aö fyrirtæki tækju á sig hæfi- legan hluta aukins launakostnaö- ar án þess að stefnt væri I halla- rekstur,ogeinnig hefur meö svip- uöum hætti variö tekiö tillit til af- komu atvinnuveganna viö ákvöröun stefnunnar I gengis- málum. Stefnt hefur veriö aö þvi viö undirbúning fjárlaga og lánsfjár- áætlunar, aö fjárfestingu og opin- berum útgjöldum veröi haldiö rlkisfjármálum og peningamál- um er forsenda árangurs I viöur- eigninni viö veröbólguna, hvaö sem ööru liöur, en þessi sviö eru einmitteinkumí höndum þings og stjómar. Og ég treysti þvl aö þingiö hafi þetta aö leiöarljósi viö ákvaröanir sfnar I fjárhagsmál- um á þessum vetri. Fjármál ríkisins Tryggja veröur hallalausan rekstur hjá rlkissjóöi og öörum opinberum aöilum, þannig aö ekki veröi um aörar lántökur aö ræöa en vegna framkvæmda. 1 þessu felst: — Aukningu samneyslu verði haldiöí skefjum og hún miöist viö áætlaöa fólksfjölgun, þ.e. um 1 1/2%. — Dregiö verði úr opinberum framkvæmdum um 5-7%, eins og áformaö er i frumvarpi til fjár- laga fyrir áriö 1978. Þrátt fyrir þennan samdrátt er gertráð fýrir aukningu vegagerö- ar, þar sem brýn nauðsyn er á að draga Ur viðhaldskostnaöi vega, spara eldsneytiog hagnýta betur farartæki. Nauðsynlegt er aö hækka benzingjald I þessu skyni. Oll hækkun þess nú, og reyndar mun meira fé, gengur til vega- gerðar, til þess aö auka þjónustu við almenning og alla landshluta. — Kannaöar veröi leiöir til aö endurbæta starfsemi rlkisins og minnka umsvif þess á ávi&um, þar sem einkarekstur og félags- rekstur getur meö hægu móti sinnt verkefnunum. — Skattvisitala viö álagningu tekjuskatts 1978 veröi sett 31% hærri en 1977, eöa sem svarar hækkun verölags milli áranna 1976 og 1977. Þar meö veröur álagning tekjuskatts 1978 óneitanlega heldur þyngri en I ár vegna hækkandi tekna. Laun hækka meira en verölag og eftir- spurn fer vaxandi og þvl nauö- synlegt aö beinum sköttum veröi beitt til aö draga úr þenslunni. Hér er þess aö gæta, aö I ár mun kaupmáttur tekna almennings aukast um meira en 8%. Hins vegarer óraunhæft aö miöa ekki viö minni aukningu kaupmáttar á næsta ári. En þó mætti ná þeim Framhald á bls. 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.