Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 14
iAi'Miium
14
krossgáta dagsins
2620.
Lárétt
1) Logann 5) Brjálaöa 7) Eins
9) Ekkiþessa 11) Höfuöfat 13)
Und 14) Ungdtímsár 16) Tónn
17) Umaö 19) Viturri
Lóörétt
1) Sjálfbjarga 2) Andaöist 3)
Bær 4) Sverös 6) Sleikti 8) Tá
10) Reikar 12) Geö 15) Æöa 18)
Einkst.
Ráöning á gátu nr. 2619
Lárétt
1) Duggur 5) Gær 7) AA 9)
Sttír 11) Fáa 13) Asa 14) Lára
16) Ás 17) Frera 19) Lakkar
Ltíðrétt
1) Drafli 2) GG 3) Gæs 4) Urta
6) Brasar 8) AAA 10) Ósára
12) Arfa 15) Ark 18) Ek
mm
■0-
CHEVROLET
TRUGKS
Höfum til sölu:
Tegund: Arg. Verö í þús.
Opel Rekorddisel '74 1.600
Mercury Comet '71 1.100
Scout llócyl beinsk '74 1.950
Buick Apollo '74 2.200
Volvo 264 GL sjálfsk. m/vökvastýri '75 3.200
Hanomag Henchel sendif 3,3 t. '74 3.500
Bronco V-8 sjálf skiptur '74 2.400
Opel Manta SR 1900 '77 2.900
Chevrolet Nova 2ja d. '71 1.200
Opel Rekord '70 725
Saab99 '72 1.450
Scout II, V8sjálfs. '74 2.600
Saab96 '77 2.500
Ford pick up '71 1.600
Rússajeppi dísel '67 980
Chevrolet Vega station '74 1.450
Simca 1100 '74 1.150
Ch. Blazer Cheyenne '74 2.800
Saab96 '74 1.550
Mercury Cugar XR7 '74 2.700
Volvo 164 S jálf S. '71 1.800
Chevrolet Pic-up '71 1.500
Peugeotdísel '72 1.200
Chevrolet Camaro '74 2.600
Datsun 100 A '76 1.400
Opel Record4dyra '73 1.500
Vauxhall Viva 4 dyra '74 1.100
Pontiac Firebird '75 _ 3.000
Samband
Véiadeild
Rannsóknastyrkir frá Alexander von
Humbolt-stofnuninni
Þýzka sendiráöið I Reykjavlk hefur tilkynnt aö Alexander
von Humbolt-stofnunin bjóöi fram styrki handa erlendum
vísindamönnum til rannsóknastarfa viö háskóla og aðrar
visindastofnanir I Sambandslýöveldinu Þýzkalandi. Um-
sækjendur skulu hafa lokiö doktorsprófi i fræöigrein sinni
og eigi vera eldri en 40 ára.
Sérstök umsóknareyöublöð fást i menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir skulu sendar
til Alexander von Humbolt-Stiftung, Schillerstrasse 12,
D-5300 Bonn-Bad Godesberg. Þá veitir þýska sendiráöiö
(Túngötu 18, Reykjavík) jafnframt nánari upplýsingar
um styrki þessa.
Menntamálaráöuneytiö 31. október 1977.
Til sölu
er Veitingaskálinn Fjallakaffi i Möðrudal
með öllum innanstokksmunum ef viðun-
andi tilboð fæst.
Allar nánari upplýsingar gefnar i simum
97-1379 og 97-1477 á Egilsstöðum frá kl.
8.00 til 19.00 alla virka daga.
Bókhaldsþjónustan BERG hf.
Egilsstöðum.
Föstudagur 4. nóvember 1977
1 . ...............
Heilsugæzla
■-
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og heigidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavik
vikuna 17. til 23. desember er i
aptíteki Austurbæjar og Lyfja-
búö Breiöholts. Það apótdí
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar I simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
tii 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Ktípavogs Apótck er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
------------------------'
Tannlæknavakt
>_________________________>
Tannlæknavakt.
Neyöarvakt tannlækna er i
Heiisuverndarstööinni alla
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 5 og 6.
,-------------—-----------
Lögregla og slökkvilið
<_____________;_________
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
--------------------------•
Bilanatilkynningar
______________1-----------/
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bflanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
__________________________,
Kvenfélag Hreyfils:
Hinn árlegi bazar kvenfélags
Hreyfils verður haldinn I
Hreyfilshúsinu viö Grenásveg
sunnudaginn 13. nóv. kl. 3. Fé-
lagskonur vinsamlega skilið
bazar-munum i Hreyfilshúsiö
þriðjudaginn 8. nóv. eftir kl. 8,
annars til Guörúnar simi
85038, Oddrúnar simi 16851.
Einnig eru kökur vel þegnar.
Stjórnin.
Kvennadeiid Skagfirðingafé-
iagsins i Reykjavik:
Aðalfundur félagsins verður I
félagsheimilinu Siöumúla 35
þriðjudaginn 8. nóvember kl.
20.30. Þar verður meöal ann-
ars rætt um undirbúning og
jólabasar og vetrarstarfið.
Einnig verður kynnt ný
eldhúsinnrétting. Félagskonur
eru hvattar til aö koma og
taka þátt i skemmtilegum að-
alfundi.
Safnaöarfélag Ásprestakalls
heldur fund sunnudaginn 6.
nóv. að Norðurbrún 1 aö lok-
inni messu og kaffidrykkju.
Gestur fundarins verður Guö-
rún Erlendsdóttir hrl. —
Stjórnin.
Basar og kökusala foreldra og
Styrktarfélags heyrnardaufra
verður sunnudaginn 6.11. að
Hallveigarstööum. Kökum og
basarmunum verður veitt
móttaka milli kl. 10 og 12 um
morguninn aö Hallveigarstöð-
um.
Frá Náttúrulækningaféiagi
Reykjavikur.
Almennur umræöufundur
mánudaginn 7. nóv. n.k. i Mat-
stofunni Laugavegi 20 b kl.
20.30. Sagt frá 16. landsþingi
N.F.L.l.
Flóamarkaöur:
Flóamarkaöur veröur haldinn
laugardaginn 5. nóv. kl. 2 e.h. i
Laugarneskirkju (kjallara).
Mikið af nýjum fatnaði á mjög
lágu verði. Kvenfélag Laugar-
nessóknar.
Útivistarferöir
Föstudagur 4. nóv.
Kl. 20 Noröurárdaiur — Mun-
aðarnes. Gist i húsum. Norö-
urárdalur býöur upp á
skemmtilega möguleika til
gönguferöa, léttra og
strangra. T.d. aö Glanna og
Laxfossi á Hraunsnefsöxl,
Vikrafell og jafnvel á Baulu.
Fararstjóri: Þorleifur Guö-
mundsson. Upplýsingar og
farseölar á skrifstofunni
Lækjarg. 6 simi 14606.
Kvennadeild flugbjörgunar-
sveitarinnarhefur kaffisölu og
happdrætti að Hótel Loftleiö
um sunnudaginme.i nóv’kl. 15
Þeir velunnarar, sem gefa
vilja kökur, láti vita í síma
72434 eða 36590.
Kvenféiag Kópavogs
heldur sinn érlega bazar
sunnudaginn 6. nóv. kl. 3 e.h. i
efri sal Félagsheimilis Kópa-
vogs.
Skaftfellingafélagiö heldur
spilakvöld i Hreyfilshúsinu
föstudaginn 4. nóv. kl. 20,30.
Orösending frá verkakvenna-
félaginu Framsókn.Bazar fé-
lagsins veröur 26. nóv. Vin-
samlega komiö gjöfum á
skrifstofuna sem allra fyrst.
Basarnefndin.
Fundartimar AA. Fundartim-
ar AA deildanna I Reykjavik
eru sem hér segir: Tjarnar-
götu 3c, mánudaga, þriöju-
daga, miövikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaðarheimilinu
Langholtskirkju föstudaga kl.
9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h.
Skrifstofa félags einstæöra
foreldra er opin mánudaga og
fimmtudagakl.3-7. Aöra daga
kl. 1-5. Ökeypis lögfræöiaöstoö
fyrir félagsmenn fimmtudaga
kl. 10-12 simi 11822.
Föstudagur 4. nóvember 1977
1. kl. 10.00 Hátindur Esju (909)
Fararstjórar: Tómas Einars-
son og Helgi Benediktsson.
Verö kr. 1000 gr. v/bilinn.
2. kl. 13.00. Lambafell (546 m)
— Eldborgir. Létt ganga.
Fararstjóri: Siguröur Krist-
insson. Verö kr. 1000 gr. v/bil-
inn.
Feröirnar eru farnar frá
Umferöarmiöstööinni aö aust-
an veröu.
Feröafélag islands.
Austfiröingamótiö veröur
haldiö aö Htítel Sögu, súlnasal,
föstudaginn 4. nóv. og hefst
með boröhaldi kl. 19. Aö-
göngumiöar á sama staö 2. og
3. nóv.millikl. 17-19. — Stjtírn
Austfiröingafél.
Dómkirkjan: Laugardag 5.
nóv. kl. 10 barnasamkoma i
Vesturbæjarskóla við öldu-
götu. — Séra Þórir Stephen-
sen.
Tilkynning
Strætisvagnar Reykjavikur
hafa nýlega gefiö út nýja
leiðabók, sem seld er á
Hlemmi, Lækjartorgi og i
skrifstofu SVR, Hverfisg. 115.
Eru þar meö úr gildi fallnar
allar fyrri upplýsingar um
leiöir vagnanna.
'-----------------------N
Siglingar
Skipafréttir frá Skipadeild
SÍS. Jökulfell losar á Akur-
eyri. Fer þaöan til Húnaflóa-
hafna. Disarfell fer væntan-
lega I kvöld frá Sauöárkrtíki til
Þingeyrar og siöan Austfjarð-
ahafna. Helgafell losar á Ak-
ureyri. Mæiifeilfór 1. þ.m. frá
Sousse til Keflavikur. Skafta-
fellfór i gær frá Gloucester til
Halifax. Hvassafeil fór I gær-
kvöldi frá Rotterdam til
Reykjavikur. Stapafell fer i
dag f rá Hafnarfiröi til Noröur-
landshafna. Litlafellfer I
dag f rá Hafnarfiröi til Noröur-
landshafna. Suöurland fór 30.
október frá Sousse til Aust-
fjarðahafna.
Árnað heilla )
Gullbrúökaup eiga á morgun
laugardaginn 5. nóv. hjónin
Guðlaug M. Gisladóttir og
Þorbergur Bjarnason,
Hraunbæ, Álftaveri,
Vestur-Skaftafellssýslu. Þau
veröa stödd á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar aö
Skógum, Rang.
hljóðvarp
Föstudagur
4. nóvember
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristján Jónsson lýkur
lestri þýöingar sinnar á
„Túlla kóngi”, sögu eftir
Irmelin Sandman Lilius
(18). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög
milli atriöa. Spjallaö viö
bændur kl. 10.05. Morgun-