Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 4. nóvember 1977 Gunnar Örn í austursal Gunnar örn hjá einu málverka Kjarvalsstaðir eru vel notaftir þessa ðagana, bá&ir salirnir eru fullir af myndum, en þaft er fremur sjaldgæft a& tvær stórar einkasýningar séu þarna sam- timis. Þeir sem sýna eru Guniiar Örn, sem sýnir I uustursal, en Benedikt Gunnarsson i vestur- sal. Skal nú fjallaö ofurlltift um hinn fyrrnefnda sem sé Gunnar örn. Lærðir og ólærðir Gunnar örn hefur aö baki dá- litið sérstæöan feril sem málari, sem hann rekur 13 ár aftur i ti&ina. Hann er ólær&ur málari hefur ekki gengiö á myndlistar- skóla. Hvorki hér á landi né er- lendis en þa& ver&ur a& teljast óvenjulegt á vorum dögum, þar sem svo mikiö er lagt upp úr kerfinu sem gerir alla eins. Þess sérá hinn bóginn ekki stað I myndverkum Gunnars Arnar a& hann sé sjálf- mennta&ur. Þetta er sér I lagi merkilegt, þar e& hann malar mest mannslikama en þa& er annars sú tegund myndefnis, þar sem brei&ast bil er milli læröra og ólærðra. Ölæröir menn gera oft einkennilega likama, hinir lær&u passa aftur á móti hin akademlsku hlutföll og ef maöur telur lappirnar undir bor&inu viö si&ustu kvöld- máltl&ina kemur I ljós me& deil- ingu a& manneskjan hefur tvo fætur. Samt sker þetta þó ekki end- anlega úr um myndgæ&in: Hóls- fjalla-Kristur Jóns bdnda i Möðrudal er þannig sé& miklu eftirminnilegri altaristafla en flestar a&rar sem mála&ar hafa veriö á þessari öld —'bæöi hér- lendis og erlendis, þvi kerfis- þrælarnir eru oft býsna daufir, lika þegar þeir hanga yfir altarinu. — Drengurinn varö snemma ólæs, sag&i skáldiö og Steinn Steinarr bar&i kennara sinn meö spytu fyrir þaö áö kenna honum a& lesa. Ndg um þaö. Einhæfnikrafa tímans. Þótt Gunnar Orn hafi nú málaö 113 ár a& sögn er þa& lfk- lega ekki fyrr en á þessum ára- tug aö hann skapar sér traustan sess sem málari og myndlistar- ma&ur. Myndir hans frá fyrri árum vöktu talsveröa athygli, næstum þvi óhugnaö. Hann úrbeina&i fólk og hold- rosan hékk I flyksum samanviö innyfli og vö&va. En smám saman komst meiri kyrrö á hlutina. Myndirnar voru ekki lengur tómar krufningar- skýrslur þótt þær væru af holdi ogbló&i áfram. Hú&in snéri rétt og viss einföldun átti sér sta&. Fyrst i formi og teikningu si&an komst skipan á litinn llka unz nú er svo komiö a& sérkenn- in eru i rauninni fá. Gunnar örn hefur ná& mjög gó&ritækni me& oliulitum. Tdn- ar hans eru grafiskir og i&andi af lífi. Hann er djarfur me& liti og spilar frjálst og opi& spil. Á hinn bóginn eru myndefni hans ekki lengur frumleg, held- ur einhæf og stóðnuð: Bert kvenfólk og andlit. Þa& skal a& vlsu vi&urkennt, aö nútlminn heimtar sérfræö- inga á öllum svi&um. Flestir frægir málarar samtimans halda sig viö a&eins eina mynd, sem þeir mála aftur og aftur, — aftur og aftur. Hlekkir heims- fræögaríinnar erustuttir á vor- um dögum og vi&fangsefnin e&a viðf angsef niö er sifellt a& ver&a stærri og gildari þáttur I frama myndlistarmanna heimsins, þvi krafan snýst um hina dæmi- ger&u mynd. Þetta hefur haft vf&tæk áhrif. Þetta kallar á einhæfni en ekki einsdæmi. Gunnar Orn er þó ekki á þess- ari lei&, þröngt afmarkaö svið er krafa samtimans. Gunnar Orn bý&ur ekki upp á neinar sérstakar nýjungar a& þessu sinni. Sumarstúlkur hans frá þvl 1 vet ur voru sömu ættar og þessar sem hann er me& núna. Plastbrjóst á eina mynd eöa tvær, gerir a&eins illt verra. Alls munu um 60 verk vera á sýningu GunnarsArnar, þar af nokkrar stórar' myndir tveir sinnum tveir, eöa meira. Þetta gefur sýningunni aukinn kraft, þótt stóru myndirnar séu ekki eins vel geröar tæknilega og minni myndirnar a& voru mati. Gunnar Orn er I hópi efnilegri yngri málara. A þvl er ekki minnsti vafi. Hitt er svo annaö mál,aö framvindan getur or&iB örlagarik. Sta&an núna er ekki alltof sannfærandi. Hva&a lei& á a& velja? A a& mála sömu myndina upp aftur og aftur, ganga sig upp aö hnjám á þessu einstigi eöa ryöja nýja braut? Þvi ver&ur málarinn a& svara sjálfur: — I málverki. Sýningu Gunnars lýkur um helgina. Jónas Guömundssoni fólk í I Stefnuræða forsætisráð © kaupmætti, sem sýndur var I töl- um örskamma stund 1974 en þá var ekki grundvöllur fyrir aö gæti sta&ist. Munurinn er sá, a& nú gæti veriö von um aö tryggja þennan kaupmátt I raun til fram- bú&ar, ef hyggilega er á málum haldiö. — Afla þarf vi&bótartekna til rikissjó&s e&a draga úr rikisút- gjöldum vegna launasamninga vi& opinbera starfsmenn. A þessu stigi eru ekki geroar ákve&nar til- lögur I þeim efnum, en þaö veröur verkefni þings og stjórnar viö af- grei&slu f járlaga. — Umbtítum i skattamálum veröi komi& á i framhaldi af tillögum og umræöum á Alþingi á si&asta þingi. Rfkisstjórnin hefur ákveðið aö beita sér fyrir þvi, aö sta&- greiöslukerfi skatta veröi komiö á frá og meö 1. janúar 1979 og ikjöl- fari& ver&i söluskattinum breytt i vir&isaukaskatt. Væntir rikis- stjðrnin þess, aö Alþingi veiti til- lögum hennar i þessu efní brautargengi. Peningamarkaður og lánsfjármál Ohjákvæmilegt er a& hamla gegn aukinni neyslu og fjárfest- ingu einkaa&ila me& a&ger&um i peninga- og lánsf jármálum, jafn- framt því sem nauðsynlegt fram- boð a rekstrarlánum til atvinnu- veganna sé tryggt. örva ver&ur sparnaö meö breytingum lánskjara i samræmi vi& verblagsþróun, bæ&i me& notkun verötryggingarákæöa, breytilegum ver&bótaþætti vaxta og fjölgun sparna&arlei&a, er hentaö geti einstaklingum. At- vinnureksturinn fær ekki nauö- synlegt rekstrarfé án aukinnar sparifjársöfnunar einstaklinga. Stefna veröur a& þvi aö veita rekstrarlánum forgang, en draga úr lánum til fjárfestingar, jafn- framt aöhaldi i útlánum banka- kerfisins. Jafnframt veröur aö tryggja áframhaldandi afur&a- lánafyrirgreiöslu til atvinnuveg- anna, en á móti draga úr þátttöku bankakerfisins I lánum til fjár- festingarlánasjó&a. í lánsfjáráæthin ver&i a& þvi stefnt, aö fjárfestingarlánasjóöir fjarmagni ekki aukna fjárfest- ingu á vegum einkaa&ila framyfir þaö sem nú er, enda er gert ráö fyrir þvl, aö fjármunamyndun at- vinnuveganna minnki um 2-3% á næsta ári. Frjálsræðisstefnan Rlkisstjórnin hefur fylgt stefnu friverzlunar I utanrlkisvi&skipt- um og framkvæmdafrelsis innan- lands. Þessi stefna hefur sanna& gildi sitt. Enn eimir þó eftir af skömmtunarstefnunni i gjald- eyrisverzlun, bæ&i a& þvi er var&- ar yfirfærslur til annarra þarfa en vörukaupa, t.d. fer&alaga, og þess er varöar rétt íslénzkra borgara til aö eiga gjaldeyri I is- lenzkum bönkum, sem aflaö hef- ur veriö meö e&lilegum hætti. A sama hátt má segja, a& me&an vextir af útlánum lánastofnana eru ekki i samræmi viö verölags- þróun, hljóti eftirspurn eftir láns- fé að vera umfram framboð, og þvl ráði úthlutunarvald lána- stofnana miklu um ráðstöfun fjármagns og þar með eignatil- færslur af völdum verðbdlgunnar. Unnið hefur verið aö þvl með ýmsum hætti að bæta úr þessum vanköntum og koma á heil- brígðari lanamarkaði og bættri ávöxtun sparifjár, þótt við ramman reip hafi verið að draga vegna hinnar miklu verðbólgu. Lánsskilmálar og ávöxtunarkjór hafa verið endurskoðuð bæ&i me& hækkun vaxta og aukinni verö- tryggingu, þar sem þa& hefur átt viö. Með þessu hefur ávöxtun fjármagns fjárfestingarlánasjó&a og Hfeyrissjóöa veriö bætt veru- lega, þottenn sé þar þörf umbóta. Me& Utgáfu spariskirteina og þo sérstaklega me& stofnun vaxta- aukareikninga við innlánsstofn- anir, hefur almenningi veriö gef- inn kostur á hagkvæmu ávöxt- unarformi á veröbólgutlmum. Vinsældir vaxtaaukareikning- anna hafa borið vitni áhuga fjölda fólks á sparnaöi, ef það fær trygg- ingufyrirsdmasamlegri ávöxtun. Er þetta eindregin hvatning til a& halda af ram lengra á sömu braut. A s.l. sumri var tekin sú ákvör&un a& allir vextir skuli a& hlutaa.m.k.ráðast af hraða verð- bolgunnar. Með þessu var stigið spor til að auka sparnað og koma á jafnvægi, hvort tveggja dregur úr verðþenslu. Þessi nýskipan vaxtamála verður ekki f ullreynd fyrr en á þessu hausti, eða á næsta ári, en hér erum við á íéttri leið. Auk þess þarf að gera nýjum atvinnugreinum og gömlum jafn hátt undir höfði I lánamálum, en að þvi hafa vaxtaákvarðanir á þessuári einmitt miðað. Viöskiptaráöherra hefur falið Seðlabanka íslands að kanna vandlega leiðir til þess að rýmka rétt manna til að eiga gjaldeyri og stofna til gjaldeyrisreikninga við Islenzka banka með eðlilegri ávöxtun og yfirfærslueftirliti, I þvl skyni að fjölga leiðum til aö verðtryggja sparnaö. Gæti slik nýbreytni bæði aukið gjaldeyris- skil og innlendan sparnað. Enginn vafi leikur á því, að raunhæf láns- og ávöxtunarkjör eru forsenda aukins frjálsræöis á lánamarkaðnum, þar sem jafn- vægi framboðs og eftirspurnar komi i stað skömmtunar og for- réttindakerfis. En sllk breyting er lika forsenda þess, að hægt sé að auka frelsi I gjaldeyrisviðskipt- um. Sé þetta skref stigið til fulls, svo að peningaeign á Islandi værí þannig ávöxtuð, a& hún væri ætl& jafngild erlendri eign, gæti þa& reynst jafn afdrifarlkt fyrir efna- hagslegt jafnvægi og framfarir og frlverzlunarbreytingarnar áöur. Þetta er sii grundvallarbreyting i peningaviöskiptum i landinu, sem nauösynlegt er, a& stefnt sé aö. Atvinnustefna næstu ára Reynsla sl&ustu ára og áratuga, meö miklum sveiflum i útflutn- ingstekjum og þar af lei&andi tekjuskiptingar- og veröbólgu- vanda, sýnir ótvirætt þörfina fyrirtvennt: Annarsvegar.aB ís- lendingar hafi einir óskor'uö yfirráft auölinda sjávarins kring- um landiö, svo a& þeir geti nýtt fiskistofnana skynsamlega og tryggt viögang þeirra, og hins vegar aö auka þurfi fjölbreytni atvinnuveganna, ekki sizt útflutn- ingsatvinnuveganna. Hiö siöara er þeim mun brýnna sem fisk- stofnunum eru meiri takmörk sett. Þaö er augljóst aö skjóta þarf nýjum sto&um undir at- vinnuvegina til.þess aö fjólgandi þjóö séu tryggö góö lifskjör. Þannig er þaö helsta verkefnið i islenzkum atvinnumálum að tryggja framfarirannars vegará grundvelli sjávarútvegs og ann- arra hef ðbundinna greina, og hins vegar hvers konar iðnaður, sem hagnýtir orkulindir landsins, sér- stök hráefni þess og verkþekking landsmanna. Þessar leiðir liggja saman, ef rétt er á haldið. í báð- um tilfellum er greiður aðgangur að heimsmarkaði nauðsynlegt skilyrði fyrir framförum. í sjávariitvegi eru nú tvö verk- efni brynust. Annars vegar verð- ur að leysa rekstrarvanda fisk-„ vinnslunnar I landinu, sem mi gllmir við rekstrarhaíla vegna örrar kostnaðarhækkunar og breytinga i skiptingu afla milli landshluta. Hins vegar er fram- tiðarmálið stjóm fiskveiöa, eink- um sðknar i þorskstofninn, og fjárfestingar til fiskveiða. Drög hafa þegar verið lögð fram að lausn rekstrarvanda frystihúsanna meö þvi aö viðmiö- unarverð til fiskvinnslustöðva hefur verið hækkað og önnur fyrirgreiðsla aukin til að bæta nýtingu hráefnis, fjármagns og starfskrafta i fiskvinnslutækjum, sem átt hafa i rekstrarörðug- leikum. Þessar ráðstafanir veröa nánar ákvebnar á næstu vikum, en nú er lokið athugun Þjdbhags- stofnunar á stöbu fiskvinnslunn- ar. En vib blasir vandi vegna fyrirsjáanlegrar kostnabarhækk- unar. Stjórn fiskveiba hefur verib mjög til umræbu á þessu ári. Nú virbast horfur á, aö útilokun er- lendra veibiskipa frá íslandsmib- um og veiöitakmarkanir fyrir islenzk skip muni takmarka þorskaflann á íslandsmi&um við um þa& bil 325 þúsund tonn. Þessi afli er verulega yfir þeim mörk- um, sem fiskifræ&ingar hafa rá&- lagt, þ.e. 275 þúsund tonnum, en felur þó i sér 20-25 þúsund tonna minni heildarafla en 1976. A næstu árum ri&ur á a& takmarka sókn i þorskstofninn, en örva til sóknar i'aðra stofna, sem ekki eru ofnjíttir. Þetta hefur einmitt tek- ist a& verulegu marki á þessu úri. Rikisstjórnin telur hins vegar, a& ekki sé, af félagslegum og efnahagslegum ástæ&um, unnt a& beita svo harkalegri takmörkun sóknar, sem þyrfti til a& halda aflanum I 275 þUsund tonnum á ári á næstunni. En hún telur jafn- framt aö á grundvelli fyrirliggj- andi athugana megi byggja þorskstofninn upp hægt og sig- andimeöþvlaö mi&a þorskaflann á næsta ári vi& 315-325 þúsund tonn. Þetta mun takmarka sókn- ina stórlega á næsta ári, ekki si&- ur en I ár. Meö þessum hætti og meö þvi aö hægja á endurnýjun flotans og flýta þvi a& ófullkomin eldri skip hætti vei&um, mætti ná hagkvæmri nýtihgu þessa mikil- vægasta nytjafiskstofns á ts- landsmiðum á næsta áratug. Rlkisstjórninhefuri samræmi viö þetta takmarkað mjög lánafyrir-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.