Tíminn - 04.11.1977, Qupperneq 12

Tíminn - 04.11.1977, Qupperneq 12
Föstudagur 4. nóvember 1977 Föstudagur 4. nóvember 1977 13 12 Gunnar örn hjá einu málverka Kjarvalssta&ir eru vel nota&ir þessa dagana, báöir salirnir eru fuliir af myndum, en þaö er fremur sjaldgæft aö tvær stórar einkasýningar séu þarna sam- tfmis. Þeir sem sýna eru Gunnar örn, sem sýnir f austursal, en Gunnar Örn í austursal Benedikt Gunnarsson f vestur- sal. Skal nú fjallaö ofuriitiö um hinn fyrrnefnda sem sé Gunnar örn. Lærðir og ólærðir Gunnar örn hefur aö baki dá- litið sérstæ&an feril sem málari, sem hann rekur 13 ár aftur i ti&ina. Hann er ólær&ur málari hefur ekki gengiö á myndlistar- skóla. Hvorki hér á landi né er- lendis en þaö ver&ur aö teljast óvenjulegt á vorum dögum, þar sem svo mikiö er lagt upp úr kerfinu sem gerir alla eins. Þess sérá hinn bóginn ekki sta& I myndverkum Gunnars Arnar aö hann sé sjálf- menntaöur. Þetta er sér í lagi merkilegt, þar eö hann málar mest mannslikama en þaö er annars sú tegund myndefnis, þar sem breiöast bil er milli læröra og ólæröra. Ólæröir menn gera oft einkennilega likama, hinir læröu passa aftur á móti hin akademisku hlutföll og ef maöur telur lappirnar undir boröinu viö sf&ustu kvöld- máltlöina kemur I ljós meö deil- ingu aö manneskjan hefur tvo fætur. Samt sker þetta þó ekki end- anlega úrum myndgæ&in: Hóis- fjalla-Kristur Jóns bdnda i Möörudal er þannig séö miklu eftirminnilegri altaristafla en flestar aörar sem málaðar hafa verið á þessari öld —'bæöi hér- lendis og erlendis, þvi kerfis- þrælarnir eru oft býsna daufir, lika þegar þeir hanga yfir altarinu. ■ — Drengurinn varö snemma ólæs, sag&i skáldiö og Steinn Steinarr bar&i kennara sinn meö spýtu fyrir þaö aö kenna honum aö lesa. Ndg um þaö. Einhæfnikrafa tímans. Þótt Gunnar örn hafi nú málaö 113 ár aö sögn er þaö lík- lega ekki fyrr en á þessum ára- tug aö hann skapar sér traustan sess sem málari og myndlistar- maöur. Myndir hans frá fyrri árum vöktu talsverða athygli, næstum þvl óhugnaö. Hann úrbeina&i fólk og hold- rosan hékk I flyksum samanviö innyfli og vööva. En smám saman komst meiri kyrröá hlutina. Myndimar voru ekki lengur tómar krufningar- skýrslur þótt þær væru af holdi og blóöi áfram. Húöin snéri rétt og viss einföldun átti sér staö. Fyrst i formi og teikningu siöan komst skipan á litinn lika unz nú er svo komiö aö sérkenn- in eru i rauninni fá. Gunnar öm hefur náö mjög góöri tækni meö oliulitum. Tdn- ar hans eru grafiskir og iöandi af lifi, Hann er djarfur meö liti og spilar frjálst og opiö spil. A hinn bóginn eru myndefni hans ekki lengur frumleg, held- ur einhæf og stö&nuö: Bert kvenfólk og andlit. Þaö skal aö vlsu viöurkennt, aö nútlminn heimtar sérfræö- inga á öllum sviöum. Flestir frægir málarar samtimans halda sig viö aöeins eina mynd, sem þeirmála aftur og eiftur, — aftur og aftur. Hlekkir heims- fræögaránnar eru stuttir á vor- um dögum og viöfangsefnin eöa viöfangsefniö er sifellt aö veröa stærri og gildari þáttur I frama myndlistarmanna heimsins, þvl krafan snýst um hina dæmi- geröu mynd. Þetta hefur haft vlötæk áhrif. Þetta kallar á einhæfni en ekki einsdæmi. Gunnar öm er þó ekki á þess- ari leiö, þröngt afmarkaö sviö er krafa samtimans. Gunnar öm býöur ekki upp á neinar sérstakar nýjungar a& þessu sinni. Sumarstúlkur hans frá þvi I vetur voru sömu ættar og þessar sem hann er meö núna. Plastbrjóst á eina mynd eöa tvær, gerir aöeinsilltverra. Alls munu um 60 verk vera á sýningu Gunnars Arnar, þar af nokkrar stórar' myndir tveir sinnum tveir, eða meira. Þetta gefur sýningunni aukinn kraft, þótt stóru myndimar séu ekki eins vel geröar tæknilega og minni myndirnar aö voru mati. Gunnar örn er I hópi efnilegri yngri málara. A þvl er ekki minnsti vafi. Hitt er svo annað mál.aö framvindan getur oröiö örlagarik. Sta&an núna er ekki alltof sannfærandi. Hvaöa leiö á að velja? A aö mála sömu myndina upp aftur og aftur, ganga sig upp a& hnjám á þessu einstigi eöa ry&ja nýja braut? Þvi verður málarinn aö svara sjálfur: — I málverki. Sýningu Gunnars lýkur um helgina. Jónas Guömundsson Með elju og iðjusemi Sýning Benedikts Gunnarssonar Benedikt Gunnarsson listmál- ari sýnir 100 myndir ( á skrá) á Kjarvalsstö&um dagana 29. oktdber til 6. nóvember. Hann leggur undir vestursalinn og hengirupp utan á hann lika, þar sem heitir hliöarsalur. Þarna eru 55 oliumálverk og 45 pastelmyndir og eru mynd- iraar geröar á siöustu 6-7 árum, en flestar eru 2-3 ára gamlar. Sem áöur hefur komiö fram, þá sýnir Gunnar öm á sama tima I austursalnum, og má þvl segja aö nú sé þétt setinn bekkurinn, eftir hálf eymdar- fólk í llstum lega daga á Klömbrum. Hér I blaðinu var vikiö að þvl aö Gunnar örn heföi ekki stund aö nám i listaskólum, heldur farið slna eigin leiö, Benedikt er andstæöan, hefur að baki langan feril i skóla, þvl hann stundaði listnáin I tæpan ára- tug, eða frá 1945-1953/ fyrst viö Myndlista- og handlöaskólann, siöan viö Konunglega listahá- skólann I Kaupmannahöfn og viö listaskóla R.P.Böyessen I Ríkislistasafninu I sömu borg, og hann nam i París og Madrid. Benedikt tók auk þess mynd- listarkennarapróf og kenndi um skeið viö Myndlista- og handlöa- skólann, og siðar viö kennara- skólann, og er nú lektor I mynd- list viö Kennaraháskóla Islands. Þaö er flott staöa. Jafnframt kennslustörfum, hefur Benedikt Gunnarsson veriö ötull myndlistarmaöur, hefur haldiö tólf einkasýningar, þar af einá erlaidis, og myndir hans hafa fariö vlöa um lönd á samsýningar. Seinast sýndi hann I Reykjavik áriö 1973 og Beuedikt Gunnarsson meö tvö verka sinna. hann hefur gert veggskreyt- ingar vlöa, bæöi úr steypu og gleri, auk málaöra mynda. Hann er þvi maöur iöni og elju. Myndlist Benedikts Gunnarssonar / Þaö er mál manna, aö Bene- dikt Gunnarsson sé einhver lær&asti myndlistarmaöur þessa lands. Hann tekur llfs- starfsiftalvarlega, ogmun hafa kynnt sér vinnubrögö mynd- listarmanna á fjölmörgum stöö- um, þött hann vinni myndir sinar einkum i oliu og pastel. Myndir hans eru geröar af kunnáttu og næmri tilfinningu. Myndefnin eru llka hin marg- vlslegustu, en þótt þeim séu valinalgeng nöfn og hversdags- leg, einsog t.d. Kvöld I sjávar- þorpi, Ma&ur og verksmiöja og Kvöld viö hafiö, þá nálgast hann ekki viöfangsefni sitt af neinu sérstöku raunsæi, t.d. eins og Jón úr Vör og fleiri skáld gera I kvæöum sínum. Nafnið er oftast aöeins heiti meö tiltölulega veikum tengslum viö hinar ein- stöku myndir. Myndir Benedikts Gunnars- sonar eru I vissum skilningi sér- stakur heimur, eöa veröld, sem menn upplifa, ekki eins og saltan storm I sjávarplássi eöa kalda jöröina, heldur eru þetta meira og minna sýnir mitt á milli draums og veruleika. Myndirnar eru hvorki saga né samtiö, heldur hin ókomna tlö, með geimferöum og óendan- legri vidd. Þaö kemur lika I ljós, aö tengslln viö nöfnin eru sterkust, þegar myndirnar bera fram- tíöarleg nöfn. Geimfariö viö skotpallinn, Flugstjórinn og Geimfarar ræöa eillfðarmálin o.s.frv. Eldgosiö i Vestmannaeyjum hefur orðið Benedikt drjúgt myndefni, en einnig þar minna myndimar meira á seinagang- inn i sköpun jaröar, en flótta upp á lif og dauöa undan eldi. Einkenni mynda Benedikts Gunnarssonar eru nákvæmni og vandvirkni. Hann hefur flnt iita- skin og kastar ekki höndunum til neins. Ef finna á aö ein- hverju, þá viröist honum hætta til' aö teikna meö litunum, en þaö getur leittaf sér hálfgeröan vandræ&agang, þvl önnur úr- ræöi eru betri. Benedikt tekur ekki mikla áhættu i myndlist sinni, heldur vinnur af kaldri ró, og hann veröur þvl aö sætta sig viö þá staöreynd, aö sá sem ekki málar verulega vondar myndir annaö slagiö, á ekki von á hinu einstæða i einni og einni mynd. Útkoman staölást, þvl þótt myndimar séu margar, þá er uppskriftin ein. Þó má segja sem svo, aö upp- skera hins stranga aga sé tals- verö, þótt hún komi ekki I gus- um. Þarna er aö finna margar ljómandi vel gerðar myndir, en því miöur, engar verulega vondar og enga einstæöa mynd eöa frábæra. Astæöa er til þess aö hvetja almenning til þess aö sækja þessa stóru og vöndu&u sýningu og myndlistarmenn eiga þarna lika erindi, þvi þetta er lær- dómsrik sýning I bezta skilningi þess orö. J ónas G u&mundsson Stefnuræða forsætisráðherra 0 kaupmætti, sem sýndur var I töl- um örskamma stund 1974 en þá varekki grundvöllur fyrirað gæti staöist. Munurinn er sá, aö nú gæti veriö von um aö tryggja þennan kaupmátt I raun til fram- búöar, ef hyggilega er á málum haldiö. — Afla þarf viöbótartekna til rikissjóðs eöa draga úr rlkisút- gjöldum vegna launasamninga viö opinbera starfsmenn. A þessu stigi eru ekki geröar ákveönar til- lögur i þeim efnum, en þaö veröur verkefni þings og stjórnar viö af- greiöslu fjárlaga. — Umbótum I skattamálum veröi komiö á I framhaldi af tillögum og umræöum á Alþingi á si&asta þingi. Rlkisstjómin hefur ákveöiö aö beita sér fyrir þvi, aö staö- greiðslukerfi skatta verði komiö á fráogmeöl. janúar 1979 og ikjöl- fariö veröi söluskattinum breytt i viröisaukaskatt. Væntir rikis- stjórnin þess, aö Alþingi veiti til- lögum hennar i þessu efní brautargengi. Peningamarkaður og lánsfjármál Óhjákvæmilegt er aö hamla gegn aukinni neyslu og fjárfest- ingu einkaaöila meö a&geröum i peninga- og lánsf jármálum, jafn- framt því sem nauðsynlegt fram- doö á rekstrarlánum til atvinnu- veganna sé tryggt. örva veröur sparnaö meö breytingum lánskjara I samræmi viö verölagsþróun, bæöi meö notkun ver&tryggingarákæöa, breytilegum veröbótaþætti vaxta og fjölgun sparnaöarleiöa, er hentaö geti einstaklingum. At- vinnureksturinn fær ekki nauö- synlegt rekstrarfé án aukinnar sparif jársöfnunar einstaklinga. Stefna veröur aö þvi aö veita rekstrarlánum forgang, en draga úr lánum til fjárfestingar, jafn- framt a&haldi i útlánum banka- kerfisins. Jafnframt verður aö tryggja áframhaldandi afuröa- lánafyrirgreiöslu til atvinnuveg- anna, en á móti draga úr þátttöku bankakerfisins i lánum til fjár- festinga rlán as jóöa. I lánsfjáráæthin veröi a& þvi stefnt, aö fjárfestingarlánasjó&ir fjármagni ekki aukna fjárfest- ingu á vegum einkaaöila framyfir þaö sem nú er, enda er gert ráö fyrirþví, aö fjármunamyndun at- vinnuveganna minnki um 2-3% á næsta ári. Frjálsræðisstefnan Ríkisstjórnin hefur fylgt stefnu frlverzlunar I utanrikisviöskipt- um og framkvæmdafrelsis innan- lands. Þessi stefna hefur sannaö gildi sitt. Enn eimir þó eftir af skömmtunarstefnunni I gjald- eyrisverzlun, bæöi aö þvi er varö- ar yfirfærslur til annarra þarfa en vörukaupa, t.d. feröalaga, og þess er varöar rétt Islénzkra borgara til aö eiga gjaldeyri I is- lenzkum bönkum, sem aflað hef- ur veriö meö eölilegum hætti. A sama hátt má segja, aö meöan vextir af útlánum lánastofnana eru ekki i samræmi viö verölags- þróun, hljóti eftirspurn eftir láns- fé aö vera umfram framboö, og þvi ráöi úthlutunarvald lána- stofnana miklu um ráöstöfun fjármagns og þar meö eignatil- færslur af völdum veröbólgunnar. Unniö hefur veriö að þvl meö ýmsum hætti aö bæta úr þessum vanköntum og koma á heil- brig&ari lánamarkaöi og bættri ávöxtun sparifjár, þótt viö ramman reip hafi veriö aö draga vegna hinnar miklu verðbólgu. Lánsskilmálar og ávöxtunarkjör hafa verið endurskoöuö bæöi meö hækkun vaxta og aukinni verö- tryggingu, þar sem þaö hefur átt viö. Meö þessu hefur ávöxtun fjármagns fjárfestingarlánasjóða og llfeyrissjóöa veriö bætt veru- lega, þóttenn sé þar þörf umbóta. Meö útgáfu spariskirteina og þó sérstaklega með stofnun vaxta- aukareikninga viö innlánsstofn- anir, hefur almenningi veriö gef- inn kostur á hagkvæmu ávöxt- unarformi á veröbólgutlmum. Vinsældir vaxtaaukareikning- anna hafaborið vitni áhuga fjölda fólks á sparnaöi, ef þaö fær trygg- ingufyrirsómasamlegri ávöxtun. Er þetta eindregin hvatning til aö haldaáfram lengraá sömubraut. A s.l. sumri var tekin sú ákvörðun aö allir vextir skuli aö hlutaajn.k.ráöastaf hraöa verö- bólgunnar. Meö þessu var stigiö spor til aö auka sparnaö og koma á jafnvægi, hvort tveggja dregur úr veröþenslu. Þessi nýskipan vaxtamála ver&ur ekki fullreynd fyrr en á þessu hausti, eöa á næstaári.enhérerum viö á íéttri leiö. Auk þess þarf aö gera nýjum atvinnugreinum og gömlum jafn hátt undir höf&i I lánamálum, en aö þvi hafa vaxtaákvaröanir á þessuári einmitt miðað. Viöskiptaráöherra hefur falið Se&labanka Islands aö kanna vandlega leiöir til þess aö rýmka rétt manna til aö eiga gjaldeyri og stofna til gjaldeyrisreikninga viö islenzka banka meö e&lilegri ávöxtun og yfirfærslueftirliti, i þvl skyni aö fjölga leiöum til að verötryggja sparnaö. Gæti slik nýbreytni bæöi aukiö gjaldeyris- skil og innlendan sparnaö. Enginn vafi leikur á því, aö raunhæf láns- og ávöxtunarkjör eru forsenda aukins frjálsræöis á lánamarkaönum, þar sem jafn- vægi framboös og eftirspurnar komi i staö skömmtunar og for- réttindakerfis. En sllk breyting er lika forsenda þess, aö hægt sé aö auka frelsi i gjaldeyrisviöskipt- um. Sé þetta skref stigiö til fulls, svo a& peningaeign á Islandi væri þannig ávöxtuö, aö hún væri ætlö jafngild erlendri eign, gæti það reynst jafn afdrifarikt fyrir efna- hagslegt jafnvægiogframfarir og frlverzlunarbreytingarnar áöur. Þetta er sú grundvallarbreyting i peningaviðskiptum i landinu, sem nauösynlegt er, aö stefnt sé aö. Atvinnustefna næstu ára Reynsla slðustu ára og áratuga, meö miklum sveiflum i útflutn- ingstekjum og þar af leiðandi tekjuskiptingar- og ver&bólgu- vanda, sýnir ótvirætt þörfina fyrirtvennt: Annarsvegar.aö ls- lendingar hafi einir óskoruö yfirráð auölinda sjávarins kring- um landiö, svo að þeir geti nýtt fiskistofnana skynsamlega og tryggt viögang þeirra, og hins vegar aö auka þurfi fjölbreytni atvinnuveganna, ekki sizt útflutn- ingsatvinnuveganna. Hiö siöara er þeim mun brýnna sem fisk- stofnunum eru meiri takmörk sett. Það er augljóst aö skjóta þarf nýjum stoðum undir at- vinnuvegina til þess aö fjölgandi þjóö séu tryggð góö lifskjör. Þannig er þaö helsta verkefniö i islenzkum atvinnumálum aö tryggja framfarirannars vegar á grundvelli sjávarútvegs og ann- arra heföbundinna greina, og hins vegar hvers konar iðnaöur, sem hagnýtir orkulindir landsins, sér- stök hráefni þess og verkþekking landsmanna. Þessar leiöir liggja saman, ef rétt er á haldiö. I báö- um tilfellum er greiöur aögangur aö heimsmarkaöi nauösynlegt skilyröi fyrir framförum. I sjávarútvegi eru nú tvö verk- efni brýnust. Annars vegar verö- ur aö leysa rekstrarvanda fisk-„ vinnslunnar I landinu, sem nú gllmir viö rekstrarhalla vegna -örrar kostna&arhækkunar og breytinga I skiptingu afla milli landshluta. Hins vegar er fram- tlðarmálið stjórn fiskveiöa, eink- um sóknar i þorskstofninn, og fjárfestingar til fiskveiða. Drög hafa þegar verið lögö fram aö lausn rekstrarvanda frystihúsanna með þvi að viömiö- unarverö til fiskvinnslustööva hefur verið hækkaö og önnur fyrirgreiðsla aukin til a& bæta nýtingu hráefnis, fjármagns og starfskrafta i fiskvinnslutækjum, sem átt hafa I rekstrarörðug- leikum. Þessar ráöstafanir veröa nánar ákveðnar á næstu vikum, en nú er lokiö athugun Þjó&hags- stofnunar á stööu fiskvinnslunn- ar. En viö blasir vandi vegna fyrirsjáanlegrar kostnaöarhækk- unar. Stjórn fiskveiða hefur veriö mjög til umræöu á þessu ári. Nú viröast horfur á, aö útilokun er- lendra veiöiskipa frá Islandsmið- um og veiðitakmarkanir fyrir islenzk skip muni takmarka þorskaflann á Islandsmiöum viö um þaö bil 325 þúsund tonn. Þessi afli er verulega yfir þeim mörk- um, sem fiskifræöingar hafa ráö- lagt, þ.e. 275 þúsund tonnum, en felur þó I sér 20-25 þúsund tonna minni heildarafla en 1976. A næstu árum rlður á aö takmarka sókn i þorskstofninn, en örva til sóknaríaöra stofna, sem ekki eru ofnýttir. Þetta hefur einmitt tek- ist að verulegu marki á þessu ári. Rikisstjórnin telur hins vegar, aö ekki sé, af félagslegum og efnahagslegum ástæ&um.unnt aö beita svo harkalegri takmörkun sóknar, sem þyrfti til aö halda aflanum i 275 þúsund tonnum á ári á næstunni. En hún telur jafn- framt aö á grundvelli fyrirliggj- andi athugana megi byggja þorskstofninn upp hægt og sig- andi meö því aö miöa þorskaflann á næsta ári viö 315-325 þúsund tonn. Þetta mun takmarka sókn- ina stórlega á næsta ári, ekki sið- ur en I ár. Með þessum hætti og með þvl að hægja á endurnýjun flotans og flýta þvl aö ófullkomin eldri skip hætti veiöum, mætti ná hagkvæmri nýtingu þessa mikil- vægasta nytjafiskstofns á Is- landsmiöum á næsta áratug. Rlkisstjórnin hefurí samræmi við þetta takmarkað mjög lánafyrir- grei&slur til fiskiskipakaupa er- lendis. A undanförnum árum hefur verið unniö stórvirki I virkjun fallvatna og jarövarma. Nú kann aö vera ástæ&a til aö hægja á feröinni og undirbúa um leiö nýja sókn á þessu sviöi, sókn sem ekki ofbýöur fjárfestingarstarfsem- inni i landinu. Skipulagsumbætur I orkuiðnaöi eru einnig I undir- búningi. Almennur i&na&ur hefur vaxið mjög á siöustu árum þrátt fyrir aukna samkeppni viö inn- flutning. Þótt sú samkeppni sé bæ&i holl Islenzkum iönaði og þjóöarbúinu, veröur aö gæta þess aö aðstaöa hans sé sem sambæri1 legust viö þaö, sem erlendis ger- ist. A þessu ári hefur veriö unniö aö ýmsum endurbótum á rekstrarskilyrðum iönaöar og verður þvi starfi haldið áfram á næstunni og Alþingi gerö grein fyrir þvi. NauöSynlegt er aö umhverfis- vernd sé jafnan höfð i huga viö ákvaröanir um orku- og stóriðju. A þessu þingi mun ríkisstjórnin leggja fram frumvarp til laga um umhverfismál, þar sem gerðar eru tillögur um heildarstjórn þeirra mála. A sviöi landbúnaöar mun rlkis- stjórnin beita sér fyrir ráöstöfun- um til aö draga úr offramleiöslu landbúnaöarafur&a, m.a. meö endurskoöun útflutningsuppbóta. Rétt er aö geta þess, að skilningur á þessu vandamáli kom fram á fundi Stéttarsambands bænda i haust. Unniö veröur aö þvi, aö verö- myndarkerfi verzlunar og þjón- ustu sé gert frjálslegra, þannig aö hagsmunir neytenda séu betur tryggöir en nú er. Jafnframt veröur stefnt aö þvi aö afnema misræmi á milli atvinnuveganna og á milli fyrirtækja I einkaeign og opinberum rekstri. Nauðsynlegt er aö setja ný lagaákvæði um störf sáttasemj- ara rikisins. Ný heildarlöggjöf um verka- skiptingu rfkis og sveitarfélaga hefur lengi veriö I undirbúningi. Vonir standa til þess, aö greinar- gerð nefndar, sem unnið hefur aö þvi verki, veröi lögð fram I vetur. Rlkisstjdrnin mun beita sér fyrir viðræðum fulltrúa þing- flokka um breytingar á kosninga- löggjöfinni. Þess hefur veriö fariö á leit viö stj órnarskrárnefnd, aö hún geri grein fyrir störfum slnum og tillögum, ekki slzt um kosningalög og kjördæmaskipan. Aö venju fylgir ræöu þessari skrá yfir helstu lagafrumvörp, sem I undirbúningi eru I einstök- um ráöuneytum og veröa væntan- lega lögð fram á þessu þingi. Er sú skrá þó .ekki tæmandi. Lokaorð Forsenda allra framfara i at- vinnumálum er jafnvægi I þjóöar- búskapnum. Jafnvægi næst ekki nema meö samstilltu átaki allra, sem áhrif hafa á þróun efnahags- mála. Stjórnvöld veröa aö hafa stuöning almennings og samtaka hans tilaö tryggja þetta jafnvægi og þar meö framfarir og batnandi lifskjör i landinu á næstu árum. Sllkt samstarf og stuöningur veröuraö vera byggt á sameigin- legu mati á þvi hver sé fram- leiöslugeta þjóöarbúsins. Raun- sæi veröur aö ráöa þessu mati en ekki óskhyggja eöa gylling á framtíöinni. Rlkisstjdrnin lætur nú vinna aö undirbúningi þjóöhagsáætlunar til lengri tima, þannig aö ræöa megi á sama grundvelli um tekjuskiptingarvandann I þjóöar- búinu og svigrúmiö til fram- kvæmda, einkaneyzlu og opin- berra umsvifa og þar meö skatt- heimtu. Þetta verk verður kynnt á þessu þingi. Sú efnahagsstefna, sem hér er lýst, byggist á forsendum, sem geta brugðist. E f þaö g eris t, v erö- ur nauösynlegt aö grlpa til enn öflugri rá&stafana. Þjóöin öll verður aö vera undir þaö búin. mismunað Rafverktakar teljasér °g hyggjast úr V.í. Aöalfundur Landssambands Is- lenzkra rafverktaka var haldinn nýlega I Domus Medica. Fundinn sóttu rafverktakar frá öllum 7 aðildarsamtökum sambandsins, og frá Vestmannaeyjum, en þar eru rafverktakar beinir meölimir LIR. A fundinum voru rædd ýmis mál er varða rafverktaka og bar þar hæst kæru verölagsstjóra á hendur stjórn og framkvæmda- stjóra landssambandsins fyrir aö gefa út taxta, sem eru I samræmi við þá samninga er geröir voru 22. júni s.l., segir I fréttatilkynn- ingu frá L.I.R. Lýsti fundurinn stuðningi við stefnu stjórnarinnar I átökunum við verölagsyfirvöld og áleit, að verölagsnefnd færi ekki að lögum við verðákvaröan- ir. Þá segir: „Jafnframt benti fundurinn á að hérlend skömmtunarstefna i verðlagsmálum ætti sér ekki hlið- stæ&u I lýöfrjálsu landi, enda eng- inn jákvæður árangur oröiö af framkvæmd hennar. Þá voru rædd öryggismál og slys af völdum rafmagns, sem eru tíðari og alvarlegri en al- mennt er álitiö. Samþykkti fundurinn aö beina þeim tilmæl- um til menntamálaráðherra, aö i samráöi viö skólanefndir og fræðsluyfirvöld verði á grunn- skólastigi komiö á raunhæfri fræðslu um rafmagn og raftækni og kennt hvaö gera skuli til aö foröast slys af völdum rafmagns. Gagnrýnt var á fundinum, aö stjórnmálaflokkar og alþingis- menn notuðu aöstöðu slna i þágu ákveðinna verktaka og fól fundurinn stjórn LIR að afla upp- lýsinga um viöskipti verktaka viö Kröflunefnd, einkum hvernig samningar hefðu verið fram- kvæmdir og hverjar væru greiösl- ur til verktaka. Þá var óskað endurskoðunar á aðild aö Vinnuveitendasambandi Islands, miðað viö hugsanlega úr- sögn.” Á fundinn kom fulltrúi raf- magnseftirlitsstjóra, Hreinn Jónasson, og skýröi hann frá nýj- um reglum, sem I undirbúningi eru varöandi rafbúnaö á hafnar- svæðum og tengingu skipa við land. Úr stjórn sambandsins áttu aö ganga formaður og tveir stjórnarmenn. Kosinn var nýr formaður, en að ööru leyti er stjórnin óbreytt og er Tryggvi Pálsson Akureyri formaður og aörir stjórnarmenn eru Guöjón Pálsson Hverageröi, Ingólfur Báröarson Ytri-Njarðvik, Ingvi R. Jóhannsson Akureyri og Jón P. Guðmundsson Hafnarfiröi. Kari Skjönsberg talar hjá Kven- réttindafélaginu SJ-Reykjavík. Kari Skjönsberg, formaöur norska kvenréttinda- félagsins flytur framsöguerindi á fundi hjá Kvenréttindafélagi Is- lands I dag kl. 16.30 I Hamra- göröum viö Hávallagötu. Erindi sitt nefnir Kari, Kvinnesak — strategi for videre arbeid. Allir eru velkomnir á fundinn og eru félagar I Kvenréttindafélaginu hvattir til aö koma. Goðsagnakenningin í háskólanum Sunnudaginn 6. nóvember nk. veröur fluttur opinber háskóla- fyrirlestur á vegum félags- visindadeiidar Háskóla tslands I stofu 101 I Lögbergi, húsi laga- deildar Háskóla tslands. Fyrir- lesturinn flytur Einar Pálsson og nefnist hann Landnám Ingólfs i ljósi go&sagna. Fyrirlesturinn hefst kl. 14:00 og er öllum heimill a&gangur. Einar Pálsson lauk prófi frá Royal Academy of Dramatic Art (London University Depart- ment) I júlí 1948. Nokkrum ár- um slöar tók Einar Pálsson einnig B.A.-próf 1 tungumálum viö Háskóla tslands. Ariö 1952 varð Einar Pálsson skólastjóri Málaskólans Mlmis og hefur gegnt þvl starfi siðan. Helzt áhugasviö Einars Páls- sonar var allt frá upphafi nor- ræn goöafræöi og rannsókn trúarbragöa. I Englandi lagöi Einar Pálsson einkum stund á lestur fornrar menningarsögu, kynnti sér tengsl forngriskrar leikritunar og grlskrar goöa- fræöi og notkun tákna I enskum miöaldabókmenntum. Rannsóknir Einars Pálssonar hafa einkum beinst a& þvi hvaö megi læra um rætur Islenzkrar menningar meö þvl að kryf ja til mergjar heimsmynd og hug- myndafræöi fornmanna, og aö þvl hver séu tengsl islenzkra goðsagna viö táknmál horfinna menningarheilda. Rit Einars Pálssonar eru: Ritsafniö RÆTUR IS- LENZKRAR MENNINGAR: Baksvið Njálu (1969), Trú og landnám (1970), Tlminn og Eldurinn (1972) og Steinkross (1976). Fimmta bindið, Arfur Kelta, er væntanlegt síöari hluta vetrar. Að auki hefur Ein- ar Pálsson samið kennslubók i islenzku fyrir útlendinga: Ice- landic in Easy Stages I (1975). Annaö bindiö er væntanlegt nú I desember.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.