Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.11.1977, Blaðsíða 4
t, Föstudagur 4. nóvember 1977 ÓLIK VINNUBRÖGÐ Forstjóri SIS flytiír skýrslu á aöalfundi. Ólik vinnubrögð Þegar Svarthöföi tekur sig til viB aö fræöa og upplýsa les- endur Visis um samvinnumál, vandar hann sig mjög. Til sannindamerkis um þaö má vitna til skrifa hans þann 27. október. Hann vandar sig viö aö hnoöa saman rakalausum óhróöri og ósannindum I þeim tilgangi aö ^leöja hilsbændur sina og blekkja lesendur blaös- ins. Heldur er þó framleiöslan óhrjáleg og vafasamt að árangur veröi sem erfiði. Málflutningur Visis gefur raunar tilefni til nokkurra spurninga og athugasemda. Glögg reikningsskil Visir reynir aö læöa þvi inn hjá almenningi, aö ekkert sé aö marka reikninga Sambands isl. samvinnufélaga. Þeir séu falsk- ir og þar sé „möndlaö með töl- ur” af skattasérfræöingi. Visir ætlar almenningi aö trúa þvi aö eiginlega séu Sambands- reikningar óendurskoöaöir og ,,S1S hafi aldrei lotiö kritiskri endurskoöun.” Langt er siöan álika rógur hefir veriö fluttur um starfsemi samvinnumanna og hefir þó stundum ekki verib viö nögl skoriö. Almenningur veit aö fá — eöa jafnvel engin — stórfyrirtæki á Islandi birta reikninga sina önn- ur en Sambandið. Arsskýrsla þess og reikningar voru gefin út i 60 blaösiöna riti áriö 1976. Reikningarnir eru lagöir fram á aöalfundi Sambandsins þarsem á annað hundraö fulltrúar eiga sæti. Þeir eru sendir bönkum og opinberum stofnunum, sem skipulags- og fjármál annast. Þeim er fylgt úr hlaöi og þeir eru skýröir I itarlegri ræöu sem forstjóri Sambandsins flytur aöalf undarf ulltrúum. Reikningar Sambandsins hafa veriö endurskoöaðir tölu- lega og gagnrýndir af löggilt um endurskoöenda og þar aö auki er fjallað um þá af kjörn- um endurskoöendum í umboöi aðalfundar hreyfingarinnar. Hlutverk þessara aöila er ekki aö falsa og blekkja, ekki aö „möndla meö tölur” eins og Vísir lætur þaö blákalt heita,svo smekklegt sem þaö nú er. Þaö er rétt aö Sambandið er stórt og rekstur þess margbrot- inn. Um þaö vitna reikningar þess og ársskýrsla. Réttum aðilum i þjóöfélaginu er llka gerð greinfyrir umfangi þess og hag og skattayfirvöld fá óumbeöið sundurliðaöa greinar- gerö um einstök atriði rekstrar þess og mun sú skýrsla vera á viö meðalþykka bók. Ekki er hægt aö gera kröfur til Vísis um vandaðan málflutning þegar blaöiö tekur aö fjalla um samvinnuhreyfinguna. Reynsla margra áratuga hefir sýnt þaö og af framanrituöu er ljóst aö sjaldan bregöur mær vana sín- um. Hvar eru reikningsskil heildsala? Kaupmenn og heildsalar eiga aö gegna vissu þjónustuhlut- verki i þjóöfélagi okkar. Þeir gera þaö á mismunandi hátt — svo varlega sé til orða tekið.Þeir eiga að hafa bókhald sem fullnægir vissum lögum lands- ins. Reikningsskil þessara aöila til þjóöfélagsins og almennings eiga aö vera trúverðug og glögg. Þaö er ekki nóg þótt þeir láti löggilta endurskoöendur vera með viö frágang bókhalds. Frumgögnin þurfa aö vera rétt og tæmandi. Faktúrur eiga ekki aö vera geymdar I tunnum. Um- boðslaun erlendis eiga aö koma til skila. Söluskattur á aö renna til rlkissjóös og öll velta aö koma fram. Sennilega eru þessir hlutir I góöu lagi hjá mörgum framan- greindra aöila. A þeirra starfi og vinnubrögöum samvinnu- manna er hins vegar regin mun- ur. Reikningar Sambandsins og kaupfélaganna eru birtir öllum þeim, sem hlut eiga aö máli. Um þá er fjallað fyrir opnum tjöldum. Þetta eru þær starfs- reglur sem 40 þúsund félags- menn samvinnufélaganna hafa sett sér til að starfa eftir. Þessi stóri hópur og raunar miklu fleiri spyrja, HVAR ERU REIKNINGAR KAUPMANN- ANNA? HVAR ERU REIKNINGSSKIL HEILDSALANNA? Samvinnumaöpr. Viö flytjum starfsemi okkar ÚRHÁTÚNJ BORGARTUN Hér bjóðum við gamla sem nýja viðskiptavini velkomna í nýtt og fullkomið húsnœði og afnot af rúmgóðu bílastœði fyrir utan. María á Kirkjulæk heldur sýningu á Selfossi Maria Jónsdóttir, Kirkjulæk I Fljótshlíö, opnar sýningu á verkum sinum I Safnahúsinu viö Tryggvagötu á Selfossi á morgun laugardaginn 5. nóv. næstkomandi. Þetta er þriöja einkasýning Maríu, og hér eru sýndar 86 myndir. María er mjög fjölhæf I list sinni, en mesta athygli munu þó vekja þær myndir er hún gerir úr muldu grjóti og þá sérstaklega hestamyndir hennar. Sýningin verður opnuö kl. 14.00 — klukkan tvö — laugar- daginn 5. nóvember og stend- ur til 13. nóvember. Opið um helgar, laugardaga og sunnu- daga kl. 14.00-22.00, en virka daga kl. 15.00-21.00. Aðgangur er ókeypis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.