Tíminn - 09.12.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.12.1977, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. desembcr 1977 3 34 cm landris við Voga — meira á Kröflusvæðinu — síðan gosið varð í Leirhnjúk í desember 1975 SJ- — Verulegt landris hefur oröiö á eldsumbrotasvæðinu i Mývatnssveit á þeim tima, sem liðinn er siðan eldgos varð i Leirhnjúk 20. desember 1975. Aðaiiega hefur þó land risið á þessu ári. Samkvæmt vatns- borðsmælingum.sem Sigurjón Rist hefur umsjón með, hefur land risið 34 cm við Voga i Mý- vatnssveit, en þeir eru norð- austan vatnsins. Við Grimsstaði i Mývatnssveit er landrisið 17 sm. Við Alftagerði, sem er sunnan Mývatns, hafa breyting- ar ekki orðið, en á öllum þessum þrem stöðum eru sfritandi vatnshæðarmælar. Landris mun vera meira eftir þvi sem nær dregur sjálfu Kröflusvæð- inu og kringum Leirhnjiik, en siðan aftur minna, eftir þvi sem austar dregur. Landrisið er þannig eins og keila eða bóia i landslaginu. Si'ðan i október þar til nú var landrisið á Grimsstöðum og i Vogum 2 sm. :A timabili á árinu 1976 varð landsig viö Grims- staði, en siðan reis land þar á ný og miðast talan 17 við ástand landsins fyrir Leirhnjúksgosið. Jarðskjálftar hafa fylgt elds- umbrotunurn á Kröflusvæöinu. Einna mestar hreyfingar urðu 27. april i vor þegar gos varö norðan við Leirhnjúk, og I þeirri hrinu byrjaði landrisiö fyrir al- vöru. Svo sem kunnugt er gaus siðan aftur i Gjástykki 8. sept- ember i haust. Miklir jarö- skjálftar hafa fylgt öllum gos- unum og smáhreyfingar hafa verið á eldsumbrotasvæftinu Dagbjartur Sigurðsson i Alftagerði, Steingrimur Jóhannesson á Grimsstöðum og Einar og Hallgrimur Þórhallls- son I Vogum annast vatnsborös- mælingarnar viö Mývatn. áþ — Um árabil hafa margir Reykvikingar þurft að leggja ieið sína I þennan nöturlega skúr, en i honum hófðu skoðunarmenn Bifreiðaeftiriits rikisins aðsetur. i fyrradag, er Gunnar ljósmyndari átti leið fram- hjá, var verið að fjarlægja skúrinn. Það væri ekki úr vegi að setja hann á safn, enda mun það vera næsta fátitt, að búið hafi verið jafn illa að starfsmönnum nokkurs fyrirtækis og skoðunarmönnum bif- reiðaeftirlitsins, á sinum tima. „Anægjuleg þróun” segir Bjarni Einarsson um byggða- og skipulagsmál Smygl um borð í Selá Þorlákshöfn: stæði í Bakkaskála? Vertu blessaður! áþ. — Við komu m.s. Selár til Reykjavikur i fyrrakvöld fundust 240 flöskur af 96% spiritus 12 flöskur af 45% vodka og 5 flöskur af öðrum tegundum. Einnig fundu tollverðir við leit I gær tvö lita- sjónvarpstæki i lest skipsins. Ef miðað væri við að spiranum yrði SSt — ,,Það er ekki að öllu leyti rétt, að sveitarfélög á Suður- landsundirlendi taki við yfirum- sjón byggða- og skipulagsmála i umdæmi sinu, öllu heldur mætti segja að þarna sé um ákveðna valddreifingu að ræða og til hag- ræðis fyrir viðkomandi sveitarfé- lög en skipulagsstjóri og byggða- deild Framkvæmdastofnunar munu áfram vera samþykktan- aðili og vera ráðgefandi,” sagði Bjarni Einarsson hjá byggðadeild Framkvæmdastofnunar i samtali við Timann, vegna fréttar i blað- inu i gær um að sveitarfélög á Suðurlandsundirlendi væru að taka við byggða- og skipulags- málum af Framkvæmdastofnun og skipulagsstjóra rlkisins. „Að minu mati er þetta mjög á- nægjuleg þróun enda hefur stefn- an undanfarin ár verið sti, að gera sveitarfélög virkari i stefnumót- un þessara mála”, sagði Bjarni. „Þessi ákvörðun varðandi sveitarfélögin á Suöurlandi er fyrst og fremst til komin vegna tveggja aðstæðna. Annars vegar vegna sérstæðrar þróunar i þétt- býlismyndun á Suðurlandi og hins vegar vegna mikillar ásóknar i- búa af höfuðborgarsvæðinu i breytt i kláravin, fengjust einar 580 flöskur. Að sögn Jóns Grétars Sigurðs- sonar fulltrúa hjá Tollgæzlunni, var smyglvarningurinn falinn i mjölstæðum og loftræstislokum i lest skipsins. Við yfirheyrslur ját- uðu tveir hásetar, bátsmaður og Verða tvö netaverk- stýrimaður aö eiga áfengið og tó- bakið, en sjónvarpstækin voru i eigu eins af vélstjórunum og há- seta. Bjarni Einarsson sumarbústaöalönd fyrir austan fjall og þá sérstaklega aö gæta þess að land sem nýta má til ræktunar fyrir landbúnað, verði siður tekið undir sumarbústaöa- lönd,” sagði Bjarni Einarsson aö lokum. Sérkjarasamn- ingur S.H.: Frestur fram- lengdur til 1. febrúar GV — Félagsmálaráðuneytið hefir ákveöið að framlengja frest við gerö sérkjarasamn- ings Starfsmannafélags Reykjavikur til 1. febrúar n.k. Aðsögn Þórhalls Halldórsson- ar, formanns S.R. hefur náðst samkomulag aðila og hefur Félagsmálaráðuneytið veitt framlengingu frestsins. Ýmis önnur sveitarfélög hafa einnig fengið veittan frest til 1. febrú- ar. I lögum um samninga opin- berra starfsmanna er sett reglugerð um starfsmenn sveitarfélaga og er þar heim- ildarákvæði um að félags- málaráöuneytið geti fram- lengt þann 45 daga frest, sem er frá undirritun aöalkjara- samnings, þangað til búið er að ganga frá sérkjara- samningum. Þá ætti úrskurð- Framhaldá bls. 4. Borgarafundur um hitaveituna áþ— i gærkvöldi var íbúum Þorlákshafnar kynnt vænt- anleg hitaveita á almennum borgarafundi. Fundurinn hófst klukkan níu i félagsheimilinu. Fundizt hefur nægj- anlegt magn af heitu vatni fyrir Þorlákshöfn og ef fer sem horfir, veröur e.t.v. hægt að hefjast handa næst- komandi vor. Þorsteinn Garðansson sveitar- stjóri ræddi um aðdraganda hita- veitunnar og gerði grein fyrir stöðunni i dag. Guðmundúr G. Þórarinsson verkfræðingur gerði grein fyrir kostnaði hitaveitunnar og hagkvæmni hennar, Ingólfur Hrólfsson verkfræðingur ræddi um aðveituna og Skúli Skúlason verkfræðingur útskýrði dreifi- kerfi hitaveitunnar. Siðan voru almennar umræður. Nánar verður fjallað um hitaveitu Þor- lákshafnar i blaðinu á morgun. og þungar og ekki er hægt aö flytja þær á venjulegum flutn- ingatækjum, sagöi Gunnar B. Guömundsson hafnarstjóri, er rætt var viö hann i gær um að- stöðu netaverkstæða i Reykjavik. A fundi hafnarstjórnar i gær komu málefni netaverkstæðanna til mikillar umræöu. — Með þvi aö bjóða verkstæðunum,sem erutvö, aðstöðu i Bakkaskála, þá teljum við aö sé verið aö bæta úr brýnni þörf, á ineðan ekki er til hús til frambúðar. 1 sumar taldi hafnar- stjórn sig hafa leyst málið, meö þvi að bjóöa þeim Grandaskála, en sumir þeirra.sem hlut áttu 'aö máli, töldu hann ekki fullnægj- andi. Það eru tvö netaverkstæði, sem hafa óskað eftir bættri aðstööu við Framhald á bls. 4. áþ — Með tilkomu stórra nóta- stæður hjá netaverkstæöum. Nctaverkstæ-ÖI Guðmundar Sveinss. hefur haft aðstöðu f Bakkaskála um nokkurt skeið. Nú hefur komið til umræöu aö netagerö Thorbergs Einarssonar fái þar lika inni. Hafskip h.f„ hefur haft aöstöðu i Bakka- skála. Timamynd: Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.