Tíminn - 09.12.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 09.12.1977, Blaðsíða 23
Föstudagur 9. desember 1977 23 flokksstarfið Prófkjör í Reykjavík Athygli flokksmanna Framsóknarflokksins I Reykjavík skal vakin á þvi, að áskorunarlistar vegna framboðs til prófkjörs liggja frammi á skrifstofu flokksins að Rauðarárstlg 18 kl. 9.00-17.00 næstu daga. Jólabingó Framsóknarfélag Reykjavikur heldur hið árlega jólabingó sitt ,i Sigtúni sunnudaginn 11. desember kl. 20.30. Stórkostlegir vinningar að vanda. Stjórnin Freyjukonur Kópavogi Freyjukonur I Kópavogi. Fundur verður haldinn 8. des. að Neðstutröð 4. Laufabrauðsbakstur. Takið með ykkur hnif og bretti. Mætið vel og stundvislega. Framhaldsaðalfundur Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik heldur fram- haldsaðalfund sinn fimmtudaginn 8. desember kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni: Lagabreytingar. Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 HINT-veggsamstæður Húsgögn og innréttingar r 3MC 1 OPEL CHEVROLET | TRUCKS Höfum til söiu: Tegund: Arg. Verð í þús. Mazda 929, '4ra dyra '77 Volvo 145 sjálfsk. '74 Scout II 6 cvl beinsk '74 Bedford sendiferöabíll disel lengri '72 Ford Pick-up '71 Bronco V-8 sjálf skiptur '73 Hanomag Henchel, ber4tonn '71 Vauxhall Viva station '72 Scout II, V8sjálfs. '74 Ford Custom '71 Ford pick up '71 Chevrolet Vega station '74 Ch. Blazer Chevenne '74 Volvo 142 d.l. '74 Toyota Crown de luxe '76 Peugeotdiesel 504 '72 Chevrolet Nova '76 Chevrolet Nova2jad. '74 Ford Transit sendif. bensin '72 Ch. Nova Concours '76 Datsun 180 B '74 Scouf II 6 cyl sjélfsk. '74 Chevrol. Pick-up m/f ramdr. '74 Opel Caravan '73 Chevrölet Blazer C.S.T. '70 Scout Traveler disel '76 Ch. Nova Concours2ja d. '77 Vauxhall Victor sjálf sk. '72 2.400 2.300 1.950 1.500 1.450 2.400 Tilboð 825 2.600 1.450 1.600 1.450 2.800 2.100 3.300 1.200 2.700 1.980 850 2.95Ó 1.600 2.300 2.600 1.700 2.500 5.500 3.500 Tilboð Samband Véladeild ARMULA 3 SIMI 3890Q Leiklist Fólkið heldur áfram að dansa, þaö heldur áfram að vinna, fuglinn að fljúga og sagan streymir fram undir sérkenni- legri tónlist frá bænavélinni, segulbandinu, og við biðum með öndina i hálsinum eftir fram- haldinu. Nóg um það. Tónlist um atvinnulif. SALKA VALKA er i höndum (eða fótum) Raatikko leik- flokksins, leikdans i þrem þátt- um byggður á skáldsögu Halldórs Laxness. Handritið gerði E. Tuominen, leikgerðina M. Kuusela og M. Wolska og dansahöfundur er Marjo Kuusela, en um ellefu manns fara með hlutverk. Tónlistin er eftir Kari Ryd- man. Af henni er sjávarþefur og i henni er mikið atvinnulif, eins og af leiknum, án þess að keyrt sé á þekktum lögum kommún- ista, eins og gert er i Valdalausu fólki. Tækni flokksins i Sölku Völku var svipuð og i Valdalausu fólki, nema að dálitið er af tali, sem er fremur til spillis, a.m.k. á Is- landi, þar sem menn þekkja þessa sögu engu minna en ástandið á Austurvígstöðvun- um. Jónas Guðmundsson. Texos Instruments TIL JÓLAGJAFA Mikið úrval HAGSTÆTT VERÐ ÞÚRf SÍMI B1500 ÁRMÚLA11 V. y BIBLÍAN „TITRANDI MEÐ TÓMA HÖND ... “ BIBLlAN, hið ritaða orð, hefur sama markmið og hin upphaflega, munnlega boðun fagnaðar- erindisins. BIBLIAN er rituð og fram borin til þess að vekja trú á Jesúm sem frelsara. BJBLlAN vill leiða menn til lifandi trúar (Jóh. ?.0,30-3!). I»ess vegna krefst hún þess að vera lesin, og tekin alvarlega, meðtekin, og borin áfram frá manni til manns. „Gleðifréttir þola enga bið". BIBLIAN fæst nú í tveim útgáfum (stærðum) og í fjölbreyttu bandi og á verði við allra hæfi. Útsölustaðir: Bókaverzlanir um Iand allt, kristi- legu félögin og HIÐ ISL. BIBLlUFÉLAG Æ>utitiranb3?tofu Hallgrimskirkju Reykjavík simi 17805 opið 3—5 e.h. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla Hafnfirð- ingar Laugardaginn 10. desember kl. 15 verður haldinn hátíðarfundur i Flensborgarskóla i tilefni aldarafmælis barnafræðslu í Hafnarfirði Dagskrá: 1. Stutt ávarp — Vilhjálmur G. Skúlason, form. Fræðsluráðs Hafnarfjarðar. 2. Fjórir hljóðfæraleikarar úr Sinfóniu- hljómsveit íslands leika. 3. Ræða — Ólafur Þ. Kristjánsson, fyrrv. skólastjóri. 4. Kór öldutúnsskóla syngur. Stórnandi: Egill R. Friðleifssonæ 5. Ljóðalestur — Hanna Eiriksdóttir. 6. Karlakórinn „Þrestir” syngur. Stjórn- andi: Páll Gröndal. 7. Kaffiveitingar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fræðsluráð Hafnarfjarðar Auglýsið í TIMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.