Tíminn - 09.12.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.12.1977, Blaðsíða 19
Föstudagur 9. desember 1977 Ný unglingabók: Flöskuskeytið eftir Eagnar Þorsteinsson BÓKAFORLAG Odds Björnsson- ar á Akureyri hefur nýlega gefið út unglingabókina FLÖSKU- SKEYTIÐ eftir Ragnar Þor- steinsson, og er það þriðja bókin um ævintýri tviburanna Silju og Sindra. Fyrri bækurnar voru „Upp á lif og dauða” og „Skjót- ráður skipstjóri”, og hafa þær náð miklum vinsældum og hlotið lof gagnrýnenda. Á bókarkápu segir svo m.a. um höfundinn: „Ragnar hefur skrif- að smásögur úr lifi sjómanna i blöð og timarit og gefið út bækur, þar sem hann fer á kostum.... Og nú er komin frá hans hendi saga sem gerist að mestu á sjó, er ætl- uð þroskuðum börnum og ung- lingum, en það vel gerð að marg- ur fullorðinn mun lesa hana sér til ánægju”. Happdrætti her- stöðvaandstæð- inga Allir þeir, sem fengið hafa senda happdrættismiða Samtaka herstöðvaandstæðinga, eru minntir á að gera skil strax. Dregið verður fimmtudaginn 15. desember. Greiðslu má senda til skrifstofu samtakanna, Tryggvagötu 10 (s 17966), eða leggja á giróreikning 30309-8. Miðar fást hjá umboðs- mönnum um allt land og á skrif- stofunni i Reykjavik. Látið ekki dragast stundinni lengur að gera skil. Samtök herstöðvaandstæðinga. Þau spiluðu púkk i grið og erg fyrir blaðamenn. Þess eru dæmi, aö menn púkki í heila sex tima. Timamynd: Róbert. Frímerkj amiðstöðinhf Endurvekur skemmti- legt spil — F.I. — Frimerkjamiðstöðin hf. hefur gefið út PÚKK, gamalt is- lenzkt spil, sem hefur notiö mik- illa vinsælda meöal þeirra sem þekkja það. Fjölskyldur, sem á annað borö þekkja PCKK, spila það um hver jól, en spilareglurn- ar hafa á siðari árum verið nokk- uð á reiki. Frimerkjamiöstöðinni hf. þótt þvi mál til komið að endurvekia þetta skemmtilega spil og fékk Harald Guðbergsson teiknara, til aö hanna PÚKK-dúk og umbúðir sem hann hefur gert með miklum ágætum. 1 kassan- um eru einnig spil og spilareglur, Púkk sem nokkurn tima tók að hafa upp á. A fundi með blaðamönnum voru viðstödd sex ungmenni, sem spiluðu PÚKKið meðan á fundin- um (stóð og höfðu fjögur þeirra ekki spilað það áður. Þau voru fljót að tileinka sér spilareglurn- ar, og sögðu aðspurö aö PÚKK væri frábært spil. Þar sem spilapeningar eru dýr- ir, er rétt að benda á, að flestir nota kaffibaunir eða eldspýtur fyrir spilapeninga. PÚKK kostar 1980 krónur út úr búð. Fyrir skömmu opnaði hárgreiöslustofan Lokkur I Hafnarfirði stofu sina I nýju húsnæði að Strandgötu 3. Stofan var áður á Strandgötu 28.1 dag starfa 5 starfsmenn að dömu- og herrahárgreiöslu. Eigandi stof- unnar er Guðný Gunnlaugsdóttir. Guöný hefur verið mjög framarlega Isinni grein og vann til verölauna á siöasta tslandsmóti. Hún var nr. 11 tizkuklippingu og blæstri. Einnig var Guöný meðai þátttakenda I Norðurlandamóti I hárgreiðslu. Útboð Tilboð óskast i fullnaðar frágang á skóla- álmu við heimavistaskólann að Reyk- hólum A-Barðastrandarsýslu. Húsið er nú fokhelt og einangrað að mestu. Múrverk utan húss og innan. Tréverk og innréttingar. Dúka og teppalögn. Glerjun. Málningarvinna utanhúss og innan. Raflögn. Hita- vatns- og hreinlætiskerfi. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni h.f. Ármúla 6, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama stað þann 22. desember kl. 11 f.h. 19 Byggingavörudeild Sambandsins auglýsir byggingarplötur Finnskar spónaplötur Enso Gutzeit, pressa 750 - 800 kg. 3.2 m/m 122 x 255 sm Kr. 683.- 4 m/m 122x255 sm Kr. 815,- 5 m/m 122 x 255 sm Kr. 1.019.- 6 m/m 122x255 sm Kr. 1.223.- 8m/m 122 x 255 sm Kr. 1.489.- Finnskar spónaplötur Enso Gutzeit, vatnslímdar. 8m/m 122 x 255 sm Kr. 2.214,- Finnskar spónaplötur Sok, pressa 730 kg. 9 m/m 120 x 260 sm Kr. 1.729.- 12 m/m 60 x 260 sm Kr. 886.- 12 m/m 120 x 260 sm KR. 1.879.- 15 m/m 183 x 260 sm Kr. 3.259.- 16 m/m 183 x260 sm Kr. 3.364.- 19 m/m 183 x 260 sm Kr. 3.863,- 22 m/m 183 x 260 Sm Kr. 4.838.- 25 m/m 183 x 260 sm Kr. 5.016.- Pólskar hampplötur, pressa 600 kg. 10 m/m 122X 244 sm Kr. 1.544,- 12 m/m 122 x 244 sm Kr. 1.770.- 16 m/m 122 x 244 sm Kr. 2.134,- Finnskur krossviður Enso Gutzeit BWG-vatnslímdur . 4 m/m 1220x2745 m/m Kr. 2.801,- 6.5 m/m 1220 x 2745 m/m Kr. 4.004.- 9 m/m 1220 x 2745 m/m Kr. 5.106,- Amerískur krossviður, Douglas Fir. 6 m/m 1220 x 2440 m/m Kr. 2.633.- 10 m/m 1220 x 2440 m/m Kr. 4.019.- strikaður 12.5 m/m 1220 x 2440 m/m Kr. 5.191,- strikaður Greenline, Enso Gutzeit, mótakrossviður. 9 m/m 1220x2745 m/m Kr. 5.028,- 12 m/m 1220 x 2745 m/m Kr. 6.089.- 12 m/m 1520 x 3050 m/m Kr. 8.429,- 15 m/m 1220x2745 m/m Kr. 7.231.- 15 m/m 1520 x 3050 m/m Kr. 10.010,- Zacaplötur, vatnsþolnir flekar fyrir steypumót. 27 m/m 50 x 150 Kr. 1.505.- 27 m/m 50x200 Kr. 2.008,- 27 m/m 50x250 Kr. 2.509.- 27 m/m 50x300 Kr. 3.011,- 27 m/m 50x600 Kr. 6.023,- 22 m/m 50 x 150 Kr. 1.666,- 22 m/m 50x200 Kr. 2.221,- 22 m/m 50 x 250 Kr. 2.802.- 22 m/m 50x600 Kr. 6.725.- 22 m/m 150x250 Kr. 8.4Ö6.- 22 m/m 150 x 300 Kr. 10.087.- Byggingavörur Sambandsins Ármúla 29-Sími 82242

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.