Tíminn - 31.12.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.12.1977, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 31. desember 1977 VERÐLAUNAMYNDAGATA TIMANS mn ■‘■r é & ~ff / n íf ■f O N ■a V LU \ ER Zzrl / PÁ.U ö & ébjfy'ik Veitt verða ein verðlaun að upphæð 10 þúsund krónur. Dregið verður úr réttum lausnum. Lausnir sendist Tímanum, merkt: myndagáta fyriT' 15. janúar. MÆM'í Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Stórt Iramfaraspor... Landsýn og Samvinnuferðir hafa tekið upp samstarf og leggja nú saman starfskrafta sína og sambönd til þess að geta veitt sem greiðasta, ódýrasta og fullkomnasta íslenska ferðaþjónustu, um allan heim. Þessar ferðaskrifstofur eru reknar af tveimur stærstu almenningssamtökum í landinu, samvinnufélögunum og launþegasamtökunum. Enginn vafi er á því að með þessu samstarfi ferðaskrifstofanna er stigið eitt stærsta framfaraspor í íslenskum ferðamálum. Með samstarfi sínu standa Landsýn og Samvinnuferðir ólíkt betur að vígi en áður til að veita landsmönnum betri og ódýrari ferðaþjónustu. Framvegis sem hingað til annast skrifstofurnar hvers konar ferðaþjónustu, auk skipulagðra ferða útlendinga til landsins og fyrirgreiðslu við þá. Samvinnuferðir Fastar hópferðir verða farnar á næsta ári reglulega til: KANARÍEYJA, COSTA DEL SOL, JÚGÓSLAVÍU, ÍRLANDS, LONDON, NORÐURLANDA. Þar sem hagsýni og hagkvæmni eru fyrir hendi, eiga nútíma vinnubrögð og tækni að geta gert fólki kleift að ferðast áhyggju- og óþægindalaust. Góðar ferðir eiga að geta verið öllum viðráðanlegar ef þær eru skipulagðar rétt og með hliðsjón af efnum og ástæðum. Landsýn og Samvinnuferðir óska félagsmönnum verkalýðs- og samvinnuhreyfingar og öllum öðrum viðskiptavinum sínum gleðilegs nýárs og þakka samstarf og samfylgd á liðnu ári. AUSTURSTRÆTI 12 REYKJAVIK &LANDSÝN mHÞ SPrE”***** SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.