Tíminn - 31.12.1977, Blaðsíða 10
Laugardagur 31. desember 1977
Annáll ársins 1977
I Sjávarafli aldrei meiri í sögu þjóðarinnar
jarðar voru áætlaðir til fram-
kvæmda við Kröfluvirkjun árið
1976. Lögð fram áætlun um að
verja 26,6 milljónum til vega-
gerðar á árunum 1977-80.
Alfreð Þorsteinsson var settur
framkvæmdastjóri Sölu varnar-
liðseigna. Askorendaeinvigi
Spasskýs og Horts hófst i Reykja-
vik.
Eldsvoði varð i skuttogaranum
Trausta.
rr-Hug þyrla landhelgis-
gæzlunnar hrapaði. Maður
brenndist af völdum eldingar er
elding sló niður i simalinu i
Meðallandi, sjö simastaurar
brotnuðu. Hlaup varð i Skaftá.
Kaupfélag bingeyinga varð 95
ára og Samband islenzkra sam-
vinnufélaga 75 ára.
A nýársnótt brann Aðalstræti 12 og var siðan rifiö.
Janúar
Útflutningur lampakúpla frá
Bjallaplasti á Hvolsvelli hafin.
Kiwanismenn afhentu Lands-
sambandi fatlaðra bil til flutninga
á fötluðum.
Stórslysaáramót/ gott
fiskirí
Stórbruni varö að Aðalstræti 12
á nýársnótt, þrir menn
björguðust naumlega. Fjórtán
ára piltur varð úti i Garðabæ á
nýársdagsmorgun. Þrjá fyrstu
daga ársins létust þrir karlar og
ein kona i umferðarslysum við
Hnifsdal og á Akureyri. Olæti
urðu i Hafnarfirði og á Selfossi á
þrettándanum.
Norræni fjárfestingarsjóðurinn
lánaði tslenzka járnblendifélag-
inu 7,3 milljarða til byggingar
verksmiöju að Grundartanga. Ný
landhelgisgæzluflugvél, TF-Syn,
kom til landsins.
Loönuvertiðin 1977 hófst tólf
dögum fyrr en 1976 og fór vel af
stað. Góður þorskafli var i
mánuðinum. Jarðskjálftar við
Kröflu. Hitaveita Akureyrar var
stofnuð. Sjúkrahótel var tekið i
notkun á Akureyri.
Afengi og tóbak hækkaði um 10-
15% i verði.
Þrjú minkabú af sjö höfðu verið
lögð niður vegna óheppilegrar
staðsetningar. M/s Gullfoss
brann á Rauðahafi.
fyrsta sinn. Bessi Bjarnason leik-
ari var gagnrýndur fyrir að koma
fram i auglýsingu á filtersigarett-
um. Mikil fluormengun var talin
Landsvirkjun samdi um 850
milljóna aukagreiöslur til
Energoprojekt 460 milljón.króna
krafa fór i gerðardóm.
Fyrstu loönunni á árinu landaö á Siglufiröi,en sá fiskur átti stærstan
hlut i metafla landsmanna til þessa.
Mikill vatnsskortur var á höfuö-
borgarsvæöinu mikinn hluta árs-
ins og biiaþvottaplön voru lokuö.
Hreinn Halldórsson var kjörinn
iþróttamaöur ársins 1976. Leik-
félag Reykjavikur frumsýndi
Makbeð á 80 ára afmæli félagsins.
Rikharður Jónsson myndhöggv-
ari lézt. ÍSt varð 65 ára.
Stórsamningur var gerður um
sölu á gaffalbitum til Sovét.
Cristopher Barba Smith strauk
úr herfangélsi á Keflavikurflug-
velli. Avisanamál, handtökumál
og mál Hauks Guðmundssonar
voru i rannsókn, auk Geirfinns-
og Guðmundarmáls.
Febrúar
Bessi gagnrýndur vegna
tóbaksauglýsingar
41 mjólkurbúð var lokað. Is-
lenzka sjónvarpið sendi út í lit i
frá Alverinu i Straumsvik og
mengunarvarna krafizt af
Alusuisse. Afbragðsloönuafli var
i mánuðinum. og aflahrota á
Vestfjarðamiðum..
Karl Schiitz skýrði frá niöur-
stöðum rannsóknar Sinnar á
Geirfinnsmálinu. Saksóknari
höfðaði mál vegna kaupa á Grjót-
jötni.
Rikið keypti St. Jósefsspitala
að Landakoti. 396 skráðu sig hlut-
hafa i undirbúningsfélagi salt-
verksmiðju á Reykjanesi. Til-
raunagróðurhús var reist að
Reykjum I Olfusi. Tæpir 8 mill-
Marz
Hreinn Evrópumeistari
Fargjöld SVR hækkuðu um
22,6%. Graskögglaframleiðendur
áttu i erfiðleikum vegna sam-
keppni við erlendan fóðurbæti.
Mengun frá Alverinu spillti
kjúklingaframleiðslu.
Byrjaö var aö steypa burðar-
bita Borgarfjaröarbrúar. Svein-
björn Friðriksson i Ofnasmiðj-
unni fékk verðlaun úr Verðlauna-
sjóði iðnaöarins. Akveðið var á
Mengunin frá álverinu var til um
ræöu.
1 aprff fórst þyrlan TF-Agn meö tveim mönnum og mikil left fór fram,
en þá var þessi mynd tekin viö Mælifeli.
Apríl
Gos í Leirhnjúk
40 útlendar plöntutegundir hafa
ilenzt hér á landi. Ein jörð fer i
eyði niunda hvern dag. Selvogur
fékk rafmagn i mánuðinum.
Sigurjón Rist taldi „sofanda-
hátt allsráðandi i snjóflóðavörn-
um.”
Hafis var fyrir Norðurlandi og
loðna veiddist á Pollinum við
Akureyri. Veturinn var sá þurr-
asti I Reykjavik eftir 1920.
Kaffi hækkaði um 25% og
Jóhannes Nordal boðaði hækkan-
ir bankavaxta.
Húsameistara var falið að
kanna byggingu nýs þinghúss á
lóð Alþingis.
Dalvikingar eignuðust skuttog-
arann Björgúlf. Góðri hákarla-
vertið lauk i Vopnafirði.
2.500 fundi bæjarstjórnar Akur-
eyrar að verja 2,5 milljónum til
ritunar sögu bæjarins.
Bjarni Herjólfsson togari Ar-
borgarsvæðisins kom til landsins.
Hvalvik, stærsta flutningaskip
landsins kom i fyrsta sinn i is-
lenzka höfn. Ólafsvikingar eign-
uðust skuttogara.
tbúðarhús sprakk i Þorlákshöfn
Einar Agústsson utanrikisráð-
herra lýsti þvi yfir að Græn-
lendingar ættu rétt á fullri aöild
að Norðurlandaráði.
Sprungugos varð i Leirhnjúk og
hundruð milljóna tjón i Kisiliðj-
unni við Mývatn.
Tveir menn fórust með þyrlu
viö Mýrdaisjökul.
Veturinn 1976-77 var óvenju mild-
ur, en sá sem nú stendur yfir er
heidur kaldari en gengur og ger-
ist
Halldór Laxness varð 75 ára.
Rikisútgáfa námsbóka varð 40
ára. Spassky sigraði Hort i áskor-
endaeinviginu. Hort tefldi fjöltefli
við 550 manns i einni lbtu á 24
klukkustundum. Sigurður
Blöndal var skipaöur skóg-
ræktarstjóri.
og sprenging varö um borð i vél-
bátnum Boða á sama stað
skipstjórinn brenndist illa.
Sakadómur dæmdi Asgeir
Ingólfsson i 16 ára fangavist fyrir
manndráp. Guðbjartur Pálsson
bilstjóri andaðist.
Hreinn Halldórsson varð
Evrópumeistari i kúluvarpi.
Brigitte Bardot kom til Kefla-
vikurflugvallar. Spassky var
skorinn upp við botnlangabólgu.
Litill trjáreki var við landið.
Einni beztu rækjuvertið fram til
þessa lauk. Heildarfiskaflinn var
orðinn 442.194 tn. eða 230 þús tn.
meiri en 1976. Loönuaflinn var
þyngstur á metunum. Sigurður
RE var aflahæstur loðnubáta.
Fjögur tonn af svartoliu runnu i
Keflavikurhöfn.
Samningur við Stóra norræna
simafélagið um að reist skuli
jarðstöð á Islandi var undir-
ritaður. Fundur utanrikisráð-
herra Norðurlanda var haldinn i
Reykjavik. Erfingjar Gerðar
Helgadóttur gáfu Kópavogs-
kaupstað listaverk hennar.
Stækkun innra svæðis Sundahafn-
ar hófst. Bernhöftstorfan brann
að hluta. Timinn átti 60 ára af-
mæli. „Morðsaga” Reynis Odds-
sonar var frumsýnd. Sorp-
brennslustöðvarteknartilstarfa i
Hnifsdal og Tálknafirði.
Maí
Langir samningafundir
Friðrika Jónsdóttir i Fremsta-
felli varð 100 ára 3. mai. Guörún
A. Simonar hélt sýningu á köttum
sinum. Amerisk undrakona var
fengin að Kröflu, jarðfræöingar
töldu þó aðrar aðferðir vænlegri.
Anna Björk Eðvarðs var kjörin
Ungfrú Island.
Neyzluhættir landsmanna eru
óhollir að dómi ráðstefnu um
neyzluvenjur og heilsufar sem
haldin var i Reykjavik. Nýrna-
sjúkdómur fannst i laxaseiðum að
Laxalóni. Ohugananleg þróun var
talin vera i fikniefnamálum.
Vatnsyfirborð Gvendarbrunna
lækkaði enn. Sauðburður gekk illa
vegna kulda.
Læknir var grunaður um að
hafa svikið fé út úr Trygginga-
stofnuninni. Morgunblaðsritstjór-
ar voru dæmdir til að greiða Karli
Schutz miskabætur vegna birt-
ingar skopmyndar.
Innflutningsdeild SIS flutti i
Holtagarða.Kieppsspitali varð 70
ára.
Grásleppuveiði var viða léleg.
75% stúdenta féllu á prófi i al-
mennri lögfræði.
Lagarfoss kom heim eftir sögu-
lega skreiðarsöluferð til Nigeriu.
Skuttogarinn Mai kom til Hafnar-
fjarðar.