Tíminn - 31.12.1977, Blaðsíða 35

Tíminn - 31.12.1977, Blaðsíða 35
Laugardagur 31. desember 1977 Wilití'tí 35 Nýlega hafa veriö gefin saman ihjónabandaf séra Ölafi Skúlasyni Anna Þóra Aradóttir og Karl Viggó Karls- son. Heimili þeirra er að Asi Seltjarnarnesi. Stúdió Guðmundar Einholti 2. 6. ágúst siðastliðinn gaf séra Garðar Svavarsson sam- an i hjónaband Gunnlaugu Thorarensen og Rafn A. Ragnarsson. Heimiliþeirra er að Snorrabraut 73. Rvk. Athöfnin fór fram i Dómkirkjunni. (Litljósmyndir h/f) bann 15. okt. voru gefin saman i hjónaband i Dóm- kirkjunni af sr. bóri Stephensen, Sigurjóna Karlsd. og Karl Ottesen. Heimili þeirra er að Eskihlið 21. (Barna- og fjölskylduljósmyndir Austurstræti 6 simi 12644) Þann'22. október gaf séra HjaltiGuðmundsson saman i hjónaband Magneu G. Ölafsdóttur og Gunnar Gislason. Vigslan fór fram i Dómkirkjunni. (Litljósmyndir h/f) í i í m? t \ ^ “jí liliCif m a íi! Ijr í M Laugard. 3/12 voru gefin saman i hjónaband Sigur- björg bráinsdóttir og Vignir Guðmundsson af sr. Sig- urði Hauki Guðjónssyni i Langholtskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Gnoðarvogi 26 R (Ljósm. MATS — Laugavegi 178) Laugard. 3/12 voru gefin saman i hjónaband Ragn- heiður Matthiasdóttir og Rúnar M. Úlfarsson. Heimili ungu hjónanna verður að Gnoðarvogi 26R. (Ljósm. MATS — Laugavegi 178) Laugard. 3/12 voru gefin saman i hjónaband af sr. ÓlafiSkúlas. i Bústaðakirkju Steinúnn Bjarnadóttir og Guðbrandur Gislason. Heimili ungu hjónanna er að Ljósheimum 8 R. (Ljósm. MATS —Laugav. 178) Laugard. 8/10 voru gefin saman i hjónaband af sr. Ólafi Skúlasyni i Bústaðakirkju Eybjörg Sólrún Guð- mundsdóttir og Guðmundur Pálsson (Ljósm. MATS —Laugavegi 178) 6. ág. 1977 voru gefin saman i hjónaband Sólveig Þor- hallsdóttirog Jóakim Gunnar Jóakimsson af sr. Jónasi Gislasyni i Neskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Drafnarstig 2 Rvk. (Ljósm. MATS —Laugavegi 178)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.