Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.05.2006, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 29.05.2006, Qupperneq 60
 29. maí 2006 MÁNUDAGUR40 F í t o n / S Í A F I 0 1 5 8 7 2 Skóflustunga var tekin nýlega að nýrri reiðhöll sem rísa á í Borgarnesi. Stefnt er að því að reiðhöll rísi í Borgarnesi snemma á næsta ári. Fyrsta skóflustungan var tekin fyrir reiðhöllina nýverið í Borgar- nesi. Mannvirkið verður í eigu Reiðhallarinnar Vindás ehf. Eigendur félagsins eru Borgar- byggð, hestamannafélögin Faxi og Skuggi og Hrossaræktarsam- band Vesturlands. Áætlað er að reiðhöllin verði 27 sinnum 60 metrar að stærð auk anddyris. Fyrirtækið Nýhönnun á Hvanneyri í Borgarfirði hefur tekið að sér að hanna höllina. Ekki er langt þar til jarðvegsvinna hefst og stefnt er að því að húsið verði risið fyrir haustið. Vonast er til að nýja reiðhöllin verði tekin í notkun snemma á næsta ári. Frétt fengin af skessuhorn.is. Reiðhöll í Borgarnes Nýlega var tekin skóflustunga að nýrri reiðhöll sem rísa á í Borgarnesi. SELDAR EIGNIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU* *þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisins. 300 250 200 150 100 50 0 FJÖLDI 7/4- 13/4 114 14/4- 20/4 93 21/4- 27/4 169 28/4- 4/5 157 5/5- 11/5 186 Flestir þekkja Jón Inga sem manninn sem reyndi að gera eitthvað úr hinum misjafna þætti um íslenska piparsveininn. Húsið í þáttunum var draumahús margra, þótt aðrir létu sér fátt um finnast. Hverju sem því líður var húsið greinilega ekki efst á óskalista Jóns því að eigin sögn er hann nú búinn að festa kaup á draumahúsinu sínu. Draumahúsið er í Hafnarfirðinum. Það er lítið hvítt einbýlishús en vel ætti að fara um Jón svo lengi sem þátttakendur í piparsveininum banki ekki upp á og biðji um gistingu. Einhver sagði að hamingjan væri ekki fógin í að ná í það sem maður gæti sætt sig við, heldur sætta sig við það sem maður hefur. Ef svo er ætti Jón að vera gríðarlega hamingjusamur maður nú, sáttur í sínu koti. DRAUMAHÚSIÐ MITT: JÓN INGI HÁKONARSON LEIKARI Nýbúinn að kaupa draumahúsið Suðurhlíðarskóli var stofnaður árið 1905 fyrir tilstuðla Sjö- unda dags aðventista í Reykja- vík. Hann náði ekki að festa sig í sessi fyrr en árið 1942 en þá var hann starfræktur óslitið í safnaðarheimili Aðventkirkj- unnar í Ingólfsstræti til 1967. Þá lagðist skólinn af vegna aðstöðuleysis. Árið 1976 hóf skólinn aftur göngu sína í húsnæði safnaðarins í Bauganesi í Skerjafirði, en það húsnæði átti einungis að vera til bráðabirgða til tveggja ára. Reisa átti nýtt húsnæði við mót Réttarholtsvegar og Sogavegar en vegna óánægju með staðsetningu lóðarinnar varð aldrei úr því og skólastarf hélt áfram í Baugsnesi. Hafist var handa við núverandi skólahúsnæði í Suðurhlíð árið 1988. Tveimur árum síðar hóf skólinn formlega göngu sína í nýjum húsakynnum. Nú býður skólinn upp á kennslu allra árganga grunnskólans en vegna fámennis er samkennsla í öllum bekkjardeildum. Skólinn er einn af 5.000 kristilegum skólum sem aðventistar starfrækja um heim allan. Skólastjóri Suðurhlíðar- skóla er Steinunn H. Theodórsdóttir. SUÐURHLÍÐAR- SKÓLI 12/5- 18/5 171
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.