Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.05.2006, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 30.05.2006, Qupperneq 25
ÞRIÐJUDAGUR 30. maí 2006 5 Lítill hópur lækna greinir frá því að konur sem fengu botox hafi í kjölfarið sýnt bata í bar- áttunni við þunglyndi. Rannsóknin var ekki stór en við- fangsefnin voru einungis tíu tals- ins. Rannsóknin fór þannig fram að tíu þunglyndum konum var gefið botox, sem er vinsælt fegr- unarlyf sem slakar á vöðvum og vinnur þannig gegn hrukkum. Líðan þeirra var könnuð fyrir og eftir meðferðina. Lund kvennanna léttist tölu- vert eftir meðferðina. Hvort sem það er vegna þess að þær voru óánægðar með útlit sitt fyrir með- ferðina eða hvort lyfið hafi ófyrir- séðar og heppilegar aukaverkanir í för með sér skal ósagt látið. - tg Bætir botox geðheilsuna? Botox er gríðarlega mikið notað í hinum vestræna heimi. FRÉTTABLAÐIÐ/REUTERS Íslensk fyrirtæki og stofnanir geta fengið styrk úr Tækni- þróunarsjóði til þess að vinna rannsóknarverkefni á sviði matvælarannsókna í samstarfi við aðila frá öðrum löndum. Rannsóknarráð Íslands er að aug- lýsa eftir umsóknum um styrki til matvælarannsókna. Íslensk fyrir- tæki og stofnanir geta sótt um styrki en skilyrði fyrir styrkveit- ingu er að verkefnið sé unnið í sam- starfi við fyrirtæki eða stofnanir frá Noregi, Finnlandi, Frakklandi, Spáni eða flæmska hluta Belgíu. Þorsteinn Brynjar Björnsson hjá Rannsóknarráði Íslands segir að þrír aðilar frá þessum ríkjum verði að koma að hverju verkefni. „Gert er ráð fyrir að hvert verkefni sé unnið af að minnsta kosti tveimur fyrirtækjum frá tveimur löndum, til dæmis frá Íslandi og Spáni og síðan einni rannsóknarstofnun sem getur þá verið frá öðru af þessum tveimur löndum,“ segir Þorsteinn. Verkefnin verða unnin á næstu tveimur árum og og allt að fimm milljónum evra verður veitt til þeuirra en áætlaður kostnaður við hvert þeirra er allt að ein milljón evra. „Við erum að gera tilraun með alþjóðlegt samstarf og fáum styrk frá Evrópusambandinu til þess að prófa okkur áfram með þessa sameiginlegu fjármögnun,“ segir Þorsteinn. Umsóknarfrestur er til 15. sept- ember næstkomandi en for- umsóknir má senda inn til 1. júní. Þorsteinn segir að ef íslensk fyrirtæki skila inn góðum hugmyndum geti Rannsóknarráð komið þeim í samband við erlend fyrir- tæki til þess að taka þátt í verkefnunum með þeim. „Við erum með ákveðið kerfi til þess að leiða saman fyrirtæki í þessum löndum og erum með sérfræðinga til þess að aðstoða við það.“ Styrkir til alþjóðlegra matvælarannsókna Fæst í heilsubúðum, apótekum, og heilsuhornum verslana Einnig hárnæring, hárlitir, o.fl. DREIFING: JÓN KARLSSON • SÍMI: 5610570 • Með náttúrulegu PH • Með virkum jurtaextröktum • Fyrir dökkt og ljóst hár Naturtint Íslensk fyrirtæki og stofn- anir geta sótt um styrki til matvælarannsókna hjá Rannsóknarráði Íslands. ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT n‡ vöru- & fljónustu- skrá á visir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.