Fréttablaðið - 30.05.2006, Page 51

Fréttablaðið - 30.05.2006, Page 51
Um er að ræða nýlegt hús sem byggt var árið 2003 og hefur verið notað sem þvottastöð fyrir fiskeldispoka. Húsið er stálgrindarhús og er skráð hjá Fasteignamatinu 722 m2 að stærð. Grunnflötur hússins er 633 m2 og lofthæð í mæni 8 m. Starfsmanna og skrifstofuaðstaða, 61 m² er á millilofti í enda hússins. 28,4 m² viðbygging er við húsið sem notuð er sem vélaklefi. Húsið er á 5.483,8 m² lóð sem er grófjöfnuð. Húsinu er skipt endilangt í tvennt með millivegg og er upphaflega innréttað sem þvottastöð og netaverkstæði, en einfalt er að aðlaga það að annarri starfsemi. Tvær bílgengar hurðir (4x4,5m og 4x4,4m) eru á húsinu, ein á hvorum enda. Upphitun er með raf- mangsblásurum, einnig eru vatnslagnir í gólfi fyrir vatnshita. Fullkomið brunaöryggiskerfi er í húsinu og lýsing er góð. Húsið er vel staðsett á iðnaðarsvæði við höfnina á Reyðarfirði. Upplýsingar veitir Ásmundur sölum. í símum 475 8000 og 894 0559 Fasteignasalan Hóll Reyðarfirði Austurvegi 20, Ágúst Benidiktsson löggildur fasteignasali. Nesbraut 7, 730 Reyðarfirði Sandskeið 6, 620 Dalvík Um er að ræða stálgrindarhús með við byggingu, samtals 383 m2. Aðalbyggingin er 303 m2 og viðbyggingin sem er eldri er 77m2. Bílskúrshúrshurð er á annari hliðinni og er þar fyrir framan malbikað bílastæði. Gluggar eru á báðum hliðum og er mjög bjart í húsinu. Loft er álklætt og einangrað að innan. Í aðalbyggingunni er kaffistofa, salerni, skrifstofa og fataherbergi. Lofthæð er mest um 5,5 m. Stærð lóðar er samtals 1.244 m2. Upplýsingar gefur Vilhelm í síma 461 2010 og 891 8363 Fasteignasalan Hóll Akureyri: Ármann Sverrisson viðskiptafræðingur og löggildur fasteignasali www.holl.is Hóll fasteignasala Franz Jezorski lögg.fasteignasali Skúlagata 17 101 Reykjavík FR U M

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.