Fréttablaðið - 24.07.2006, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 24.07.2006, Blaðsíða 32
 24. júlí 2006 MÁNUDAGUR14 Lýsing: Á efri hæð er rúmgóð forstofa. Tvö góð herbergi (sem hægt er að nýta fyrir bílstjóra og leiðsögumenn). Því næst hol þar sem gengið er út á stóra timburverönd. Þrjú önnur rúmgóð svefnherbergi og fataherbergi inni af hjónaherbergi. Stór og björt stofa. Eldhús með nýrri viðarinnréttingu og eyju er opið inn í stofuna. Stórt baðherbergi með vandaðri innréttingu og rúmgott þvottahús. Hæðin er parkettögð og gólfflísar á baði, forstofu og þvottahúsi. Góð forstofa er á neðri hæð sem telur 8 gistiherbergi: 5 tveggja manna og 3 þriggja manna herbergi og 3 baðherbergi með sturtuklefa. Eldhús með góðri eldunaraðstöðu fyrir gesti og setustofa er einnig á hæðinni. Herbergin eru parkettlögð og flísar í öðrum rýmum. Rafmagnspottur er úti á verönd. Annað: Tvöfalt gler er í gluggum. Góðar svalir. Ekki er gengt á milli hæða. Gistiheim- ilið er í góðum rekstri. Til eru teikningar af eigninni sem breyta henni í einbýli á tveimur hæðum. Verð: Tilboð óskast Fermetrar: 300 Fasteignasala: Eignastýring ehf. 801 Selfoss: Eign með mikla möguleika Bjarkarbraut 26: Eignastýring ehf. fasteignamiðlun hefur til sölu nýlegt 18 herbergja 300 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Á efri hæð hússins er 150 fermetra glæsileg íbúð og á neðri hæðinni er nú starf- rækt 148 fermetra snyrtilegt gistiheimili. Lýsing: Eignin er samtals 272,8 fermetrar og skiptist í einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Að innan er húsið tæplega tilbúið undir tréverk, það er búið verður að einangra loft, bílskúr og útveggi húss og hitalagnir komnar í plötu á neðri hæð. Úti: Útsýni frá húsinu er mjög fallegt. Annað: Húsið skilast fullbúið að utan, steinað verður í ljósum lit og lóðin grófjöfnuð. Fermetrar: 272,8 Verð: 69,8 milljónir Fasteignasala: Ás 200 Kópavogur: Góður útsýnisstaður í Hafrahverfi Álfkonuhvarf 2: Nýtt einbýli á tveimur hæðum ásamt 55 fermetra bílskúr. Lýsing: Komið er inn í flísalagða forstofu. Gestasnyrting er dúkalögð. Tvö parkettlögð forstofuherbergi og hol. Úr holi er útgengt á suðursvalir og þaðan er hægt að komast niður í garð. Inni af holi eru parkettlagður svefnherbergisgangur, tvö svefnherbergi, bæði með parketti, annað með skápum. Svefnherbergi eru alls fjögur. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu. Eldhúsið er með korkflísum á gólfi, hvítri viðarinnréttingu, borðkrók og tengi fyrir uppþvottavél. Borðstofa og stofa eru bjartar og rúmgóðar með parketti á gólfum. Úti: 25 fermetra bílskúr fylgir eigninni en hann er í dag leigður út sem íbúð. Annað: Skipt hefur verið um skólplagnir og ofnalagnir á hæðinni endurnýjaðar. Sér geymsla er í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Verð: 39,9 milljónir Fermetrar: 162,3 með bílskúr Fasteignasala: 101 Reykjavík 105 Reykjavík: Suðursvalir og garður Hörgshlíð: Glæsileg sérhæð á eftirsóttum stað Suðurlandsbraut 20 � Bæjarhrauni 22 Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali SKOÐAÐU NÝJA OG GLÆSILEGA HEIMASÍÐU HÖFÐA - www.hofdi.is Símar 533 6050 565 8000 Suðurlandsbraut 20 – Sími 533 6050 – Bæjarhrauni 22 – Sími 565 8000 Þórsgata - 2ja Falleg og mikið endurnýjuð 2ja herbergja 58,2 fm íbúð á eftirsóttum stað í miðbænum. Parket og flísar á öllum gólfum. Verð 17,9 millj. Vesturgata - einb. Akranes Erum með í sölu þetta einstaklega fallega hús sem er kjallari, hæð og ris ásamt 58 fm skúr. Stór suður garður með verönd og frábærri að- stöðu fyrir börnin. Örstutt í skóla og alla þjón- ustu. Dúndur kaup í þessu húsi. Verð 27,5 millj. Furugrund - einbýli - Kóp. Fallegt, notalegt og vel umgengið, samtals 171,1 fm einbýlishús á einni hæð, með 30,7 fm bílskúr. 4 svefnherbergi. Upptekin loft í stofu og eldhúsi. Allar innréttingar sérsmíðaðar. Húsið teiknað af Kjartani Sveinssyni. Einstaklega góð staðsetning. Verð 44,5 millj. Eskivellir - 2ja - Hfj. Ný, stórglæsileg 77,7 fm 2ja herbergja íbúð í nýju fjölbýli á Völlunum í Hafnarfirði. Lóð frá- gengin. Bílastæði malbikuð. Sér geymsla í kjall- ara ásamt sameiginlegri hjóla- og vagna- geymslu. Verð 18,5 millj. Gullengi - 4ra Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega 124 fm 4 ra herbergja endaíbúð á þessum eftirsótta stað. Grill suður svalir. Parket og flísar. Flott eldhús. Verð 28,9 millj. Hraunbraut - sérhæð- Kóp Mikið endurn. sérhæð í tvíbýli á góðum stað. Neðri hæðin er líka til sölu og gæti húsið því hentað samhentri fjölskyldu eða þeim sem vill leigja út frá sér. Eldhús með fallegri innréttingu, parket er á gólfi. Stofa og borðstofa eru parket- lagðar, gott útsýni. Sólstofa er flísalögð, útgang- ur í suður garð og út á verönd. Verð 45 millj. Langamýri - 3ja herb. Gbær. Mjög góð 2-3ja herbergja íbúð á 2.hæð í litlu tveggja hæða fjölbýli. Falleg hvít innrétting í eldhúsi. Parket, flísar og góðar suðursvalir. Stutt í alla þjónustu. Laus strax, lyklar á Höfða í Hafn- arfirði. Verð 18,9 millj. Krókavað 4 og 6 Glæsilegar 127 fm neðri sérhæðir í tvíbýlishús- um á þessum eftirsótta stað. Húsin verða stein- uð að utan, gluggar verða álklæddir. Lóð verður hellulögð og tyrfð þar sem við á. Vandaðar inn- réttingar og tæki. Sér lóð og sér bílastæði. Fullbúið án gólfefna. Verð 29,9 millj. Brekkuás - Einb. - Gbæ Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegt og vel hannað einbýlishús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað í Garðabæ. Húsið er tilbúið að ut- an og rúmlega fokhelt að innan. Verð 65 millj. Hraunbraut - 2ja - Kóp. Sérlega falleg neðri sérhæð í tvíbýli á þessum eftirsótta og skjólgóða stað. Sér inngangur og sér verönd í suðurgarði. Falleg eikarinnrétting í eldhúsi. Parket, flísar. Efri hæð hússins er einnig til sölu hjá Höfða. Verð 22 millj. Fjóluvellir 2-4, raðh. - Hfj. Glæsilega hannað raðhús á einni hæð, vel stað- sett á Völlunum í Hafnarfirði. Að innan afhend- ist húsið fokhelt. Gólf tilbúin til flotunar og steyptir innveggir tilbúnir til slípunar og spörsl- unar. Lóð verður grófjöfnuð. Afhending júlí- ágúst 2006. Traustur byggingaraðili til margra ára - GOSI trésmiðja. Verð 29,9-30,9 millj. Hjálmakur 3, einbýli - Gbær. Flott, vel hannað 320 fm einbýlishús á frábær- um stað í Akrahverfinu. Húsið verður afhent fullbúið að utan, fokhelt að innan eða lengra komið í samráði við kaupanda. Gott og fjöl- skylduvænt skipulag. Teikningar og nánari upp- lýsingar veita sölumenn á Höfða. Verð tilboð. Laugarnesvegur - 2ja Vorum að fá í sölu einstaklega fallega 2ja her- bergja íbúð á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Verð 12,5 millj. Háaleitisbraut - 4ra - 5herb. Snyrtileg og vel viðhaldin 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr á eftirsóttum stað í Háleit- ishverfinu, samtals 134 fm Parket og dúkur á gólfum. Laus STRAX. Verð 24,9. Akurhvarf - raðhús - Kóp. Fallegt 183,3fm raðhús á tveimur hæðum með 25,4 fm innbyggðum bílskúr, alls 208,7fm Húsið er á byggingarstigi og er staðsteypt og verður steinað í ljósum lit. Húsið teiknaði Kristinn Ragnarsson. Verð 39,5 - 41 millj. Silfurteigur - 2ja Kynnum fallega 2ja herb.72,3 fm kjallaraíbúð í rólegu og grónu hverfi. Hvít eldhúsinnrétting, parket og flísar á gólfum. Fagur og vel gróinn garður. Hér er stutt í frábær útivistarsvæði! Verð 17,5 millj. Skipasund m/bílskúr Efri hæð og ris í tvíbýli, 101,8 fm ásamt 39,9 fm bílskúr. Sér inngangur. Gróin lóð. Laus strax. Verð 24,9 millj. Kögursel Glæsilega innréttað parhús á tveimur hæðum, ásamt sérstæðum bílskúr. Húsið skiptist m.a. í fimm svefnherbergi og í risi ofan á bílskúr er lít- il stúdíoíbúð sem er í útleigu. Sérsmíðaðar inn- réttingar. Parket og flísar á gólfum. Stór ver- önd með góðum skjólveggjum. Verð 42,5 millj. Fr um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.