Fréttablaðið - 24.07.2006, Side 45
27MÁNUDAGUR 24. júlí 2006
SMÁAUGLÝSINGAR
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað
í 19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Bakaríið Kornið
Kornið Bakarí óskar eftir starfsfólki í fullt
starf. Einnig vantar fólk hálfan daginn.
Hentar fólki á öllum aldri. Upplýsingar í
síma 864 1585 - Dagbjartur eða á
kornid.is
Vantar þig aukavinnu 2-4 tíma á dag.
LR. S. 662 5599 & 517 5599.
Múrarar, byggingaverka
Óska eftir múrurum eða mönnum vön-
um múrverki. Einnig bygginaverka-
mönnum. Uppl. í s. 896 6614 Kolbeinn
Hreinsson, múrarameistari
Ölstofa Kormáks og
Skjaldar
Vantar vana barþjóna í fasta vinnu.
Einnig vantar manneskju í sal og eld-
hús. Einnig á vaktir frá 16.30 - 20.30
virka daga Ekki yngri en 22 ára. Uppl. í
s. 899 4687, Una.
Efnalaug óskar eftir starfsfólki í af-
greiðslu og pökkun, unnið er virka
daga, uppl. 699 7878 Pálmi.
Hótel í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir
að ráða matreiðslumann/nema til af-
leysinga í ágúst. Uppl. gefur Jakob í s.
692 1234 eða jakva@internet.is
Leitum að hressu sölufólki 2-5 kvöld í
viku. Aðalhæfniskröfur eru hressleiki og
jákvætt viðhorf. Mjög góðar tekjur fyrir
réttan aðila. inga@hressingar.is
Starfskraftur óskast .Vinnutími 12-16.
Uppl. í síma 561 9444. 4 O Dot lauga-
vegi 100.
Vantar hugmyndaríkt og hresst fólk í
eldhús og sal. Upplýsingar á Litla Ljóta
Andarunganum Lækjargötu.
Starfsmaður óskast í hlutastarf í eró-
tíska verslun. Ekki yngri en 25 ára. Uppl.
í s. 892 2433.
Viltu sjá árangur í starfi! Eigum laus
störf við ræstingar á Höfuðborgarsvæð-
inu, afkastakvetjandi laun. Uppl. í síma
581 4000.
Tveir karlmenn á þrítugsaldri óska eftir
vinnu. Allt kemur til greina. S. 865 7007.
Bakkað á bíl á Klapparstíg föstudag 21.
júlí. Uppl. í s. 897 7403.
Engar skuldir - Hærri
tekjur
Skoðaðu Magnad.com og lærðu að
skapa þér þær tekjur sem þú vilt -
heima hjá þér!
Símaspjall 908 2020. Halló yndislegast-
ur ég er Sigrún mig langar til að vera
vinkona þín langar þig í hressandi síma-
spjall við mig? Látið drauma ykkar ræt-
ast. Opið allan sólahringin, engin bið
Símaspjall 908 2444 eða 908 2000.
Hæ ég er Eva. Ertu einmanna viltu
koma í símaspjall. Opið allan sólar-
hringinn. Enginn bið nema að ég sé að
tala.
Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við
þig? Hafðu samband í síma 869 6914.
Dömurnar á Rauða Torginu eru fjöl-
breyttur og síbreytilegur hópur yndis-
legra kvenna. Hvaða dama verður vin-
kona þín í kvöld? Undanfarið hafa rúm-
lega tíu dömur verið að leika sér í ljúfu
símaspjalli! Símar 908 6000 (símatorg,
kr. 299,90 mín) og 535 9999 (Visa,
Mastercard, ódýrara, kr. 199,90 mín).
Hefur þú farið á stefnumót nýlega?
www.stefnumot.is
Spenna, hraði, útrás,
adrenalín, þvingun,
hræðsla, endir.
Allt þetta býð ég mínum skjól-
stæðingum. Mr. X
x@gegndrepa.is
Einkamál
Ýmislegt
Tilkynningar
Atvinna óskast
Atvinna í boði á hárstofu
Vantar svein í vinnu strax á stofu í
miðbæ Reykjavíkur sem fyrst.
Uppl. hefur Tóta í síma 847
7690 eða í síma 551 3130.
Geturðu látið vandamál
hverfa?
Mr. X
x@gegndrepa.is
Veitingahús
Starfsfólk óskast. Aldur 30+ æski-
legast.
Uppl. í s. 894 0292.
Vantar þig góðar auka-
tekjur?
Leitum að hressu fólki í áskriftar-
sölu. Allir starfsmenn fá fræðslu
og gott aðhald. Hentar vel sem
góð aukavinna Leitum af fólki á
besta aldri! Hafðu samband, við
bíðum eftir að heyra frá þér!
Tímaritaútgáfan Fróði ehf,
Höfðabakka 9, 110 Rvk. Anna
Sigurðardóttir S. 515 5552
/annasig@frodi.is
AMERICAN STYLE í SKIP-
HOLTI
Afgreiðsla og Grill American Style
leitar að duglegum og traustum
liðsmönnum í fullt starf í vakta-
vinnu í sal og á grilli. Ef þú vilt þú
vera hluti af frábærri liðsheild og
vinna á líflegum vinnustað þá
ertu komin/n á réttan stað. Góð
laun í boði fyrir kröftuga einstak-
linga. American Style er á fimm
stöðum á höfuðborgasvæðinu
Umsóknareyðublöð fást á öll-
um stöðum American Style,
einnig á www.americanstyle.is.
Upplýsingar um starfið veitir
starfsmannastjóri Herwig s.
892 0274 milli 9:00-17:00
Mothers and Others!
Help needed! -Part time $500 -
$2000 -Full time $2000 - $8000 -
Full training www.123ibo.com
www.123ibo.com
Atvinna í boði
FASTEIGNIR
– Mest lesið
Þetta gæti tekið tíma
Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu?
Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa
á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á
aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss
um að eignin þín nái athygli sem flestra!
*Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
40-45 smáar 23.7.2006 15:43 Page 7