Fréttablaðið - 24.07.2006, Page 60

Fréttablaðið - 24.07.2006, Page 60
 24. júlí 2006 MÁNUDAGUR32 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 14.00 Opna breska meistaramótið í golfi 16.35 Helgarsportið 16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Alda og Bára (11:26) 18.06 Bú! 18.17 Lubbi læknir (21:52) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement (10:25) 13.30 Oliver Beene 13.55 Spartacus 15.20 You Are What You Eat (11:17) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons SJÓNVARPIÐ 21.00 CAPTURING THE KILLER CROC � Heimild 20.05 EXTREME MAKEOVER: HOME EDITION � Nýtt 21.50 SMALLVILLE � Drama 21.40 THE CONTENDER � Nýtt 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (79:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Grey’s Anatomy (4:9) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Svínasúpan (5:8) (e) Frábærir grínþættir í leikstjórn Óskars Jónassonar. 20.05 Extreme Makeover: Home Edition (1:25) (Hús í andlitslyftingu) Þúsund- þjalasmiðurinn Ty Pennington og handlagna gengið hans góðhjartaða halda áfram að koma fjárvana fjöl- skyldum í opna skjöldu með því að gera rækilegar endurbætur á hýbýlum þeirra. 21.25 Related (5:18) (Systrabönd) Nýr gam- ansamur dramaþáttur úr smiðju fram- leiðenda Vina og Beðmála í borginni. 22.10 Huff (7:13) Hank Azaria leikur Dr. Craig Huffstodt geðlækni sem jafnan er kall- aður Huff. B. börnum. 23.05 Dream Lover 0.45 Medium (17:22) (B. börnum) 1.25 NCIS (2:24) (B. börnum) 2.10 David Bowie: Sound and Vision 3.40 Spider (B. börnum) 5.15 Fréttir og Ísland í dag 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Fótboltakvöld 23.25 Út og suður 23.50 Kastljós 0.20 Dagskrárlok 18.30 Vistaskipti (9:26) (Foreign Exchange) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Kóngur um stund (7:12) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Svona var það (5:22) (That 70’s Show) 21.00 Leitin að mannætukrókódílnum (Capturing the Killer Croc) Heimilda- mynd um tilraunir til að fanga fimm og hálfs metra langan krókódíl sem talinn er hafa drepið 200 manns við Tanganyika-vatn í Búrúndí á undan- förnum tíu árum. 22.00 Tíufréttir 22.25 Glæpahneigð (2:22) (Criminal Minds) 23.30 Stacked (6:13) (e) 23.55 My Name is Earl (e) 0.20 Rescue Me (9:13) (e) 1.05 Weeds (9:10) (e) 1.35 Seinfeld (3:22) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television (e) 20.00 Seinfeld (3:22) 20.30 Jake in Progress (10:13) (Boys’ Night Out) 21.00 Falcon Beach (8 :27) (Local Heroes) Falcon Beach er sumarleyfisstaður af bestu gerð. 21.50 Smallville (11:22) (Lockdown) Fimmta þáttaröðin um Ofurmennið í Smallville. Í Smallville býr unglingur- inn Clark Kent. Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðrum hjálpar- hönd. 22.40 Killer Instinct (8:13) (e) (Forget Me Not) Hörkuspennandi þættir um lög- reglumenn. Bönnuð börnum. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.20 C.S.I. 0.15 Jay Leno 1.00 C.S.I: New York (e) 1.50 Beverly Hills 90210 (e) 2.35 Melrose Place (e) 3.20 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 The O.C. Það er undurfallegt í Orange County í Kaliforníu og þar býr ríka, fína fólkið. 21.30 The Contender – NÝTT! Leitin að næstu hnefaleikastjörnu er hafin! Sextán hnefaleikakappar hafa verið valdir til að taka þátt í samkeppni um hver er efnilegastur. Fylgst verður með keppendum allan sólarhringinn í sér- stökum þjálfun-arbúðum. Í hverjum þætti munu tveir þeirra berjast og sá sem tapar verður sendur heim. Sá sem stendur einn uppi í lokin verður milljón dölum ríkari. 15.50 Everybody Hates Chris (e) 16.20 One Tree Hill (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News Weekend 13.00 THS Goldie & Kate 15.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 16.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 17.00 101 Even Big- ger Celebrity Oops! 18.00 E! News Weekend 19.00 THS Women Of Sex and The City 21.00 Sex- iest Action Heroes 22.00 Dr. 90210 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 THS Women Of Sex and The City AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � � STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn.6.00 Sky Captain and the World of Tomorrow 8.00 Tom Thumb & Thumbelina 10.00 Tortilla Soup 12.00 Another Pretty Face 14.00 Tom Thumb & Thumbelina 16.00 Tortilla Soup 18.00 Another Pretty Face 20.00 Sky Captain and the World of Tomorrow (Háloftakafteinninn og veröld morgundags- ins) Byltingakennd og ævintýraleg vísinda- skáldsaga. Hér er á ferð ein fyrsta leikna myndin sem er alfarið búin til með notkun bláskjás og unnin í tölvum. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Jude Law, Giovanni Ribisi. 2004. 22.00 Texas Rangers (Lögverðir í Texas) Aðalhlutverk: James Van Der Beek, Rachael Leigh Cook, Ashton Kutcher, Dylan McDermott. Str. b. börnum. 0.00 Gothika (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 The Pentagon Papers (Bönnuð börnum) 4.00 Texas Rangers (Stranglega bönnuð börnum) 19.40 PENINGARNIR OKKAR � Fjármál 12.00 Hádegisfréttir / Markaðurinn / Íþróttir / Veður / Leiðarar dagblaða / Hádegið – fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Peningarnir okkar Þáttur um fjármál heimilanna, eins konar námskeið í sjónvarpi um meðferð fjár og hvernig hægt er að sýna ráðdeild ... og græða. 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Peningarnir okkar Ingólfur H. Ingólfs- son hefur verið með vinsæl innskot á Fréttavaktinni undanfarna mánuði. Þátturinn er endursýndur á sama tíma á föstudagskvöldum á eftir kvöldfrétt- um. � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Peningarnir okkar 68-69 (42-47) Manud-TV 21.7.2006 18:12 Page 2 Svar: Dr. Evil úr kvikmyndinni Austin Powers 2. „Talk to the hand‚ cuz the face don‘t wanna hear it.“ Endursýningar. Sami gamli brandarinn og fyrir áratug síðan. Vinir, Frasier, Simpson-fjöl- skyldan og nú auglýsir Sirkus að Seinfeld snúi aftur á skjáinn. Er ég að horfa á sama gamla sjónvarpið eða er bara ekkert til af góðum nýjum gamanþáttum? Þau Ross og Rachel eignuðust barn fyrir einhverjum árum síðan, Monica og Chandler giftust og Joey er alltaf jafn heimskur. Hlutir sem breytast ekkert í fyllingu tímans. Mér líður stundum eins og Hafnfirð- ingnum sem fór með vini sínum á John Wayne mynd. Þegar komið var að slagsmála- atriði spurði vinurinn hvort þeir ættu að veðja. „Ég spái því að John Wayne verði sleginn í rot,“ og Hafnfirðingurinn sló til með glampa í augunum. Þegar atriðinu var lokið og Wayne lá í valnum blótaði Gaflarinn hetjunni í sand og ösku. Þegar myndin var búinn og það átti að borga viðurkenndi vinurinn að hann hefði svindlað. „Ég var búinn að sjá þessa mynd,“ sagði hann með skömmustulegum svip. Hafnfirðingurinn horfði á hann og sagði: „Ég líka, ég hélt bara að Wayne myndi ekki falla fyrir þessu bragði aftur.“ Ef þessir umræddu þættir væru nú eldgamlir líkt og Staupasteinn, sem svo sannarlega kveikti á einhverri nostalgíuæð, væri þetta vel skiljanlegt. Prúðuleikarana væri til dæmis gaman að sjá á ný eða jafnvel Heilsubælið sem um áraraðir fékk Íslendinga til skella uppúr en mætti ég frábiðja mér að sjá fleiri endursýnda bandaríska þætti sem voru á dagskrá fyrir einungis nokkrum árum. Við sjónvarpsáhorfendur erum nefnilega ekki gúbbífískar. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER KOMINN MEÐ NÓG AF ENDURSÝNINGUM Hvar eru Prúðuleikararnir? FRIENDS Eru ekki allir löngu búnir að fá nóg af endur- sýndu efni á borð við Vini, Frasier og núna Seinfeld?

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.